Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						BENZIN LÁND^
ROVER DIESEL
HÚSGÖGN
STERK
STlLHRElN
110. tbl. — Þriðjudagur 5. maí 1964 — 48. árg.
f
irai
HÖFUÐiÐ SAGAÐ AF Á MÖRGUM NÚTTUM?
SmiSí hins nýja höfuðs á haf-
meyjuna lltlu í Kaupmannahðfn
miðar vel áfram. Gert hefur ve.-
ið plasfmót af höfðinu og síðan
rnnn bronzsmiður dönsku hirð-
arlnnar, Hans L. Rasmussen,
steypa nýtt höfuð úr bronzi eftir
því  móti.  Mun  það  verk  taka
nokkrar vikur.
Nýjustu fréttir af skemmdir
verkinu eru, að tveir drengir
hafa sagt lögregluinni, að þei'
hafl tekið eftir því daginn áður
en höfuð hafmeyjunnar hvarf, að
háls hennar  hafði  orðið   fyrir
skemmdum. Bendir þetta til þess,
að skemmdarverkið haff veríð
unnið á fleiri en einni nóttu.
Á myndinni sjáum við bronz
smiðinn, Hans L. Rasmussen, a3
máta plastmótið vlð háls haf-
meyjartnnar.
1»
ut varpsgjald ekki
nef skattur aö sinni
HF-Reykjavík, 4. maí.
MIKIÐ  hefur  verið  rætt  iun|
það að undanförnu,  að Ríkisút-
varpið hafi í hyggju að skylda sér-
33 kór-
dfélagar
úr tveim
hreppum
KJ-Reykjavik, 4. maí.
Tímamyndin hér að neðan
er af Karlakór Bólstaðahlíðar-
hrepps, er hann söng við skóla
sllt Samvinnuskólans 1. maí
s. I. Scfngstjóri er Jón Tryggv;
son og hefur verið 13 síðus'-u
árin en kórfélagar 33 bændur
og bændasynir úr Bólstaða-
hlíðar- og Svínavatnshreppi í
A.-Hún. Kórinn hefur í vetur
komið fram þrisvar sinnum.
«n einsöngvari er Sigfús Guð
mundsson, Húnaveri, og und-
trleikari Gerður Aðalbjörns-
dóttir. Þser eru langsóttar æf
ingarnar, því þeir, sem lengs*
að koma verða að aka um
25 km. vegalengd. Kórinn á
mundir, og formaður er Guð-
mulndur Xalldórssoh á Bergs-
stöö'um. — Þetta er eftir-
breytnlvert og þakkarvert á-
tak að halda uppi svona kcr
um í dreifbýlinu, og ættu fleiri
að fara að dæm! þeirra bænd
anna og bændasonanna í Ból-
staðarhlíðar- og Svínavatns
hreppi.
hvern einstakling til að borga af-
notagjald, hvort sem hann á út-
varpstæki eða ekki. Þetta hefur
verið mjög umdeilt, sumir hafa
verið þessu mjög mótfallnir og tal-
ið nefskattinn vera skerðingu á
per.sónufrelsinu en aðrir hafa tal-
ið þetta mjög hagkvæma lausn á
erfiðri innheimtu.
Tíminn getur nú frætt lesendur
sína imi það, að í ár verður ekki
tekinn  upp ncinn nefskattur og
afnotagjöldin 'innheimt með gamla
laginu.
Vilhjálmur Þ. Gíslason, útvarps-
stjóri, tjáði blaðinu í dag, að eins
og að undanförnu yrði útvarpsnot
endum send bréf, þar sem þeim er
gefið til kynna, hvernig á að borga
afnotagjaldið. Afnotagjald af bíl-
útvörpuin verður tekið af bílaeig-
endum um leið og þeir koma með
bíla sína í skoðun. Fólk getur því
sleppt iillii nöldri að sinni, eða
geymt það þangað til á næsta ári.
Aprílhrotan gerði vertíðina að metvertíð ög bjargaði Akranesbátunum
ús. kr. h
á Sigurpáii f rá áramótum
FB.Reykjavík, 4. maí.
Vetrarvertíðin í ár er nú orðin miklu betri en á síðasta ári hér
sunnanlands og víðast hvar hefur borizt á land mörg þúsund lestum
meira nú en í fyrra. Aflahæsti báturinn mun að öllum Ifkindum vera
Sigurpáll, sern lagt hefur á land frá því í febrúarlok 1532 og hálfa
lest, og hásetahlufoirinn á Sigurpáli er nú kominn hátt á þriðja hundr-
að þúsund krónur frá áramótum. Bátarnir virðast nú vera að hætta
veiðum, og verður þeim víðast hvar lokið um miðjan þennan mánuð.
Aprílmánuður hefur verið mik-
ill aflamánuður, og á Akranesi bár
ust þá t. d. á land yfir 6000 lestir,
en frá áramótum 12.616 lestir, svo
mánuðurinn hefur algjörlega
bjargað útgerð bátanna þar. Nú
er aflinn hins vegar farinn að
minnka og búizt er við, að bátar
fari almennt að hætta og búa sig
undir sumarsíldveiðar og smærri
bátarnir byrji brátt á humarveið-
um.
Meitillinn í Þorlákshöfn hefur
nú tekið á móti 8435 lestum frá
áramótum, en í fyrra hafði hann
tekið á móti 6557 lestum. Afli
heimabáta í Þorlákshöfn er nú
2400 lestum meiri en í fyrra.
Aflahæsti báturinn er Friðrik Sig
urðsson með 1285 lestir, þá er
Guðbjörg með 935 og Klængur
með 915 lestir.
f Sandgerði hafa borizt á land
22.115 lestir, þar af 6272 í apríl.
Sigurpáll er þar langaflahæstur
með 1523 'A lest, og er hann lík-
legast aflahæsta skipið á vertíð-
inni, en þar að auki byrjaði hann
ekki með þorskanót fyrr en í end-
aðan febrúar. Þar að auki hefur
hann fengið 22.000 tunnur af síld
og 5000 tunnur af loðnu. Aflahlut-
urinn á Sigurpáli er nú kominn
hátt á 3. hundrað þúsund kr. frá
áramótum. Annar í röðinni af
Sandgerðisbátum er Náttfari með
1162 lestir, og þriðja er Sæunn
963 lestir.
í Grindavík hafa borizt á land
31.773 lestir, og þar af hafa heima
bátar fengið 25.856 lestir, en á
sama tíma í fyrra voru þeir með
20.147 lestir. Aflahæst er Þór-
katla með 1152 lestir, þá er Fram
með 1096 lestir og þriðji er Áskell
með 1092 lestir.
Tæpar 7000 lestir bárust á land
í Keflavík í apríl, og þar er heild-
araflinn orðinn 26.900 lestir frá
áramótum, en var í fyrra 20.657
lestir. Jón Finnsson er aflahæst-
ur með 1144 lestir. Hilmir II. er
með 1058 lestir og Lómur með
895 lestir. Síðustu dagana hefur
aflinn verið heldur rýr^ig má bú-
ast við að bátarnir fari almennt
að hætta veiðum.
Apríl mánuður hefur algjörlega
bjargað útgerðinni á Akranesi, en
þann mánuð bárust á land 6150
lestir. Heildaraflinn er 12.616 lest
ir, og var á sama tíma í fyrra 9595
lestir. Aflahæst er Anna með 965
lestir, Sólfaxi er með 925 lestir og
Höfrungur III. er með 882 lestir.
Heildaraflinn á Hellissandi er
nú rúmum 2000 lestum meiri en
í fyrra. Þá var hann 1905 lestir,
en er nú 392C lestir. Aflahæst er
Framhald  a  15.  sfðu

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16