Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						TVÖFALT
EINANGRUNAR-
on -         CLER
l-iérlendis
SÍMI1J400
LULÆRI KRISlJANSSONaCO HF
¦$¦
mm
15RAKSTRAr!
¦natiDiiusixciii.
--¦i»nn»»«a»
111. tbl. — Miðvikudagur 6. maí 1964 — 48. árg.
Hvervill b
bjóða 50
krónurí
skolprör!
HF. Reykjavík, 5. maí.
— Skolprör á klósett, 50 krón
or, býður nokkur betur, 50 krán
nr fyrsta boð. — Þetta var á
nppboðí hjá ToIIgæzlunni, þeír
stóðu tveir uppi á kassa og
buðu upp smyglvarning. Ann-
ar reyndi að sprengja upp til-
boðin, en hinn hélt á skolpröri.
Svo fór að skolprörið seldist á
50 krónur. En þama voru ekki
einungis seld skolprör. Á hinni
myndinni er annaruppboðshald
aranna með nokkur dúsín af
16 mm. kvikmyndaspólum sera
seldust á 300 krónur.
Einnig var á boðstólnum mik
ið af kven- og barnafatnaði,
leikföngum, karlmannasokkura
oé* hreinlæ,tisyörum. Eiaa
keypti skósýnishorn, öll á sama
flSÓnn, á 10 krónur, annar
keypti frambretti á Opelbifreið
á 1500 krónur og sá þriSji
keypti barnastrigaskó á 100
krónur.
40 stykM af Nordmende-
ferðaútvðrpum seldust þarna á
16—1700 krónur hvert, en
út úr búð hérna kosta þau
2.680 krónur. Þegar blaðs-
maðurinn fór voru þau
komin niður í 1600 krónur og
hebningurinn óseldur, svo
nærri má geta, hvort ýmsir
hafi ekki gert góð kaup. Á upp
boðinu voru tveir menn frá
innheimtudeild Ríkisútvarps-
ins, sem skráðu jafnóðum ni'ð
ur hvern kaupanda, þótt erfitt
væri um vik í mannhafinu. En
innheimtudeild RíMsútvarpsins
verður líka að hafa auga p
hverjuTn fingri


KORNRÆKTARMENN ERU MUN SVARTSYNNIEN ÁÐUR
á helmingi minna
af korni en í fyrra
FB-Reykjavík, 5. maí.            I tíðarfar þess valdandi,  að  kon
f sumar verður ræktað korn á; uppskeran brást.
um helmingi minna landrými en |  Jónas Jónsson sérfræðingur
1 fyrra, og virðist sem sumarið í I búvísindum, sem hefur   umsjí
fyrra hafi dregið mjög kjarkinn | með kornræktartilraunum, sagði
nr kornbændum. Þá varð slæmt' dag, að tilraunum yrði haldið
Tímamyndir-C5E
fram í sumar eins og endranær og
miSast þær nú að því að fá snemm
þroska afbrigði, sem um leið eru
veSurþolin. Mikið hefur skort á
það á Suðurlandi, að kornið ha'i
verið nægilega veðurþolið, og hef
ur það því fokið mikið.
Nú er verið að leita að erlend
um afbrigðum og byrjaS á úr-
vali eSa hreinum kynbótum, og
fengnar hafa verið víxlanir bæði
frá Ameríku og Svíþjóð. Allar
þessar tilraunir ættu aS geta bor-
ið árangur eftir nokkur ár, sagði
Jónas, en sumarið í fyrra og þar
á undan voru bæði mjög slærn til
kornræktar, og uppskeran því ekki
verri en vonir stóðu til
Páll í G-unnarsholti kvað sáningu
vera að Ijúka hjá sér Nú hefur
aðeins verið sáð korni; 65 hektara
af landi Gunnarsholts, en í fyrra
voru kornakrarnir 100 hektarar.
Eingöngu e^r sáð byggi, þremur teg
undum, herta mari og union, 'og
er það allt tvíraða. Obbinn af
landinu er mólendi, en dálítiS af
sandi, sagði Páll. Akrarnir eru
milli bæja heima í Gunnarshol'i,
þá hafa þeir tvö stykki á leiSinni
austur á sanda og síðan 1 stykki
á sandinum sjálfum. Sáningu var
lokið um líkt leyti og nú í fyrra,
— en við eigum inni gott sumar
hjá skaparanum sagði Páll, og
vonast nú eftir góSri uppskeru aö
þessu sinn.i
StórólfsvallabúiS í Hvolhreppi
hafði 120 hektara undir korni í
fyrra, en þar hefur nú orðið gíf-
urlegur samdráttur í kornrækt-
inni. Nú var aðeins sáð í 30 hekt-
ara, og sagði Jóhann Franksson,
að menn væru ekki eins bjartsýn-
ir um kornræktina nú og oft
endranær. Sáð hefur verið byggi
og höfrum, en ætlunin er að bæta
við þurrkara í grasmjölsverk-
smiðju búsins, og verður því gras
ræktað á þeim 90 hektörum, sem
Framhald  ó  tS.  siðu.
N SPRETTA UPP
FB—Reykjavík, 5. maí.
Mikill annnatími er nú se;n
stendur við uhdirbúning laxveið-
iniiiir, en hún hefst 20. maí n. k.
Á landinu eru starfandi um 50
veiðifélög og voru tvo ný félög
stofnuð í vor, Veiðifélag EHiða
vatns og vatnasvæðis þess og Veiði
félag Skaftár og þveráa hennar.
Þá er í undirbúningi stofnun veiöi
félags í Breiðdal, veiðifélags á
vatnasvæði Skjálfandafljóts og
veiðifélags í Fáskrúðsfirði.
Lítið hefur verið um veiði eða
Kiskiræktarfélög á Austfjörðum ti;
þessa, en þó hefur verið þar starf
»ndi fiskiræktarféiag á Fljótsdal
Ag áriS 1942 var stofnað veiðifélag
á  Norðfirði, en  það hefur lítið
starfað.
Flestar árnar á Austfjörðum
sjálfum renna skammt á láglendi,
og eru því nokkuð kaldar  fyrir
lax, en ættu hins vegar að geta
orðið góðar bleikjuár Breiðdalsá
rennur einan lengst á láglendi og
hefur því bezta möguleika sem
laxveiðiá.  Þar er  nú  verið  að
stofna veiðifélag og sömuleiSis er
stofnun veiSifélags á FáskrúSsfirði
í undirbúningi.
Þór Guðjónsson veiðimálastjóri
tjáði blaðinu í dag, að nú væru
starfandi um 50 veiðifélög á land
inu og næSu þau til flestra veiði-
áa landsins. Misjafnlega langan
tíma'tæki aS koma félöguim þess-
F'ramhald á 15 síðu.
'xm fást íslenzkn kartöflurnar!
HF. Reykjavík, 5. ínaí.
í haust var búizí við því, a?
íslenzku kartöflurnar munda
ekki endast nema fram í marz,
þar sem uppskeran var á flest
um stöðum slæm- Þær eru
hins vegar ennþá á markaðnun
og verða það út næstu viku
en þá verða fluttar inn kartöf)
ur frá Póllandi.
Það er ekki óalgengt, að ís-
oii/.ku kartöflurnar endist át
maí og jafnvel lengur, en oft
mun skakka  útreikningunum
hjá bændunum á haustin.
Pólsku kartöflurnar, sem eru
væntanlegar, verða seldar á
annars flokks verði, en ekki er
vitað hvaða tegund það verður.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16