Alþýðublaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 1
Leopold afsalar sér völdunt í hendur syni smunt. BANDARÍKJAMENN hafa ean sent Hðsauka til Kóreu. o? stisru tvær hevsveitir á iaud í Pusáu í gær. Eru þetta fvrstu syeitirnar, sem koma beint frá Bandaríkúmum, og miöar fru»p-- ar herdeildir, sem hafa á að skiua mörsfum hermönunm með revnslu úr siða^ta stríði. en hinarað ti! hafa nðeins fítt reyndar sveitir tekið ’ útt í bar dösrunum. Aðalsókn kommúnista er nú á suðvesturvígstöðvunum, en bardasar hafa verið miög harð- ir á allri víglínunni. Kommún- istar sækja enn fram, bótt hægt pangi. Hafa beir tekið Chinju. Á miðyígstöðvunum hafa kom- múnistar tekið Kunchom, mik- ilvæga iárnbrautaborg. Risaflugvirki gerðu í gær 500 lesta árás á vopnaverk- smiðju í Norður-Kóreu og lögðu hana í rúst. Fleiri stór- um sprengjuflugvélum hefur verið gefin skipun um að fara til Austur-Asíu frá Bandaríkj- unum. MACARTHUR er nú kom- inn til Formósu, þar sem hamr mun ræða varnir eyjarinnar við leiðtoga kínverskra þjóð- ernissinna. Baldur Möller hefur forustuna eftir þrjár umferðir skákmófsins. ■ ♦ Hálfum viuning á undan Vestöl Mynd þessi var tekin af Leopold III. og sonum hans fyrir utan Laeken höllina í Briissel rétt eftir heimkomu þeirra. Bau- douin, sem nú tekur við völdum, er til vinstri, Albert til hægii.. Svfar gefa Fær- eyingum bækur. SÆNSKA herskipið Tre Kronor og tveir tundurspillar eru komin til Gautaborgar úr opinberri heimsókn til Fær- eyja. Fluttu skipin bókagjöf mikla, sem sænska þingið gef- ur Færeyingum, og var Svíum tekið með kostum og kynjum í Færeyjum. BALDUR MÖLLER hefur nú forustana á norræna skák- móinu með þrjú stig, en Norðmaðurinn Vestöl hefur 2%, þar sem Eggert Gilfer gerði jafntefli við liann. Voru í gserkveldi tefldar biðskákir eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Biðskákirnar fóru þannig, að í jafntefli. Röðin eftir þrjár Baldur Möller vann Svíann Kinnmark. Norðmaðurinn Her- seth lauk biðskákum sínum við bæði Guðjón M. Sigurðsson og Guðmund Ágústsson, og end- uðu báðar í jafntefli. Þá gerði Guðmundur einnig jafntefli við Kinnmark og loks endaði skák þeirra Vestöls og Gilfers Malik leggur fram tillögu um dag- skrá fyrir öryggisráðið. JAKOB MALIK, fulltrúi Rússa í öryggisráðinu, sem tekur sæti þar á ný í dag eftir sjö mánaða fjarveru, hefur nú lagt fram tillögur Rússa um dagskrá fyrir fundinn. Malik tekur samkvæmt venjulegum reglum við forsæti í ráðinu, og ber því að leggja fram dagskrá. Dagskráin, sem Malik leggur fram, er í tveim liðum. Fyrst er viðurkenning á kommún- istastjórninni í Kína. Síðan kemur friðsamleg lausn Kóreu deilunnar. Virðist Malik þar ætla að ganga algerlega fram hjá ákvörðunum þeim; sem ör- yggisráðið hefur tekið — nema hann hafi einhver ný boð, sem enn hafa ekki komið fram af hendi Rússa. Hitt er vitað mál, að Rússar sjálfir geta stöðvað Kóreustyrjöldina hvenær sem þeim sýnist. Öryggisráðið hélt í gær síð- asta fund sinn, áður en Rússar asta fund sinn, áður en Rússra samþykkt um víðtæka aðstoð við flóttamenn í Kóreu. umferðir er þá þessi: 1. Baldur Möller 3 vinn. 2. Vestöl, N. 2V2 v. 3. Guðjón M. Sigurðsson, Kinnmark, Sv., Eggert Gilfer, Julius Nielsen og Herseth, N., allir með IV2 vinn. 8. Guðmundur Ágústsson og PaHe Nielsen 1 vinning. 10. Sundberg, Sv. 0 vinn. í meistaraflokki er röðin sú, að Lárus Johpson er efstur með 2 V2 vinning, þeir Friðrik og Laethinen næstir með 2 vinninga, þá Viggo Rasmussen, Áki Pétursson, Nihléen og Jó- hann Snorrason, allir með IV2 vinning. Bjarni Magnússon og Jón Þorsteinsson hafa einn hvor og Sturla Pétursson hálf- an. í 1. fl. A eru efstir Þórir Ól- afsson með 3 og Birgir Sigurðs- son með 2V2 vinning. í 1. fl. B er efstur Gösta Aahrberg með 3 og Haukur Kristjánsson með 2V2 vinning. í kvöld tefla þessir í lands- liðsflokki: Baldur og Herseth, Guðmundur við Julius Nielsen, Kinnmark og Sundberg, Palle Framhald á 7. síðu. Baudouin tekur strax við völdum, en Leopold heldur konungstitli unz prinsinn verður 21 árs 1951. — ---------------------- Tugþúsundir á leið til Brussel til að taka þáfl í úlifundi við konungshöllina í dag. LEOPOLD KONUNGUR hefur afsalað sév völd- um í Belgíu. Mun hann fyrst fá völdin í hendur elzta syni sínum, Baudouin prins, en sjálfur verður Leopold konungur að nafninu til þar til 7. september 1953, þeg- ar Baudouin verður 21 árs gamall. Búizt var við því í gærkveldi, að Leopold mundi ávarpa belgísku þjóðina í útvarpi frá Laeken höilinni í Brtissel. Þessi lausn á konungsdeilunni, sem sennilega forðar Belg- íu frá borgarastyrjöld, náðist í gærdag á fundi leiðtoga þriggja stærstu stjórnmálaflokka landsins. Höfðu þá viðræður um málið staðið yfir allan daginn, alla aðfaranótt mánudags og á sunnu- dag, en astandið í landinu varð Síðastliðið sunnudags- kvöld kom enn til óeirða í úthverfum iðnaðarborgar- innar Liege, þar sem and- ^ staða gegn kopungi er mjög mikil. Skutu lögreglumenn þar þrjá jafnaðarmenn til bana. Við þessa fregn versn- aði ástand í landinu enn til muna, og gekk Duvieusart, forsætisráðherra, á fund konungs í Briissel. Ríkisstjórnirj var eftir þetta á stöðugum fundum alla nótt- ina, og öðru hverju átti for- sætisráðherra viðræður við leiðtoga jafnaðarmanna. Var búizt við því, að lausn á deil- unni mundi tilkynnt um há- degi í gær, enda var þá ljóst, að þorgarastyrjöld vófði yfir landinu. Birtu blöð í Brussel þá þegar fregn þess efnis, að Leopold hefði sagt af sér, og hófust áköf fagnaðarlæti á göt um höfuðborgarinnar. Nokkru síðar bar útvarpið þá fregn til baka. Skömmu eftir hádegi gekk formaður Alþýðuflokksins, Max Buset, á konungsfund í Laekenhöll. Sagði hann þó, að hann fengist aðeins til að ræða við konung um valdaafsal hans, enda hafði Buset áður neitað að ganga á fund Leo-- polds. Þegar Buset kom aftur út úr höllinni, sagði hann, að málið væri enn óleyst. Eftir þetta hófust fundir flokksleiðtoganna, og var þá ekki um að villast eftir fregn- um víðs vegar af landinu, að til alvralegra tíðinda mundi vdraga í dag, ef málið ekki leyst- ist. í gærkveldi birti svo Jean Duvieusart, forsætisráðherra, fréttina um valdaafsal konungs. Jafnaðarmenn höfðu boðað til mikils mótmælafundar fyrir stöðugt alvarlegra. framan konungshöllina í dag, og ætluðu þeir að haldh hann þrátt fyrir bann stjórnarinnar á slíkum fundahöldum. Var mikill viðbúnaður í iðnaðar- borgum Suður-Belgíu og ætl- uðu tugþúsundir manna að ganga til Brússel til að taka þátt í fundinum. I gærkveldi bárust þær fregnir, að fundurinn yrði haldinn þrátt fyrir valdaaf- sal konungs, og væru 25 000 manna að leggja af stað frá Charleroi og tugþúsundir frá öðrum borgum. Stjórnin hefur sent herlið til að loka vegunum til Briissel og setja á þá alls konar tálmanir. Hefur herlið verið kallað frá setuliðsstörfum í Þýzka- landi og allt lögreglulið er viðbúið. Þannig er ástandið í Belgíu sjö dögum eftir heimkomu Le- opolds. Landið má heita lokað og liggur vinna niðri svo til alls staðar, samgöngur eru litl- ar sem engar og samband við önnur lönd lítið. Hreyfing gegn Leopold hefur vaxið stig af stigi, og var að því er virtist að snúast upp í kröfu um af- nám konungsdóms og stofnun lýðveldis. Eldur í kössum. Á SUNNUDAGINN var slökkviliðið kvatt að Ránar- götu 6, en þar hafði kviknað í kassarusli. Var eldurinn fljótt slökktur og skemmdir urðu engar. „ ™ J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.