Alþýðublaðið - 14.01.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.01.1950, Blaðsíða 1
Veðurhorfur: Vaxandi suðaustán átt; kaldi eða stinningskaldi, dálítil rigning. XXXI. árgangur. Föstudagur 13. janúar 1943 T' ** 11. tbl. Forustogrein: Reykjavík og Haf narí j örður. Eina bœjarsjúkrahús íhaldsins ÆÐSTA RÁÖ Sovéíríkj- anna heíur samþykkt, að daúðarefsing skuli tekin upn á ný í Russlandi Verða hér eftir dæmdir til dauða í Rússlandi beir, sem fundnir verða sekir um landráð, njósnir og skemmdarverk. Rússneska blaðið ,,Trud“ hefur í tUefni þessa komizt svo að orði, að nauðsynlegt hafi verið að Jögfesta danða- refsingu á ný í Rússlandi, þar cð þar starfi enn „gagn- byltingarsinnaðar klíkur“! Malik gengur aftur af fundi TILLAGA MALIKS um að svipta fulltrúa kuomintang- stjórnarinnar kínversku, dr. Chiang, umboði og útiloka hann úr öryggisráðinu var felld í gær .með 6 atkvæðum gegn 3, en 2 sátu hjá. Að at- kvæðagreiðslunni lokinni gekk Malik aftur af fundi, og er ör- yggisráðið þar með óstarfhæft á ný vegna deilunnar um full- trúa Kína. Gegn tillögu Maliks greiddu atkvæði fulltrúar Bandaríkj- anna, Frakklands, Kína, Egyptalands, Columbíu og Kúbu, en með henni voru full- trúar Rússlands, Júgóslavíu og Indlands. Fulltrúar Bretlands og Noregs sátu hjá við at- kvæðagreiðsluna. SÆNSK IKIP r£.kst á brezkan kafbát í mynni Tbarrc,?ár á Er'jcndi í gæ-r. Sökk kaífcáturinn á samri stundu, en hann var að korna úr reyndluferð af Norður- sjó og var nieð 80 rn.anns innan borð's. Tckst að bjarga .15 mör nuim úr : aíbátnum á fyrsta klukkut’ímauum eft'ir 'áð fúysið v?cð, cg þá strax fundust '3!ík 10 manna, nem lcsrxð' hcfðu frá kafbátnum, þegar hann sckk. í •gærkvÖLdi, eítir að kafarar fiotams höfðu fundið kaf- bát'rn, tkkynnti svo fiotamálaráðuneytið br'ez&'a, að v'cnlauc't væri, að 'hinir 55 af áhöfn hans kæmu'st lífs af. Farsóttahúsið er eina bæjarsjúkrahúsið, sem íhaldið hefur séð Reykjavík fyrir. Húsið er nú meira en 60 ára gamalt og var lýst óhæft til sjúkrahússreksturs af landlækni þá þegar fyrir -neira en hálfri öld. Þetta s.júkrahús er einnig dýrasta síofnun if slíku tagi á landinu, ef miðað er við kostnaðirm fyrir hvern legudag sjúklinga. (Sjá stefnuskrá Alþýðuflokksins í heilbrigð- ismálum á 5. síðu hlaðsins í da.?). Sænska skipið heitir ,,Divana“ og var það á siglingu niðu- eftir Thamesá meo hafn- iögumann um borð. Kafbátur- inrí ,,Truculent“ kom á móti því utan af sjó og sigldi ofan tjávar. Veður var bjart og stillt, og ekkert var vitað í gær kvöldi um orsakir slyssins, en farið var með ' ,,Divana“ til London strax eftir áreksturinn og skipið kyrrsett þar til þess að sjópróf gætu farið fram. I Skip, sem voru á siglingu á Thamesá, dreif að slysstaðnum l/egar eftir áreksturinn og tókst þeim ásamt skipsmönn- am á „Divana“ að bjarga þeim mönnum af áhöfn kafbátsins, er komust lífs af. Kafarar flotans, sem rann- sökuðu kafbátinn, þar sem hann lá. á hafsbotni, stuttri stundu eftir að slysið varð, komust að raun um, að fjög- ur af sjö vatnsþéttum hólfum kafbátsins höfðu fyllzt af sjó Hann verður aldrei samþykktur með aðstoð AlþýðuflokksitiSc VÍSIR fullyrti í tveggja dálka forsíðuramma á fimmtuclaginn, að hinn svokallaði stóríbúðaskattur Fram- sóknarflokksins myndi' verða að lögum á þessu þingi með aðstoð kommúnista og 2—3 Alþýðuflokksmanna; en jafn- framt Iét hann þó í það skína, a'ð þetta myndi ekki verða fyrir bæjarstjórnarkosningarnar. Þetía eru tilhæfulaus ósannindi að því er Alþýðu- flokkinn snertir. Aiþýðuflokkurinn getur vel hugsað sér að berjast fyrir raunverulegum stóríbúðaskatti. En sá 5kaítur, sem Framsóknarflokkurinn leggur nú til að sam- þylcktur verði á alþingi, er eklti fyrst og fremst stóríbúða- skattur, heldur s m á í b ú ð a s k a 11 u r . Sá skattur verður aldrci samþykktur með aðstoð Alþýðuflokksins. r.trax við áreksturinn og hin þrjú annaðhvort þá strax eða þegar á eftir. Var þá sýnt, að enginn hinn 55 manna, ,er sukku með kafbátnum, myndu korn- ast lífs af. Þeir 15, er af kom- ust, björguðust með sérstökum ( tækjum, sem allir kafbátar oru búnir. Liðsforðingi, sem var í hópi þeirra, er af komust, ragði í gærkvöldi, að slysið hefði orðið fyrirvaralaust. 1 Kvaðst. hann ekki geta gert sér grein fyrir, hvernig hann hefði bjargast og sagðist ekki hafa hugmynd um afdrif félaga rinna. ' Búizt var við því í gær- kvöldi, að kafbáturinn myndi | ekki nást af hafsbotni fyrr en oftir tvo eða þrjá daga. ' Þjóðarsorg mátti heita í Brot ^ iandi í gær eftir að fréttin um dysið í Themsármynni varð iieyrinkunn. Georg konungur og Clement R. Attlee forsætis- ráðherra vottuðu aðstandend- I um hinna látnu samhryggð rína, og ítalska stjórnin, fyrst erlendra ríkisstjórna, sendi brezka utanríkismálaráðuneyt- inu samúðarskeyti. Flotamála- férfræðingur sænska sendiráðs 'ns í London gekk og á fund brezku stjórnarinnar eftir að kunnugt varð um slysið og' ragði, að sænska þjóðin væri rem þrumu lostin yfir þessum hörmulega atburði. „Truculent“, kafbáturinn, ;rnm fórst við áreksturinn í Thamesármynni í gær, var byggður árið 1942 og kom mjög við sögu heimsstyrjaldar ,'nnar síðari. Búizt viS iojög harðri kosoiogabaráttu, og frambjóðenöur fleiri eo ookkru sinni. FORMENN íveggja stærstu flokkanna á Bretlandi, Attlee, - formaður Alþýðuflokksins, og Churchill, formaður íhalds- flokksins, dveljast á sveitasetrum sínum yfir helgina, önnum kafnir við að leggja síðustu höncl á kosningastefnuskrár flokka sinna. Var tilkynnt í London í gær, að kosningastefnuskrá AIþýðuflokksins”7iði Tirt þjóðinni snemma í næstu viku, og líklegt þótti, að stefnuskrár hinna fíokkanna yrðu birtar um iíkt leyti. Kosningabaráttan á Bretlandi mun verða mjög hörð, [>g keppa fleiri frambjóðendur um þingsætin en nolckru sinni fyrr. J | FELAG . UNGRA JAFN- ARMANNA í Reykjavík helcl ur skemmtifund í kvöld kl. 8,30 í Aðalstræti 12. Félag- ar mætið vel og stundvís- Iega. (olombo að Ijúka Fundahöld af hálfu þriggja* stærstu flokkanna á Bretlandi. r „ , Alþýðuflokksins, íhaldsflokks- 6Sf6li1l! 11H! I ins og Frjalslynda flokksms, oru þegar hafin, og verða haldn ir kosningafundir um gervallt landið allt fram á kjördag. Var; iilkynnt í London í gær, að pappírsskammturinn yrði auk-| i.nn í tilefni kosninganna, en okki er þó rýmkunin meiri en það, að blöðin geta aðeins iúækkað um sem svarar síðu á degi hverjum fram að kosning- um. I Unnið hefur verið lengi að kosningastefnuskrá brezka A1- RÁÐSTEFNA bezku sam- veldislandanna í Colombo á Ceylon lýkur í dag, en í gær flutti Ernest Bevin, utanríkis- málaráðherra Breta, þ'ar ræðu um alþjóðamálin og sameigin lega afstöðu brezku samveldis- landanna til viðhorfa þeirra. þýðuflokksins, og meginatriði, gagði Bevin, að brezku sam- 1 ennar eru fyrirfram kunn veidislöndunum væri skylt að þjóðinni. Ráðherrarnir í brezku jtyðja Evrópuríkin í baráttu jafnaðarmannastj órninni munu þeírra gegn frekari útbreiðslu ferðast víðs vegar um landio ^ommúnismans í Norðurálfu °S flytja kosningaræður, og 8ftir því, sem þeim væri unnt, "sru sumir þeirra þegar lagðir gv0 0g ag lýsa yfir stuðningi af stað í herferð kosningabar- v;g stefnu Bandaríkjanna í Ev áttunnar. Hefur framkvæmda- j rgpU stjóri brezka Alþýðuflokksins komizt svo að orði, að flokk- Búizt er við, að gefin verði urinn sé ágætlega undir kosn- út opinber tilkynning um störf 'ngarnar búinn og fylgismenn samveldisráðstefnunnar um hans gunnreifir og sigurvissir. j líkt leyti og henni lýkur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.