Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						
		,    TVÖFÁLT EINANGRUNAR -L             GLER /Uara reynsla hérlendis VSÍMI11400
i		
EGGERTKRISTJANSSONUCO HF
15 RAKSTRARÍ
t
122. tbl. — Miðvikudagur 3. júní 1964 — 48. árg.
AMNIN
LOKAST
EJ-Reykjavík, 2. júní.
Allt bendir nú til þess, að
sáttasemjari, Torfi Hjartarson,
ætli sér að láta samninganefnd
irnar sitja stanzlaust á sátta-
fundi, vakandi eífá sofandi, þar
til samkomulag hef ur náðst um
kaup og kjör fyrir verkalýðs-
félögiu á Norður- og Austur-
landi. Sáttanefndirnar hafa set
ið á fundi stanzlaust síðan kl.
8,30 í gærkveldá, og var þeim
fundi ólokið þegar blaðið fór í
prentun í nótt, en þá höfðu
þeir setið á fundi í tæpar þrjá-
tíu klukkustundir. Samninga-
nefndirnar hafa setið á fundum
undanfarnar 14 nætur og hefur
því lítið orðið um svefn.
Á fundi þeim, sem hófst kl.
8;30 í gærkveldi, var fjallað um
síðasta deiluatriðið, þ. e. hin-
ar beinu kauphækkanir, sem
felast í tilfærslu milli taxta-
flokka. Blaðið náði tali af
Birni Jónssyni, formanni verka
lýðsfélagsins Einingar á Akur-
eyri, og sagði hann, að til-
færslur milli flokka hefðu fyrst
verið ræddar af alvöru á þess-
um fundi, og kvað hann allt
vera að þokast í samkomulags-,
átt. Blaðið hafði samband við
samningsaðila þegar blaðið var
að fara í prentun í nótt, og var
þá fundi ólokið. Virðist allt
benda til þess, að sáttasemjari
sjái góðar vonir á samkomulagi
og vilji því láta samninganefnd
ir verkalýðsfélaganna á Norður
og Austurlandi og vinnuveit-
enda sitja á fundi þar til end-
anlegt samkomulag næst um
þetta síðasta atriði.
l'i'iimhaia  a  15  síðu

urnar
FB-Reykjavík, 2. júní.
í kvöld náðum við samban-d-i við
BaldvSir Þorsteinsson, skipstjóra á
Súlunni frá Akureyri, og sagði
hann, að þeir væru rétt komnir á
miðin. Hefðu þeir orðið varir við
stórar síldartorfur, en sfldin stóð
svo djúpt, að ekki þýddi fyrir þá
að reyna að kasta á hana. Helgi
Flóventsson er búinn að landa 900
tunnum af síld á Húsavík, og Jón
K'jartanssoh er á leiðinni til Eski-
fjarðar méð álíka afla, en hann
fckk síldina á sömu slóðum og
Helgi Flóventsson um 75 mílur
norðaustur af Langanesi.
— Við erum að koma út á mið-
in, sagði Baldvin í kvöld. Við er-
um staddir um 90 milur austur
af Rauðunúpum. Við erum búnir
að finna nokkrar stórar síldartorf
ur, en þær standa svo djúpt, að
það þýðir ekkert fyrir okkur að
reyna að kasta á þær. Þær eru á
50 til 60 faðma dýpi, og það er
allt of mikið fyrir okkur, svo að
við bíðum eftir að þær komi of ar.
— Eruð þið einir á miðunum?
— Nei, Sæfellið frá Akureyri
er hérna líka og svo eru einhverj-
ir fleiri á leiðinni út, en ég hef
ekki heyrt í mörgum bátum enn
þá.
— Hvernig er veðrið?
— Það er ljómandi gott en
sjórinn er mjög kaldur, ekki nema
2 stiga heitur. Nú er eitthvað að
koma inn á tækin, ságði Baldvin
í flýti og hafði ekki tíma til þess
að tala við okkur lengur.
Eins og sagt var frá í dag, fékk
Helgi Flóventsson 900 tunnur síld
ar, og fór með þær til Húsavíkur,
en af þeim fóru um 100 tunnur
í frystingu, en hitt í bræðslu.
Jón Kjartansson var á leið til
lands með svipaðan afla, en ekki
var vitað, hve mikið átti að fara
í bræðslu og hve mikið í fryst-
ingu.              _________
ALGERTSAMK0MULAG
NÁÐIST UM SHASTRI
NTB— NÝJU DELHI, 2. júní.
Lal Bahadur Shastri, sem í
moirgun var kjörinn forsætis-
ráðherra Indlainds, sagði á
blaðamann-af undi í dag, að hann
myndi halda áfram steftnu
Nehrus í utanríkismálum og
halda Indlandi hlutiiausu. Sh-
astri var einróma kjörinn for
maður Kongressflokksiins   og
þar með forsætisráðherra.
Shastri sagði á blaðamanna-
fundinum, að efling varna
landsins væri eitt helzta vánda
mál Indlands í dag, og einnig
útrýiming stéttarskiptingarinn-
ar. Mikla herzlu þyrfti líka að
leggja  á,  að tryggja réttindi
minnihlutahópanna í þjóðfélag
inu. Verðlagsmálin yrði einnig
að leysa, og kvaðst hann ætla
að taka það mál fyrir í ríkis-
stjórn sinni svo fljótt,, sem auð
ið væri. Shastri sagði, að Ind-
land hefði fallizt á, ræða
Laos-deiluna við sendiherra
Framhaio a tð  síðu
J
ROCKY
SIORAR
BARRYI
.NTB-San Fransisco, 2. júní —
Prófkjöri repúblikana í Kaliforn
íu átti að Ijúka kl. 2 í nótt, og
þegar blaðið fór í prentun, voru
menn almennt þeirrar skoðunar,
að Nelson Roskefeller myndi
sigra með naumum meirihluta, e
t. v. 42% gegn 40% atkvæða.
Blóm
KJ-Reykjavík2. júní.
Vegfarendnr er leið hafa
átt um Vesturlandsveg, hafi
eflaust veitt athygli skærgul
nm bletti mitt á milli þjóðvec;
arfns og Korpúlfsst. í Mosfells
skepiiufóöurs!
sveit. íMíiiiía getur frætt les-
endur sína á því að hér er
ekki verið að rækta skraut-
liiúin, heldur fara hér fram til
raunir á vcgiun Atvinnudeild-
ar Háskólans á ýmsum fóður-
jurtum og gulu blómin eru fóð
urrófurnar, sem reyndust be/r
i tilraunumim við að finna
góðar fóðurjurtir til haust,- bg
vorbeitar. Þetta fóðurkál er
nlð hávaxnasta eins og  sést
hér á myndinni; strákarnir eru
nærri á kafi í blómahafi þess.
Dr. Sturla Friðriksson gaf
blaðinu upplýsingar um tilrajn
ir þessar í dag. en höfuðmark
mið þeirra er að finna fóður
jurtir til haust- og vorbeitar.
Sáð var í fyrra sumar í tilrauna
reit mörgum tegundum af fóð-
urkáli, fóðurrófum og fjórum
grastegundum, rýgresi, ax-
Framhald á  15.  síSu

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16