Alþýðublaðið - 29.01.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.01.1950, Blaðsíða 1
Kjósið A-listann! XXXI. árgangur. Sunnudagur 29. janúar 1950 26. tbl. A-listann! ið í dag; Þrír jaínaSarmenn í bæjarstjórn. Hin öfluga sókn Álþýðuflokksins mun í dag enda með sigri hans i næj Jón Axel Fctursson. Magnús Ástmarsson. Benedikt Gröndal. Þeir skipa þrjú efstu sætin á lis ta Alþýðuflokksins, A-listanum. stjórnarkosninga í Reykjavík, og verða kjörstaðirnir þrír, en auk þess verður kosið í Elliheimilinu. Fyrsta kjörsvæði kýs í Miðbæjarskólanum, annað kjörsvæði í Austurbæjarskólanum og þriðja kjörsvæði í Laugarnesskólanum. f samræmi við þetta hefur Alþýðuflokkurinn opnar þrjár kosningaskrifstofur, eina á liverju kjörsvæði, í Iðnó fyrir kjörsvæði Miðbæjar- skólans, Grettisgötu 43 fyrir kjörsvæði Austurbæjarskólans og Laugateig 36 fyrir Laugarnesskólans. Vinnum öll og unnum okk- ur engrar hvíldar fyrr en Al- þýðuflokkurinn hefur fengið minnst þrjá menn í bæjar- stjórn! ----------*--------- Innan við 400 hjá yfir 900 hjá Al- Allt starfsfólk A-listans, sem ætlar að vinna í skrifstofum, kjördeildum eða við önnur störf, er beðið að mæta klukk- an 9 í skrifstofu þess kjörsvæð is, sem það ætlar að starfa við. I kosningaskrifstofunni geta kjósendur fengið alménnar upplýsingar varðandi kosning- arnar, og einmg ber mönnum að snúa sér þangað viðvíkjandi bifreiðum. Símar kosningaskrifstof- anna eru: í Iðnó, kjörsvæði Miðbæj- arskólans: 4901 og 4902 varð andi kjörskrá og almennar upplýsingar, en bifreiðasím- ar 4905 og 4906. í skrifstofunni Grettisgötu . símar 5020, 6286 og 6724. í skrifstofunni á Lauga- teig 36, kjörsvæði Laugarnes skólans, verða kjörskrársím- ar 4901 og 4902, en almenn- ar upplýsingar og bílasímar 6467, 6727 og 81874. Er athygli kjósenda vakin á því, að heimilisföng á kjörskrá eru samkvæmt manntali haust ið 1948 með breytingum, sem tilkynntar hafa verið varðandi bústaðaskipti til febrúarloka 1949, og er kjósendum raðað í kjörsvæði samkværnt því. KOMMUNISTAR héldu í gærkvöldi síðasta kosningafund sinn. Var hann haídinn í Lista- mannaskálanum og fengu kom- múnista rrétt í sæti í húsinu, og var því innan við 400 manns í húsinu. Er þetta minna en helmingur á við þa:in mann- fjölda, scm sótti A-lista-fund- inn á föstudagskvöld. Sýna þessir tveir fundir vel eymd kommúnista og sókn Alþýðu- flokksins. Kjósendur A-listans eru beðn ir að kjósa eins snemma og þeim er unnt, þar eð það auð- veldar mjög starfið í skrifstof- unum. Sömuleiðis eru stuðn- 43, kjörsvæði Austurbæjar-1 ingsménn listans beðnir að skólans, verða kjörskrársím- gefa skrifstoíunum allar þær upplýsingar, varðandi kosning- arnar, sem þeir geta í té látið. ar 4901 og 4902, en almenn- ar upplýsingar og bifreiða- KOSNINGAR standa nú fyr- ir dyrum í Grikklandi, og munu 150 flokkar og hópar manna taka þátt í þeim. Meðal þeirra flokka, sem bjóða fram, er einn, sem hefur á stefnuskrá sinni endurreisn byzantiska keisaradæmisins. I DAG ganga Reykvíkingar að kjörborðmu og velja sér bæjarstjórn fyrir næstu fjögur ár. Það hefur þeg'ar komið í ljós -við alþingiskosnkigarnar, að íhald- ið nýtur ekki trausts meirihiuta bæjarbúa, og nú geta þeir gert upp sakir feínar við SjálfstæðÍLÚJokkinn eftir 30 ára óstjórn hans í Reykjavík. í dag munu Reyk- víkingar fella íhaidið og fyikja sér um ACþýðuflokk- inn, gera hann sterkari en nokkru sinni cg veita hon- um oddaaðstöðu í hinni nýju 'bæjarstjórn. Aldrei hefur sóknin gegn'* : íhaldi og sérhagsmunum verið svo sterk sem nú. Aldrei hafa ráðþrot og rökþrot íhaldsins verið svo alger. Aldrei hefur Reykvíkingum gefizt eins gull- ið tækifæri til að binda endi á sjjórn íhaldsins í Réykjávík og vinna þar með sterkasta vígi afturhaldsins á Islandi. Alþýðuflokkurinn hefur ver- ið í gífurlegri sókn allan þenn- an manuð. Þetta varð augljóst1 FYrir NOKKRU kom leki Tt1 , A4lsutans 1 að verksmiðjuskipinu Hæringi Stjornubio, það kom betur i þar gem það n við bryggiu jos a hinum fjolmenna æsku- . Reykjavíkurhöfn, og skemmd lyðsfundi ungra jafnaðar- gt þá . ski inu 10 500 tómir manna i Lxstamannaskalanum, síldarmjölssekkil, Er nú ver- og eftn- fundmn i Gamla Bio ig ag þurrka kana j Hær. i fyrrakvold, sem 900-1000 . { mun það vera eina manns sottu, gat enginn lengur starfsemin sem þar er rekin efazt um það, hvert stefndi. j um borð; sem stendur Alþýðuflokkurinn hefur j __________________p gagnrýnt stjórn Sjálfstæðis-1 pokar skmméml flokksins harðlega og bent á hvert hneykslið á fætur öðru í sambandi við bæinn. En flokkurinn hefur gert meira. Hann hefur einnig bent á leið- ir, og lagt fram ítarlega stefnu skrá, sem hann vill byggja bar- áttu sína á. Alþýðuflokkurinn er að vinni traust æskunnar. Hann setti fulltrúa æskulýðshreyf- ingar sinnar í baráttusæti á A-listanum, og Alþýðuflokks- fólk, ungt og garnalt, er stað- ráðið í að tryggja kosningu þriggja Alþýðuflokksmanna og stórauka atkvæðamagn flokks síns. Alþýðuflokkurinn stendur nú á tímamótum. Hann er að hefja nýja sókn, sem ekki mun linna fyrr en sigur er unninn. Fyrsta skrefið í þessari sókn eru kosningarnar í dag. KOMIÐ SNEMMA Á K.JÖR- STAÐ. STARFIÐ FYRIR A- LISTANN. TRYGGIÐ SIGUR A-LISTANS. VERKAMENN í La Rochelle í Frakklandi hafa að undirlagi kommúnista neitað að afgreiða vopnafarma, sem eiga að fara til Indó-Kína. Hermenn hafa verið látnir vinna verkið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.