Tíminn - 28.05.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.05.1964, Blaðsíða 1
I t 'I ' / r " ' 1 > f » VEIÐISTOÐ Á ÓGIRTUM RÆSISENDA HALLDÓR S1GURDS- SON FÆR EKKI AD FARA TIL PBRTÚGAL Aðils-Kaupmannahöfn íslendingnum Halldóri Sigurðssyni, sem er starf- andi blaðamaður í Kaup- mannahöfn, liefur verið neitað um leyfi til að ferð- ast til Portúgal. Ástæðan fyrir neituninni eru þrjár greinar, sem Halldór skrif aði á síðasta ári í dagblað- ið Politiken um Portúgal á tímum Salazars. — Greinar ,l>essarJi.sem.fjalla um þjóð- félagsmal 1 Portugal, stjorn mál og fjármál, hafa af portúgalska sendiráðinu í Kaupmannahöfn verið sagð ar hreinn uppspuni. Dagblaðið Politiken, sem í dag skýrir frá þessum við burði, segir þar að auki, að Halldór tali mörg latnesk tungumál reiprennandi og sé vel að sér í stjórnmála- sögu, ekki aðeins í Portúgal heldur einnig Suður-Amer- íkulandanna. Halldór hefur skrifað fjöldamargar grein- ar um þróun þessara landa fyrir lescndur Politiken. FB-Reykjavík 27. maí Laugardalsræsið kalla forráða- menn borgarinnar ræsið, sem myndin hér að neðan sýnir. Oft safnast hópur lítilla veiðimanna á HF-Reykjavík, 27. maí Ríkisútvarpið hefur nú í hyggju að setja á stofn skóla fyrir það fólk, sem á að koma fram í út- varpi og vinnur að dagskrárund- irbúningi. Skólinn á að vera til húsa í útvarpshúsinu í stóru her- bergi, sem útvarpið hefur hingað til ekki liaft afnot af, en þar verða hæg heimatökin með alls konar sýnikennslu. Skólinn mun að öll- um líkindum taka til starfa í haust en skólastjóri og kennarar hafa ræsið, þegar lágsjávað er, en að- eins einn drengur var á ræsinu, þegar við tókum myndina. Hann var önnum kafinn við veiðarnar, og þegar við fórum fram hjá enn ekki verið ákveðnir. Tíminn talaði í dag við Vilhjálm Þ. Gíslason, útvarpsstjóra, og sagði hann, að í skólanum mundi verða kennd alls konar studiovinna í j sambandi við undirbúning dag- j skrár og ýmis tæknileg atriði. í öðru lagi yrðu þarna æfingar á flutningi efnis, í meðferð ís- lenzkrar tungu, framburði og fram sögn. Kennarar sagði útvarpsstjóri að yrðu að öllum líkindum ýmsir útvarpsmenn. skömmu scinna, var hann á heiin- leið með þrjá-fjóra væna fiska, sem liann hefur cflaust gefið mömmu sinni í soðið. Ræsi þetta er fyrir neðan Júpi- Sagði útvarpsstjóri, að hann hefði orðið var við að fólk innti eftir, hvort ekki væri hægt að FB-Reykjavík, 27. maí Loftleiðir eru nú í þann veg- inn að fá liingað til lands aðra ter og Marzstöðina inni á Kirkju sandi, og er án efa nauðsynlegt eins og öll slík ræsi eru. En það er um leið stórhættulegt. Böm Framhald ð 15. s(3u. læra útvarpsstörf hér á landi, en víðast hvar væru slíkir skólar í Framhald s 15. síðu af tveimur nýju vélunum, sem keyptar hafa verið hjá Canada- ir. Fyrri vélin kemur til Kefla víkur kl. 9 á föstudagsmorgun, og með vélinni verður um 80 manna hópur boðsgesta, sem koma hingað í boði félagsins. Er þetta stærsti hópurinn, sem Loftleiðir hafa boðið hingað til þessa. Myndin sýnir Rolls Royce 400 vélina, sem kemur á föstu dag. Með henni verða blaða menn og ferðáskrifstofumcnn frá Bandaríkjunum, og aul þess íslenzkir blaðamenn, sem fóru þangað fyrr í vikunni í boði Loftleiða. r 400 milljóna þjóð hefur misst samelningartáknið ,||NTB-Nýju Delhi H0g London, 27. j maí. Indvcrska þjóð |in var sem lömuð af sorg í dag vegna láts Jawahj wrlal Nehirus, for |sætisráðherra. j Fánar blöktu í hálfa stöng og fólk grét á götum úti. Lulwarilal I SHASTRI á honum hvilir mikill vandí. Nanda, fyrrvcrandi innanríkisráð- horra, var eiðsvarinn í dag sem forsætisráðherra landsins, og gegn ir liann því embætti þar til þing- menn Kongressflokksins kjósa eftirmann Nehrus. Mjög þykir líklegt, ag Lal Ba- hwdur Shastri. sem lengi hefur starfað sem eins konar varafor- sætisráðherra. verði kjörinn eft- irmaður Nehrus, og er honum mikill vandi á höndum, því að Nehru hefur verið það átrúnaðar- Igoð og það vald, sem sameinað j hefur hinar mörgu og ólíku skoð- anahópa Indverja. Þjóðarsorg verður i Indlandi í 12 daga vegna fráfalls Nehrus. I kvöld var líkami hans lagður á fcörur fyrir utan íbúð forsætisráð- herrans og gengu mörg hundruð þúsund manns fram hjá börum bans.Líkami hans verður þegar í fyrramálið brenndur á bakka Jumnafljótsins, ekki langt frá þeim stað, sem Gandhi var brennd jur fyrir 16 arum Þjóðhöfðingjar og stjórnmála- menn um allan heim hafa látið í ■ ljós sorg sína vegna fráfalls Ne- 1 hrus. Hafa allir bent á, hversu rnikið hann hefur barizt fyrir friði !: heiminum og skilningi milli þjóða I-Iarold Wilson. formaður brezka Verkamannaflokksins, . sagði, að nú hlyti allur heimurinn að skilja, hversu þýðingarmikið í ' æri að halda áfram því starfi, Framhalú ð 15. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.