Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						
Gleðile
inll
I
XXX. árgangur.
Laugardagur  24.   des.   1949. ^í
isr7?T
291. tbl.
t.eims um ból helg eru jól i
omniúiisfiilokkunum!
¦ rr
Hefur brotið á bak
¦aftur þrjár „upp-
reisnartilraunir'
á þessu ári!
RUDOLF SLANSKY, að-
alritari tékkneska kommún-
istaflokksins, hefur skýrt
frá því í grein, er birtist í
málgagni Kominform, að
kommúnistastjórnin í Tékkó
slóvakíu hafi brotið á bak
aftur þrjár uppreisnartil-
raunir á þessu ári, en þar
hafi sendiráð Breta eða
Bandaríkjamanna í Prag
verið að verki. Sömuleiðis
skýrir han nfrá því, að
tékkneska lögreglan hafi
handtekið í stórmn stíl
njósnara og spellvirkja,
sem hafi verið þjálfaðir af
Bretum og Bandaríkja-
tnönnum.
Slansky lætur þess einnig
getið, að 8. desember hafi
tékkneska stjórnin látið
handtaka marga f lokks-
bundna kommúnista, þar eð
áhrif Breta og Bandaríkja-
manna hafi náð allt inn í
innsta hring flokksins.
Leynileg samþykkt Kominformfundarins um
a8-láta nú einnig skríða til skarar gegn
„fítoistunum" í Vestur-Evrópu
.---------------?__------------
ARBEIDERBLADET í OSLO flytur þá frétt, að í London
sé búizt við því, að nýjar „hreinsanir" hefjist innan skamms
í kommúnistaflokkunum í Vestur-Evrópu, samkvæmt ákvörð-
m, sem síazt hefur út, að tekin hafi verið á leynifundi Komin-
form í Ungverjalandi, þó að hún hafi ekki verið birt. Er talið,
að hér verði um að ræða nýja herferð gegn „títóistum", og #r
á það bent, að sumir af leiðtogum kommúnistaflokkanna í Nor-
egi og Vestur-Þýzkalandi séu þegar fallnir í ónáð, svo sem
kUnnugt er. Fréttir frá Frakkiandi greina og frá því, að verið
sé að herða agann í kommúnistaflokknum þar, og þykir ekki
ósennilegt, að sumir forustumenn hans verði | látnuv víkja úr
trúnaðarstöðum sínum.
Það'er  skoðun  stjórnmála-j únista, • hafa farið í heimsókn
Sáífræðingar deila um það, hvor
ólasveinaírú sé börnum hæííuleg
¦  -D            ——
Þeir eru mjög á hróti þvi, áð börn..séu
lirædd með.jólasveinunum.'
ALLMARGIR SÁLFRÆÐINGAR eru tiL sem, ekki eru
sérlega hrifnir af jólasveinum og áhrifum þeirra á börnin.
Halda þessir sérfræðingar því fram, að trúin á jólasvein eða
sveina sé skaðleg fyrir.börnin og geti haft slæm áhrif á sjálf-
stæða hugsun barnsins, ef það lifir lengi í trúnni á þessar dular-
fuliu persónur. Á hinn bóginn eru þeir sálfræðingar miklu
fleiri,. og leikmenn. ekki síSur, sem telja þetta fjarstæðu og
5já ekkert hættulejft við trúna á iólasyeinana.
Jólasveinatrúin er að sjálf- sálfræðingarnir segja, virðist
sögðu ólík í hinum ýmsu lönd- írúin á jóiasveinana sízt fara
um heims, og víðast hvar er minnkandi nú á tímum,. og
aðeins einn jólasveinn, en'ekki hlutverk þeirra fer heldur vax-
margir eins og hér á íslandi. andi'um hver jól.
Sums  staðar  kemur  hann  á j    —————*—¦-------------,
Nikuiásarmessu, 6. desember,
og í öðrum ekki fyrr en á þrett-
ándanum. Trúin á jólasveina
hefur verið mjög lífseig, enda
er tálið, að hinn föðurlegi og
góðláti jólasveinn komi vel
heim við ástúðar- og öryggis-
þörf manna, hvað sem segja
má um „einn og átta".
Enda þótt sálfræðingar nú-
tímans deili um það, hvort trú-
in á jólasveina sé. góð eSa ill
fyrir börnin, kemur þeim flest
um saman um, að það sé miður
æskilegt að nota jólasveinana
sem „grýlu" til þess að hræða
börnin og knýja þau til eins
eða annars. Einnig vara sál-
fræðingarnir við því að byrja
of snemma að tala um jóla-
sveina á haustin, því að
tninnstu börnin hafi enga hug-
mynd um tíma, og „á morgun"
eða „í næsta mánuði" sé mik-
ið til það sama í þeirra aug-
um. Þess vegna sé ekki rétt
nð æsa um of upp tilhlökkun
þeirra.
Þáð hefur verið rannsakað
nákvæmlega af barnasálfræð-
ingum í Bandaríkjunum, hve-
dlvarlega  börnin  sjálf
Ingrld Bergmann
fður eflir skiln-
ði III ai gela
Hðselllm
Ætlar að seé'ja skií-
ið við leíklistina.
INGRID BERGMANN,^ hin
heimsfræga sænska kvik-
myndaleikkona, hefur í blaða-
viðtali suður í Rómaborg nú
lýst yfir því, að hún bíði eftir
að fá skilnað frá manni sínum,
Peter Lindström, til að giftast
ítalska leikstjóranum Roberto
Rosellini.
„Ég hef hvað eftir annað
beðið mann minn um skilnað
frá því í apríl í vor," sagði Ing-
rid Bergmann, er hún ræddi
mál þetta við amerískan blaða-
mann í návist Rosellinis. „Því
miður hef ég ekki fengið skiln-
taki ag enn sem komið er, ella hefði
jólasveininn. Kom í ljós, að ég þegar gifzt Rosellini."
upp til 2¥z árs aldur eru börn- J^g hef ákveðið að segja
in yfirleitt heldur hrædd við j skilið við leiklistina, vegna
jóalsveina,  en  3ja  ára  börn  þess að mig langar til þess að
sérfræðinga í London, að Kom-
inform sé nú komið í varnar-
stöðu og viðhorfin séu ærið
breytt frá því sem var, þegar
deilan við Titó hófst árið 1948.
Er nú fram tekið í yfirlýsing-
um Kominform, að leggja
verði áherzlu á að varðveita
friðinn þrátt fyrir „hernaðar-
stefnu" Breta og Bandaríkja-
manna, en jafnframt verði að
herða agann innan kommún-
istaflokkanna.
Hefur það vakið mikla at-
hygli í London, að ýmir af
fylgismönnum Nennis á ítalíu
en flokkur hans hefur til þessa
haf t nána samvinmr við komm-
til Júgóslavíu og rætt við ráð-
herra Títós og forustumenn
júgóslavneska kommúnista-
flokksins. Útvarp skæruliða-
hers kommúnista í Grikklandi
hefur og skýrt frá því, að Zac-
hariades, aðalritari gríska
kommúnistaflokksins, hafi var-
að við „títóismanum", sem
verði æ útbreiddari.
Enn fremur er talið, að
nýrra réttarhalda sé enn að
vænta í Austur-Evrópu og
harðra dóma yfir ýmsum kom-
múnistaforingjum, sem ákærð-
ir séu um „títóisma" eða grun-
aðir um græzku. Er álitiS, að
(Frh. á 8. síðu.)
hafa miklu sterkari meðvitund
lim þá heldur en um guð. 4—6
ára virtust börnin trúa alger-
lega á sveinka, og það reyndist
ckki yera fyrr en á sjöunda
árinu, að fyrstu grunsemdirn-
ar vakna hjá þéiní litlu. Þéga'r
börnin eru orðin' 10 . ára,
feyndust þau í lahgfiesíujn til-
fellum vera búin að kasta
trúnni algerlega.
Eins og getið var í upphafi,
eru flestir sálfræðingar mjög
á bandi jólasveinsins í þessum
fræðilegu umræðum, sem eig"a
Ber stað víða um lönd. Þeir
segja, að trú á yfirnáttúrlega
hluti sé bórnunum meira eða
minna eðlileg, og þau sjái ekk-
ert athugavert við það, sem
fulltíða menn telja hinar
tnestu fjarstæður. Þeir benda
jafnvel á, aS það sé börnum
og jafnvel fullorðnum nauð-
synlegt að eiga sér slíka draum
óra eða trú sem jólasveinana.
En eitt er víst, — hvað sem
lifa lífinu fyrir sjálfa mig eins
og hver önnur kona," sagði
Ingrid Bergmann enn fremur.
„Ég þrái að njóta hamingjunn-
ar sem eiginkona mannsins, er
ég elska. Fleirahef ég ekki um
þetta að segja."
,Hosellini, skýrðt blaðamann-
inum frá því, að Ingrid hefði
rætt þetta mál af fullri hrein-
skilni við mann sinn, þegar
þau hittust í Messina í maí í
vor. „Það er ekki okkur að
kenna, að við erum ekki gift,"
sagði Rosellini. „ÞaS hefur að-
eins staðið á því, að Ingrid
fengi skilnað."
GLEÐILEG
JÓLl
AlþýðublaðiS
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8