Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						TVÖFALT
EINANGRUNAR -
.         GLER
ZUara reynsla
hérlendis
SÍM111400
EGGERT KRISTJANSSON «CO HF
132. tbl. — Sunnudagur 14. juní 1964 — 48. árg.
r
vill líka
áSkorra-
dalsvatn!
JK-Reykjavík, 13. júiií
Nú er verið að reisa hót-
elið á prarnmanum á Hlíðar
valni og áætla aðstandend
ur þess, að það verði tilbúíð
til notknnar innan tveggja
vikna. Jafnframt standa hót
elcigeiulur i samningum við
landeigendnr við Skorradals
vatn um að koina þar upp
Sðru fljófandi hóteii, en
ekki hefur enn verið geng
ið frá þeiin samningum. Hó-
teleigendnrnir hafa eipnig
augastað á fleiri vötnum,
sem þeim hafa verið boðin
sem lóðir undir fljótandi
hótel-
Ingólfur Pétursson City
Hótel er einn aðaleiganda
Hótel Vikings, eins og hót-
elið á Hlíðarvatni á að
heita. Hann sagði blaðinu
í dag, að þeir væru mjög
bjartsýnir á velgehgni fljót
andi hótelsins á Hlíðarvatni
og hefðu mikinn áhuga á
að reisa f.'eiri slík hótal.
Kæmi þá Skorradalsvatn
helzt til greina, eða hluti
þess, því þar eru skilyrði
öll hin ákiósanlegustu.
Ingólfur sagði þó, að eksi
yrðu reist fleiri víkyiga-
skipshótel, fyrr en- reynsla I
væri komm á hótelið á
Hlíðarvatn; Pramminn und
ir því var settur á flot á
miðvikudaginn og nú eru
átta smi'ð'r að smíða þil-
farið. Ingólfur sagðist vona
að hóteli? kæmist í gagn-
ið 20.—25. júní. Hótelið á
Framhaltí á 15. siði.
LOKS KOM RIGNIN
- eftir langvarandi
og mikilli móðu af
KJ—Reykiavík 13. iúní
Að undanförnu hefur mátt
sjá mikið mistur í suður og
ausfur frá Reykjavík, svo
„Reykjavíku^fjöllin"" Keilir,
Vífilsfell, Bláfjöllin og Lartga
hlíðin hafa horfið sjónum
Reykvíkinga, enda þótt verð-
ur væri gott. Margar skýring
ar eru á þessu mistri, og þær
helzfar að hér sé um að ræða
kola og verksmiðjureyk frá
meginlandinu og Englandi,
hifamóðu frá Suðlægari stöð-
um, og síðast en ekki sízt sand
rok austan af söndum í Skafta
fells- og Rangárvallasýslum
eða ofan af hálendinu.
Nú mun aftur á móti lík-
lega séð fyrir endann á þessu
mistri, því effir þrjár vjkur
kom í dag loks stöðug rign-
ing hér á SV landi og mun
hún að öllum líkindum ná
austur í Vík.
Veðurfræðingar segja að móðan
sé afleiðing þurrkanna, er verið'
hafa langvarandi að undanförnu
og austanáttarinnar er ríkt hefur
Hér sé sem sagt komið alíslenzkt
sandrok austan af söndum og einn
þurrka, sem hafa valdið miklum uppblæstri á Suðurlandi
sand- og moldroki um alla suðurströnd landsins
ig mun það koma af uppblásturs
svæðunum á afréttum Árnessýslu
að því er gróðurfræðingar ségja.
Austan af söndunum kemur þetta
mistur í austanáttinni, fylgir suð
urströndinni allri, en berst svo í
nágrenni  Reykjavíkur  með  SV-
áttinni utan af hafinu fyrir sunnan
Reykjanes. Sandrokið berst ekki
inn til landsins, og þannig getur
verið gott skyggni upp í Hrepp-
um, þótt það sé lélegt í sjávar-
þorpunum í Árnessýslu, ' Eyrar-
bakka, Stokkseyri og Þorlákshöfn.
Þá kemur sandrokið líka frá
upprekstrarlöndum Árnessýslu og
berst það yfir Hengilinn of yfir
Mosfellsheiðina. Flugmenn sem
fljúga yfir þetta syæði. segja að
stundum hverfi heilu fjöllin í
Fr«mn*la  e  15.  siðu
LATTUR TEFST
- EINKUM VEGNA MIKILLA ÞURRKA
FB.Reykjavík, 13. júní.
Töluvert hefur dregið úr grassprettu sunnan og vestanlands síð-
asta hálfan mánuðinn vegna óvcnju mikilla þurrka. Sömu sögu er að
segja um Norðaustur- og Austurland, en þar hafa kuldar hamlað
sprettu. Fyrir hálfum mánuði var búizt við, að sláttur yrði almennt
hal'inn um þetta leyti, en þurrkarnir og kuldinn liafa komið í veg fyr-
ir það.
Björn Bjarnason jarðræktar-
ráðunautur skýrð' blaðinu frá því,
að sláttur væri hafinn á Suður- og
Norðurlandi, og einnig nokkuð á
Vesturlandi, þaí sem tún hefðu
verið alfriðuð. Sagði hann, að
sjaldan hefði komið jafn greini-
Iega fram, hve mikill munur  er
a  túnsprettunni á  friðuðu  og
beittu túnunum.
— Horfurnar tru ekki góðar
é Austurlandi, sagði Björn, en
þar hefur verið kalt undanfarinn
hálfan mánuð. Hitinn hefur farið
niður undir frosfmark á nóttunum,
en verið 5—6 stig á daginn. Sunn
anlands hefur verið of þurrviðra
samt til þess að sprottið hafi og
sama máli gegnir um Vesturlandið
og Vestfirðina. Beztar,horfur eru
á Miðnorðurlandi í Eyjafirði og
Skagafirði, enda hefur úrkoman
verið þar hagstæðust, og hitinn
sæmilegur, þó hefur kuldakast
komið á þessum stöðum síðustu
viku.
Björn minnti.st einnig á það, a'5
mjög mikill mum.r væri á sprett-
unni, þar sem íún U.<;fðu verið fríð
uð eins og t. d  í Suður-Dölum,
Framhaio  =  15  sfðu
Nýr þurrkari í grasmjölsverksmiðjuna
GrasmiölsverksnvO;-.!  SÍS við 'Hvois. er  unnið  þar  ajlan  sólarhringinn
mjöl. Verið er að setja upp nýjan
þurrkara,  er  þvrrkar  800  kíló  af j
grasmjöli  á  klukkustund.  Hér   á
n yndinni fyrlr ntan sem tekin var S
aranum fyrir. Opið á honin er
lengst til vlnstr- á myndlnni. ViS
verksmiðíuna stí- *a nú ellefu menn,
cg er búizt við að sumt af túninu
völl starfar nú av fullum kraftl 03 | núna vlð að slá, og framleiða gras-I á föstud. er verlð að koma þurrk-'verði slegið fjórum sinnum.
72 listamenn vilja hafa sjón-
varpsstöðina lokaöa 17. júní
HFReykjavík, 13. júní.
I morgun var bandaríska sendiherranum hér á landi og yfirmanni
bandaríska herliðsins á Keflavíkurvelli afhent bréf undirritað af 72
rithöfundum, málurum, skáldum og öðrum listaniönnum, þar sem
sjónvarpssendingum bandaríska hersins a íslandi er mótmælt og
þess krafizt. að ekki verði sjónvarpað frá Keflavíkurvelii á þjóðhátíð-
ardegi fslendinga, 17. júní n. k.
í bréfinu segir m. a.. að ni.i innar árið 1962 hafi verið óþörf
mikla stæikkun sjónvarpsstöðvar-' og stöðin sé fyrst og fremst starf
rækt í þeim tilgangi að hafa á-
hrif á hugsunarlíáti íslendinga og
móta þjóðlíf þf.'rra og menningu
i saimræmi við hagsmuni Banda-
n'kjamanna. ÞaS hefði mátt bæta
móttökuskilyrði bandaríska her-
liðsins á Keflavíkurflugvelli með
ýmsum öðrum leiðum en að
styrkja stöðina.
Orðrétt segir ^vo í bréfinu: „Uui
iéttarfarslega hlið  málsins   er
það að segja, að enda þótt fyrir
liggi heimild ti) rekstrar sjó.n-
varpsstöðvarinnai á Keflavíkurflug
veJli og útsvarps^töðvarinnar þar,
virðist mjög hæpið, að þetta sam
ræmist íslenzsum lögutn, sern
kveða svo á, að íslenzka ríkið hafi
einkarétt til slíkrar starfsemi hér
lendis.
Það er að sjálísögðu álit vorí,
að sjónvarpssendingar bandaríska
hersins á ísland: beri umsvifalau^t
að stöðva með öllu. Því til árétt
ingar reisum vér þá kröfu, og
teljum oss gera það í nafni alls
þorra þjóðarinnar. að ekki veröi
sjónvarpað frá Keflavíkurfluévelli
a þjóðhátíðardegi íslendinga, V.
júní næstkomandi"
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16