Alþýðublaðið - 25.08.1951, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.08.1951, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur að Alþýðublaðinu. | Alþyðublaðið inn á hvert hermili. líring- f ið í síma 4900 og 4906 Alþýðublaðið Laugardagur 25. ágúst 1951 Börn og unglingai' Komið og selþð f ALÞYÐUBLAÐIÐ Allir vilja kaupa Aíþýðublaðið Hinn nýi „Jmfnabani^ Mynd þessi sýnir Settergren-tætaranna að verki austan við Sélfoss í gær. og þyrlar hann tættum jarðvegi aftur fyrir sig. Jarðvinnsluvéi, er fuflvinnur ónumið land f-fáum umferðum -------+»--- • Véladeild SÍS flutti hana inn, og nú er verið að reyna hana á Selfossi. --------------«------- VÉLADEILD SAMBANDS ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉ- LAGA hefur flutt inn í tilraunaskynl fi-á Svíþjóð nýja, stór- virka jar'ðvinnzluvél, sem að nokkru leyti að minnsta kosti getur komið í staðinn fyrir plóg og herfi. Má beita henni á óúnnið land, og fullvinnur hún það'í fáeinum umferðum, eink- um ef ekki þarf að útrýma algerlega þeim gróðri, sem þar er fýrir. TEraunir standa nú yfir með vél þessa austur á Selfossi. Leifur Bjarnason fram- kvæmdastjóri véladeildarinnar og- Haraldur Ásgeirsson verk- ffæðingur buðu blaðamönnum aústur að Selfossi í gær til að sköða vél þessa og sjá hana við vinnu. En Ræktunarsamband Fló'a- og Skeiðamanna hefur tékið að sér tilraunir með vél- ina, og annast Sigfús Ofjörð þær fyrir sambandið. VINNSLA VÉLARINNAR. Vél þessi er tætari, sem vinn ur jarðveginn með klóm, er hanga í liðamótum utan á öxli. Öxullinn snýst í sífeilu, begar unnið er með tætaranum, og slöngvast klærnar þá með mikl um krafti niður í jarðveginn og tæta hann upp, en vegna Framh. á 7. síðu. Um 70 manns vinna við Lax- árvirkjunina í sumar -------4.------- UM SJÖTÍU manns hafa unni'ð í sumar að undirbúningi nýVirkjananna við Laxá. Er unnið í nokkrum vinnuflokkum og héfur einn flokkurinn unnið að lagningu vegar í austanverðu árgi’júfrin, en vegur þessi verður mikið mannvirki og kostn- aðarsamt. Þá er verið að undirbúa brúargerð á Laxá skammt innan við Laxármýri. ; W Að undanförnu hafa verið settir niður staurar fyrir há- spennulína frá Vaðlaheiðarbr- ún austur um Ljósavatnsskarð og á miðja Fljótsheiði. Einnig er verið að setja niður há- sþennulínustaura vestan meg in Valaheiðarinnar. Lagning háspennulínunnar mun þó ekki hefjast fyrr en næsta vor, en í vetur er búist við vélun- um til virkjunarinnar, enn þær koma bæði frá Bandaríkjunum og Svíþjóð. Eins og áður segir er nú unn ið að vegarlagningu við Laxá, en vegna mikillar hækkunar á vatnsborði árinnar, fer gamli vegurinn í kaf, þegar nýja stífl an kemur. Einn vinnuflokkurinn er nú að undirbúa byggingu stíflu- garðsins, og ennfremur er ver ið að grafa fyrir turbínunni. Loks starfar vinnuflokkur við grunn sjálfs stöðvarhússins, en hann verður mun lægri en botn árinnar. Bjarni Oiafsson hæli ur harfaveíðum AKRANESTOGAPJNN Bjarni Ólafsson er nú hættur á karfa veiðum og er nú kominn í slipp til hreinsunar og yfirlits. Mun togarinn verða í þurrkví um Eiimkipafélagið hefur keypf skip á Ifalíu í sfað Fjaðlfoss ] -----«—----- Verður afhent um mánaðamótin, en kem' ur ekki hingað fyrr en í október. mánaðartíma, og cr ckki ráð- ið hvers konar veiðar hann stundar. þegar hann kemur úr EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS hefur fest kaup á skipi J slippnum. Italíu í stað ,,Fjallfoss“ sem nýlega hefur verfö seldur þangaðo Islandsmeislararnir keppa á Akureyri Skipið mun verða afhent í Genua um mánaðarmótin og verður ísleiizk skipshöfn send til Ítalíu á næstunni til þess að sigla skipinu heim. Á heimfeið kemur skipið við í Hamborg, en þasr verða framkvæmdar nokkrar hreitingar á íbúðum skipshafnar^ og er skipið því ekki væntanlegt hingað fyrr en í október. Hinia nýja skipi, hefur ekki enn verið valið nafn. KNATTSPYRNTJMENN á Akureyri hafa boðið ís’.ands- meisturunum í knattsp3rrnu heim, og munp þeir keppa þar um helgina. Akurnesingarnir fóru áleið- is norður í gærdag, og munu keppa tvo leiki á Akureyri, þann fyrri í dag og þann síð- ari á morgun þeir koma aftur til Akraness á mánudaginn. í fréttatilkynningu frá Eim- skipafélaginu segir svo um til- draganda að kaupum skipsins: „Eimskipafélag íslands hef- ir nokkra undanfarna mánuði verið að leita fyrir sér um kaup á skipi í stað e/s „Fjallfoss“, sem- félagið seldi nýlega til Ítalíu. Það hefir verið allmiklum vandkvæðum bundið að fá skip sem hentaði félaginu vel, hvað 10 þúsund mál bárust til Raufarhafnar í gærdag -------4------- Skipin komu í höfn vegna bræfu, sum mistu síld af þilfari. - ■■■» -- 23 SKIP KOMU TIL RAUFARHAFNAR í gær með sam- tals 10 þúsund mál. Veður versnaði skyndilega á miðunum í gær og héldu öll skip til hafnar og fengu slæmt veður á leið- inni. Síld er var í stíum á þilfari tók út. Talsvert tók út af síld af þilfari Helgu frá Reykjavík. Eitt skip kom með bátinn í kafi og nokkur höfðu rifið nætur sínar i stóram torfum. snertir stærð og útbúnað. Ekkt kom til greina að kauþa ann- jj að en helst nýsmíðað skip, eða í hæsta lagi þriggja td fjögurra J ára gamalt, en slík skip eru; j vandfengin nú. Öðru hvorxt bárust þó tilboð um skip, sem komið gátu til greina, en þeg- ar gagntilboð voru gerð, eðat nánari samninga rátt.u að hefý ast, kipptu seljendur venjulegæ að sér bendinni, þannig að eklc ert gat orðið úr kaupunum. Fyrir nókkru síðan barst Eimi skipafélaginu tilboð um ítalskt skip, sem virtist hentugt fyrir* félagið. Verkfræðingur félags- ins fór því til Italíu snemma S júlimánuði s. 1. til þess að at- huga skipið nánar. Að þeirri. athugun lokinni, sem leiddi í ljós, að þrátt fyrir smávegis ágalla, einkum að því er snerti 0 íbúðir skipshafnarinnar, virt- ist hér vera um hentugt skip að ræða fyrir félagið. Voru síð an hafnir samningar við e:g- endur skipsins, sem lauk ný- lega með því að Eimskipaféiag ið festi kaup á skipinu til af- hendingar í ítalskri höfn, sem sennilega verður Genúa, nú Framhald á 7. síðu. Tvö skip komu með rifnar næfur fil Seyðisfjarðar í gær ----- —4—---- Straumey fékk 1200 mál í einu kasti. -------------- , ♦ ÞRJÚ SKIP KOMU MEÐ SÍLDARSLATTA t’! Seyðis- fjarðar í gær og höfðu tvö þeirra togarinn Jón Þorláksson og Ásþór frá Seyðisfirði sprengt nætur sínar, og náð aðeins litlum hluta af því sem í nótunum var. Þriðja skipið sem kom til Seyð- isfjarðar í gær var Hrafnkell frá Norðfirði með 300 mál, hh» skipin voru með svipaðan afla. I gærmorgun komu hílar að norðan með nætur í stað þeirra sem rifnuðu. Síldin er nú svo djúpt, að hinir minni bátar geta ekki hafst þar við ef veður er ekki stillt. Af miðunum, sem eru um 100 sjómílur frá landi, er nú 15 stunda sigling til næstu hafn- ar. Mikið af þeirri síld sem barst á land í dag var saltað, en þó var ekki hægt eins og venjulega að salta af því sem var á þilfari, þar sem sjór hafði gengið yfir og var síldin öll sleg in. En síldin sem efst var í lesarstíum var söltunarhæf, en þó má siglingatíminn varla vera lengri ef síldin á að vera góð. Saltað var í 2000 tunnur á Raufarhöfn í gær. Um leið og brælan byrjaði á miðunum fór síldin í djúpið. en fannst þar samt greinilega á lóð svo vitað er að síldin held ur sig þarna enn. Ef suðausl- an brælan stendur stutt búast sjómenn enn við góðri veiði á þessum slóðum. Má búast við veðurbreytingu með hinu nýja tungli. Þau skip sem komu til Pauf arhafnar í gær eru: Þristur 500 mál, Goðaborg SU. 200, Frey- faxi 600, Pálmar 300, Hvanney 500, Vörður TH. 750, Helga 1000, Þráinn 80, Sigurfari Framh. á 7. síðu. Síldin heldur sig mjög djúpt um 80 sjómílur norðaustur frá Langanesi, þar sem Ásþór frá Seyðisfirði fann fyrstur skipa síld á þessum slóðum. í frétt- um blaðanna var sagt frá því að Ú’ldin hefíji verið fundin af leitarflugvél, en hún kom þar alllöngu á eftir Ásþór. Skip- stjórinn á Ásþór heitir Jón Ein arsson og var liann einnig fyrstur að finna síldargöngu fyrir utan Vopnaíjörð fyrr í sumar. Síldartorfurnar eru nú mjög stórar og hafa fleiri skip sprengt nætur sínar. Sraumey fékk 1200 mál í einu kasti og mun það sennilega vera mesta síld sem fengist hefur í einu kasti í sumar. Skipstjórinn á. Jóni Þorlákssyni sagði að síld in héldi sig nú um 140 sjómíl- ur frá Seyðisfirði og mun svip uð leið vera af miðunum ti! Raufarhafnar. Síldarverksmiðjan á Seyðis firði hefur nú tekið á móti H þúsund málum, en saltað hef ur verið í um 3000 tunnur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.