Tíminn - 31.05.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.05.1964, Blaðsíða 1
120. tbl. — Sunnudagur 31. maí 1964 — 48. árg. í Loftleiðir taka flugstöðina í Keflavík Flugstöðinnibreytt fyrír 6,5 miiijónir HF-—Reykjavík, 30. maí. í dag voru undirritaðir samn ingar í sambandi við rekstur flugstöðvarbyggingarinnar á Keflavíkurflugvelli. Ríkisstjórn in hefur samið um það við varnarliðið á Keflavíkurflug- velli að íslendingar taki við flugstöðvarbyggingunni frá og með 1. júlí 1964 og öllum rekstri hennar. Þá hafa utan ríkisráðuneytið og Loftleiðir h. f. samið um leigu, afnot og endurbætur á flugstöðvarbygg ingunni á Keflavíkurflugvelli. Frá og með 1. júlí næstkom andi munu Loftleiðir leigja og taka að sér og reka hótel og veitingasölu í flugstöðvarbygg ingunni á Keflavíkurflugvelii Hafa þeir í hyggju að gera mikl ar skipulagsbreytingar og end- urbætur á flugstöðvarbygging unni innanhúss, og er áætlað ur kostnaður við þær 6,5 millj. ónir króna og af þeirri upphæð greiða Loftleiðir 75%. Þeir greiða einnig hluta kostnaðar við almenninginn í byggingunui Samningurinn gildir frá 1. júií 1964 til 1. júlí 1974. Jafnframt þessu hefur verið samið um að Loftleiðir fái aðstöðu tit flug vélaviðgerða á Keflavíkurflug- velli. 15% SPARIMERKIN NÚ TEKIN AF KAUPI KJ—Reykjavík 30. maí. Nú um mánaðarmótin munu lög in um 15% sparimerki í stað 6% áður, almennt koma til fram- kvæmda hjá þeim sem á annað borð eiga að kaupa sipairimerki. Lögin um, að þeir, sem eru sparimerkjaskyldir á annað borð, | skuli greiða fimmtán prósent af launum sínum í sparimerki, voru j samþykkt á síðasta Alþingi og koma til framkvæmda nú um mán' aðarmótin. Blaðið hafði í dag tal af Jóni Dan ríkisféhirði og spurði hann hvort fimmtán prósentin yrðu tékin af ríkisstarfsmönnum nú um þessi mánaðarmót. I . — Já lögin um aukin skyldu- sparnað koma til framkvæmda hjá okkur nú við þessa útborgun, enda fá ríkisstarfsmenn laun sín greidd fyrir fram. — Hvað greiðir svo algengasti launaflokkur ríkisstarfsmanna í sparimerki.? — Einna flestir munu taka laun eftir 14. launaflokki, og hámarks laun í þeim floki eru 9.780.00 kr. Þeir aðilar sem eru sparimerkja ’ skyldir í þeim flokki þurfa því að greiða 1.467 krónur á mánuði r.úna í stað 586.00 króna áður. Þá hafði blaðið einnig tal af Edvard Sigurðsyni, formanni Dags brúnar, um sparimerkin. — Fimtán prósentin munu ekki Framhald >í> síftu Fyrstu aldreí ver manu SHASTRI EJ—Reykjavík, 30. maí. Allt bendiir nú til þess, að Lal Bahadur Shastri, sem lengi hefur starfað sem eins konar varafor- sætisráðherra Ind'lands, verði kiör inn eftirmaður Nehrus. Flokks Ieiðtogar Kongressflokksins héldu áfram viðræðum sínum í dag, en þeiir munu ákveða, hvenær þing- menn flokksins eiga að koma sam an til að velja nýjan leiðtoga. Að því er fréttaritari brezka út- varpsins, BBC, sagði í dag, er talið nokkuð öruggt, að Lal Bahad ur Shastri verði kjörinn eftirmað ur Nehrus, en Shastri stendur mitt á milli öfgamanna flokksins til hægri og vinstri. Mun hann einna hæfastur til þess að halda flokkn um sameinuðum, þó að margir telji, að það sé óvinnandi verk. Morarji Desai. fyrrverandi fjár málaráðherra, er leiðtogi hægri sinna, en líkurnar á því, að hann verði leiðtogi Kongress-flokksins minnka með hverjum klukutíman- um sem líður, jafnframt því sem líkur Shastris aukást. ^Nú er sumarið og sólin, — og það eru ekki aðeins atvinnuveg- irnir, sem hafa þægindi af þv>. Litli maðurlnn hér ti! hliðar hef- ur enn engar áhyggiur af því, hvort samgöngurnar séu góðar, hvenær sláttur geti haflzt, né hvenær hægt sé að byrja á fram kvæmdum. Harcn nýtur bara góö viðrisins meS nýja boltann sinn. En engir kunna betur að mels góða veðrið c.n krakkarnir, sem taka þá til óspilltra málanna vlð sumarleikina. Snáðinn hér á myndtnni virðist ekki enn hafa lært allar reglur knattspyrnunn- ar, en vafalaust á hann eftir að verða mikill knattspyrnumaður með tímanum. Sláttur hefst 2-3 vikum fyrr en venjulega framkvæmdir snemma á ferðinni - vegir góðir um allt landið - samgöngur í vor fadæma góðar FB-Reykjavík, 30. niaí. Góðviðrið heldur stöðugt áfram, og á hádegi í dag var íneða! hiti maí orðin 7.9 stig, sem er heiLu stigi hærra en í meðalári. Alls staðar má sjá áhrifin af þessu góðæri. Einstaka inenn eru farnir að slá tún sín, 2—4 vikuin fyrr en venjulega, vegir eru alls staðar að verða komnir í lag eftir veturinn, flug hefur verið mun öruggara en oft áður, og á vetrarvertíðinni í vetur voru gæftir einmuna góðar, sérstaklega þegar líða tók á veturinn. Það kom fram í lok aprílmán aðar, að þetta var hLýjasti ár.v þriðjungur, sem komið hef’ir hér í Reykjavík frá því mæling ar hófust. Á hádegi í dag var meðalhitinn í maí orðinn 7.9 stig, sem er mun hærra en í meðalári, og því verður maí ekki til þes að lækka meðaltal ið. Eru þetta hlýjustu fimm fyrstu mánuðir árs, sem kom ið hafa, og er meðalhitinn 5 6 stig. Hjá Búnaðarfélacinu feng- um við þær upplý/.ngar að gróður væri Langtum fyrr á ferðinni nú en endranær. Aft- ur á móti færist sauðburður inn ekki til eftir tíðarfarinu, eins og allir vita, og nú eins og áður er sauðfé látið ganga á túnum og veldur það því, að ekki er yfirleitt byrjað að slá nema á einstaka stað einr. og t .d. á StóróLfshvoli á HvoLs- velli. Framhald á 15. sfSu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.