Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						ELEKTROUJX UMBOÐIÐ
IAUGAVEGI 61 sfml 31800
106. tbl. — Miðvikudagu 13. mai 1964 — 48. árg.
Nýtt lyf tvöf
kartöfluuppskeru
FB-Reykjavík, 12. maí
Búnaðarfélagið lét í fyrra gera
tilraun að Hvanneyri með nýtt
illgresiseyðingarlyf, sem úða má
eftir að kartöflur eru komnar
upp í görðunum. Reyndist lyfið
mjög vel, og til samanburðar má
LONDON FÆR
NÝJA ÁSÝND
NÝ BYGGING er í þamn veg-
inn aS rísa í miðri Lorídon on
þrýsta sér hátt upp í þoku-
sltýin yfir borginni. Það er
nýr sjónvarps- og útvarpsturn
Póstmálastjómarinnar brezku,
sem verður hæsta bygging í
London. Það fer ekki mikið
fyrlr þinghúsinu og jafnve!
Blg Ben i forgrunni myndar-
innar. Efst í turnínum verður
veltingasalur, sem snýst '
hrlng og gefur óviðjafnanlest
úfsýni yfir milljónaborgina, —
þcgar ekki er þbka. Turnini
verður tilbúinn að ári.
geta þess að 187 tunnur af
kartöflum komu upp af ha þar
sem lyfið hafði verið notað, en
þar sem illgresið var reytt á
venjulegan hátt komu aðeins upp
80 tunnur af söluhæfum kartöfl-
um á ha.
Agnar GuSnason ráðunautur
hjá Búnaðarfélagi íslands sagði
okkur í dag frá nýju illgresiseyð-
ingarlyfi, sem gerð hefði verið til
raun með á Hvanneyri, og heitir
það Stam, og er amerískt að
uppruna.
Lyf þetta má nota eftir að
kartöflurnar eru komnar upp í
görðunum og drepur það allt ill
gresi í görðunum, bæði  gras og
arfa, en það þarf að vera á kím-
blaðastiginu, eða rétt komið upp.
Bændur eru víða búnir að setja
niður kartöflur, og ættu því að
geta byrjað að úða þessu nýja
lyfi eftir eina til tvær vikur.
Aðallega er Stam notað í Asíu
Iöndum og þá á hrísgrjónaekrur,
en í Kanada hafa bændur notað
lyfið í kartöflugarða með góð-
um árangri. í Kanada eru notaðir
3Vz lítir á ha og úðað hálfum
mánuði eftir að byrjað er að koma
upp í garðinum. í tilrauninni á
Hvanneyri voru notaðir 6 1. á
ha, og þar komu 187 tunnur af
söluhæfum  kartöflum  upp   úr
Framhaid  a  15;  siðu
FORSETI ÍSLANDS, herra
Ásgeir Ásgelrsson, er sjötugur
í dag og skrifar Bernhard
Stefánsson, fyrrverandi alþlng
ismaður, grein um hann á 9
síðu Tímans í dag. Útvarpií
minnist afmælis forsetans í
kvöld. Forsetinn verður heima.
hjá sér i dag á Bessastöðum,
þar sem liann mun taka á
móti þeim gestum, sem óska
að heilsa upp á hann.
Sá í hættuEegasta upp-
blástrarsvæðíð í sumar
FB-Reykjavík, 117 maí.        ' |
Alls eru sandgræðslusvæðin |
hér á landi orðin 68 í 12 sýslum j
og ná þau yfir á annað' hundrað
þúsund hektara larwfc. ,f fyrra var
girt af 5—6 þúsund hektara lancl
á Haukadalsheiði í Biskupstung-
um, sunnan við Langjökul, en
það er nú langhættulegasta upp
blásturssvæðið á Suðurlandi í
dag, sagði Páll Sveinsson sand-
græðslustjóri i Gunnarsholti.
Aðalsandgræðslusvæðin, sem
unnið verður við í sumar eru á
iLandeyjasanii milli Hólsár og
Markarfljóts, en þar er búið að
girða af 10 til 11 þúsund hekt-
er að fjúka, en í örfokalandið
•sáum við túnvingli, og það er
gert með flugvélinni, sem getur
blandað saman fræinu og áburði.
Annars eru sandgræðslusvæðin nú
orðin 68 talsins í 12 sýslum, og
munu  líklegast vera, í  kringum
¦120—130'þús. Ka.
Auk sáningárinnar og áburðar-
dreifingar verður unriið við allar
venjulegar framkvæmdir því
víða þarf að dytta að girðingum
og öðru slíku á sandgræðslusvæS-
ara. Fyrir tveimur árum var
I -girt af 5—6000 ha. svæði á Þeist
! areykjum í Suður-Þingeyjarsýslu
! og í fyrra var siðan hafizt handa
| um að girða af Haukadalsheiðina,
en hún er milli 5 og 6 þúsund
hektarar.
— Haukadalsheiðin  er  lang-
hættulegasta uppblásturssvæðið á
Suðurlandi, segir Páll Sveinsson.
— Þar er sáð melfræi, þar sem
HAFINN
ÁFANGl
FLUGBI
FB-Reykjavík,  12.  maí.
f fyrramálið verður byrjað að
bera ofan í seinni 300 metra nýju
norður-suður flugbrautarinnar í
Vestmannaeyjum, en fyrsta á-
fanga lagningarinnar lauk í byrj
un marz s. 1. og voru þá full-
gerðir 325 metrar.
Að undanförnu  hefur  mikið
SEINNI
EYJA-
AUTAR
þurft að sprengja í sambandi við
brautargerð^na, oft 5—6 metra
niður í klöppina, og hefur það
nokkuð tafið fyrir verkinu, en
samkvæmt áætlun, á því að verða
lokið um næstu mánaðamót, eða
upp úr mánaðamótunum.
Aðeins litlar flugvélar geta
i'Tamhaio a 15  siðu
Matarskortur a ísafirði!
GS-ísafirði, 12. maí.
í dag fékkst ekki sykur í
einni dinuslii búð á öllum
ísafirði, og þótt mörgum nokk-
uð hart, ekki sízt þegar við
bættist, að hvergi var hægt að
fá hveiti, og útsæðiskartöflur
voru með öllu ófáanlegar.
Alltaf annað slagið í allan
vetur hafa verzlanir á ísafirði
orðið uppiskroppa með sykur
og hveiti í vetur', og ríkir al-
menn óánægja yfir þessu í
bænum, nú þegar þessi vel-
sæld er 'annars almennt ríkj-
andi hér! í dag fékkst ekki
sykurkorn í einni einustu búð
í öllum bænum, og enginn
vissi, hvenær hann væri vænt
anlegur.
Þá  er  annað,  sem  vantar,
en það eru útsæðiskartöflur.
Kartöflur hafa veriS fáanlegar
að undanförnu, en þær hafa
verið úðaðar til þess að þær
spíri ekki, sem kemur sér vel,
ef hafa á þær til manneldis.
Hins vegar er það ekki eins
gott ef ætluriin er að setja
þær niður, og hefur því enn
ekki verið hægt að setja nið-
ur kartöflur, vegna útsæðis-
skortsins.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16