Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Xi  ^
VORUR
BRAGDAST
BEZT
135. tbl. — Föstudagur 19. júní 1964 — 48. árg.
TÓNSNILLINGARNIR LÉKU UNDIR BERU LOFTI FYRIR BORGARBÖA
Það munu veia elnsdæmi hér &
landi, að tveir tónsnillingar úr tveim
heimsálfum eigi hér stefnumót 1
þeim tilgangi að nslda sameiginlega
tónleika, hvað þá að svo firna fræg-
Ir menn taki la^iö fjórhent á útr-
samkomu, eins og þeir gerðu á þió'J-
hátiðinni á Arnarhóli í fyrrakvöld.
bessir tveir ungj menn, Vladimir
Asjkenazí frá Sovétríkjunum og
Malcom Frager trá Bandaríkjunum
sem sjást hér við flyglana tvo, um-
kringdir tugþúsur.dum íslendi.iga.
Enn er það í frásögur færandi um
ferðir Asjkenaií, scm skuldbundinn
er til tónleikahaids í stórborgum
heimsins tvö ár fi'óm í tímann, ,'eil.-
ur ekki aðelns hér i Reykjavík, held-
ur eru ýmsir bæir úti á landi í áætl-
un hans, svo sem ísaf jörður og Vest-
mannaeyiar,  og  eln  fámenn  svsit
fær líka að njót.-j listar hans, Mý-
vatnssveit, Þar heldur hann tónleika.
i Skjólbrekku, og hefur þar ek'<i
fyrr leikið svo frægur maður.
(Tímamynd-GE).
JOLMENNASTA
ÁTIÐIN í REY
KH-Reykjavík, 18. júní.
f HÖFUÐBORGINNI rann þjóð-
hátíðardagurinn upp þungbúinn og
votur, og þjóðhátíðarnefnd gekk
um með áhyggjusvip. Allt útlit var
fyrir, að a. m. k. eitt dagskráratr-
iði mundi falla.niður, leikur snill-
inganna Askenazy og Frager, því
að flyglarnir voru of dýrmætir til
að á þá mætti rigna. En þegar leið
, að hádegi tók að glaðna til, og
¦' með hverri mínútunni léttist brún
| in, bæði á himni og þjóðhátíðar-
! nefnd, og í dag sagði Ólafur Jóns-
' son, formaður  nefndarinnar,  að
veðrið hefði aldrei verið betra á
17.  júní,  mannfjöldinn  aldrei
meiri, dagskráin aldrei fjölbreytt-
ari og snuðrulausari, aldrei meiri
þátttaka í dansinum um  kvöldið,
og eflaust mætti telja fleira upp. I
Reykvíkingar minntust 20 ára ai-l
mælis lýðveldisins með glæsibrag j
og sóma.                      j
Hátíðarhöldin voru með fjöl- j
breyttara móti í Reykjavík í til- j
efni afmælisins. Þau hófust með j
samhringingu kirkjuklukkna kl. ¦
10 og héldu áfram því nær óslitið I
til kl. 2 í nótt. Er það samhljóða |

Forseti  íslands, herra Ásgeir Ásgelrsson, hefur lagt blómsveiginn  að  minnlsvarða  Jóns  Sigurðssonar.  V'ð
hlið hans stendur Bjarnl Benediktsson forsætisráðherra og aftar stúdínurnar tvær, sem báru sveiglnn.
(Tímamynd-GE).
álit allra, að hátíðin hafi farið
mjög vel fram og þátttaka aldrei
verið meiri, enda skein sólin glatt
fram eftir öllu kvöldi og gerði sitt
til að gera þessa afmælishátíð eft-
irminnilega.
Mannfjöldinn var geysimikill í
miðbænum um miðjan daginn, —
einkum meðan barnaskemmtunin
fór fram. Erfitt er að geta sér til
um höfðafjöldann, en í fyrra munu
hafa verið þar um 20—25 þús-
und manns, og í gær voru þar sýni
Iega talsvert fleiri.
Ýmsir hafa kvartað um, að erf-
itt væri að sjá nokkuð í þessum
fjölda, og bcnt hefur verið á, að
betra væri að hafa barnaskemmt-
unina í Laugardal. Þjóðhátíðarn.
var lengi vel að hugsa um að
flytja hana þangað, en niðurstað-
an varð þó sú, að Laugardalurinn
mundi ekki. geta tekið við öllum
þessum fjölda, auk þess sem auð-
veldara væri að hreyfa sig í mið-
bænum.
Fjölmargt var til skemmtunar
fyrir börnin, sem kunnu vel að
meta það allt saman, og hámark
gleðinnar var, þegar Palli pjakkur
og Bjössi bolla sendu nokkra fag-
urlega veðurbelgi upp í loftið, —
rétt svona til að stríða löggunni.
Meðal annars kom þarna fram tvö
faldur kvartett úr Þjóðleikhúskórn
um og klæddist margvíslegum bún
ingum, Mjallhvít og dvergarnir
heilsuðu upp á börnin, sem eru
Frambald á 2. síð'u.
Hafinn er
undirbún-
inpr geim-
skota af
Mýrdals-
sandinum
KH-Reykjavík, 18. júní.
I dag hóf Almenna bygg
ingafélagið framkvæmdir á
Mýrdalssandi, um 11 km
austan við Vik, til undir-
búnings     geimrannsókna
franskra vísindamanna þar
í sumar, sem Tíminn
skýrði frá á sínuin tíma.
Franskur verkfræðingur
kemur til landsins í kvöld
ti^ að hafa hönd í bagga
með framkvæmdrunum, en
fyrsti hópur vísindatnann-
anna kemur 1. júlí. Al-
menna byggingafélagið hef-
ur einnig tekið að sér flutn
inga fyrir Frakkana, og
kemur fyrsti farmurinn
með Selá í kvöld.    ,
Árni Snævarr, verkfræð-
ingur, sagði blaðinu í dag,
að staður hefði verið val-
inn undir geimrannsóknir
Frakkanna í Höfðabrekku-
landi, rétt við þjóðveginn,
um 11 km fyrir austan Vík.
Þar verða steyptir þrír pall
ar undir eldflaugarnar og
undir bráðabirgðaskýli, sem
Frakkarnir koma með sjálf-
ir. Einnig verður ruddur
vegur eitthvað um svæðið.
Jón Valmundsson, trésmíða
meistari í Vík, stjórnar
framkvæmdum      þarna
eystra, en þær hófust í dag.
Franskur verkfræðingur er
svo væntanlegur til lands-
ins í kvöld til þess að hafa
umsjón með undirbúningn-
um.
Almenna byggingafélagið
mun annast mestalla fyrir-
greiðslu fyrir Frakkana hér,
sjá um útvegun fyrir þá og
flutning á öllu efni, alls um
60—80 tonn. Hafskip flytur
meginið af efninu til lands
ins, og kemur fyrsti farmur
inn með Selá í kvöld. Verð-
ur sumt flutt austur með
bílum, sumt með flugvél-
um.
Fyrstu Frakkarnir koma
til landsins 1. júlí, um 10
manns, en síðar bætast
\smám saman fleiri við, og
alls verða það um 40
manns, sem munu hafa að-
setur í Vík. En eins og
Tíminn hefur skýrt frá,
munu þeir skjóta tveimur
Dragon-eldflaugum af Mýr-
dalssandi til rannsóknar á
svo kölluðu Van Allen-balti
í geimnum. Undirbúning-
urinn dróst eitthvað á lang
Framh.  a bls.  15
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16