Alþýðublaðið - 17.05.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.05.1952, Blaðsíða 1
r——— — —\ ■ JarSsk]álftinn í gær sprengdi píp- ur og eySilagði blém í Krýsuvík (Sjá 8. síðu.) V-------------------------------------) XXXIII. árgangur. Laugardagur 17. maí 1952. 110. tbl. Svar ri ríkissl jórnarinn ar við orðsendingu Breta: a a Hin nýja landhelgi ekki stærri en $úf sem Bretar sjálfir og Haag= óllinn viðurkenna við Noreg ------^ .... Vonar að svo nauðsynleg ráðslöfun spilli ekki góðri sambúð íslendinga og Breta Kiplings á kvikmynd. íÆetro Gold- 1 ° J ivyn Mayer er nú að gera kvikmynd eftir ,,Kim“, hinni frægu skáldsögu ítudyards Kiplings og leiki^. Eroll Flynn hlutverk Mahbuh Ali eða ,,Rauðskeggs“ í henni, en hinn ungi Dean Stockwell, sem sést hér á myndinni, hlutverk Kims. Myndin er tekin í eðli- legum litum og að verulegu leyti á Indlandi og í Himalaya- fjöllum. Stjórn Indlands og auðugir indverkir fursta hafa veitt kvikmyndafélaginu margvíslega aðstoð við töku myndarinnar. Samkomulag um flesf afriði í samningnum við V-Þjóðverja UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ birti í gær svar rík- isstj órnarinnar við orðsendingu brezku stjórnarinnar varðandi hina nýju landhelgislínu hér við land. Lýsir stjórnin í svarinu þeirri sannfæringu sinni, að bæði hafi víkkun landhelginnar og ákvörðun grunnlínunnar verið ákveðin með þeim hætti, að ekki verði með sann- girni í móti mælt, enda sé hin nýja landhelgi ekki stærri en sú, er Bretar hafi sætt sig við, við Noregs- strendur, og með berum orðum var úrskurðað af al- þjóðadómstólnum í Haag, að fengi staðizt þar. Er mótmælum brezku stjórnarinnar þar með vísað á bug, þó að í svari íslenzku stjórnarinnar sé jafnframt látin í ljós einlæg von hennar um, að þær ráðstafanir, sem gerðar hafa verið og gervöll íslenzka þjóðin byggir afkomu sína á, verði ékki til þess að spilla liinni góðu sambúð íslendinga og Breta. Búizt við að þeir verði undirritaðir næst komandi laugardag. ---------♦—-------- EFTIR TVEGGJA daga viðræðufundi Adcnauers ríkiskanzl ara og stjórnarfulltrúa Vesturveldanna hefur náðst samkomu- lag um flest atriði í hinum fyrirhuguðu samningum, sem koma eiga í stað liernámslaganna og veita Vestur-Þýzkalandi fullt frelsi. í gær hafði náðst samkomulag um 24 atriði af 30. Eftir var þó að semja um framlag V-Þýzkalands til vnrna Vestur- Evrópu. Viðræðufundirnir munu halda áfram og búizt er við að. samningarnir verði undirritaðir næstkomandi laugardag 24. maí. Tilkynnt var í Washington í gær, að Acheson utanríkis- málaráðherra myndi leggja af stað til Evrópu í næstu viku til þess að sitja fund utanríkis- málaráðherra Vesturveldanna vegna hinna væntanlegu samn- inga. Verður þetta lokafundur um málið; en- áður en hann hefst mun Adenauer ræða enn ir að Rússar gerðu árásina á frönsku farþegaflugvélina og lokuðu veginum frá Helmstedt fyrir Ameríkumönnum, sagði hann, að eftir að samningurinn við Vestuxveldin yrði undirrit- aður, mætti búast við alls kon- ar þvingunarráðstöfunum frá Rússum. Björgunarflugvélar frá Keflavík saknað við stuðningsmenn sína um samningana. Talsverðrar ólgu hefur gætt í Þýzkalandi undanfarið vegna hinna fyrirhuguðu samninga, og efndu kommúnistar til fund- arhalda í mótmælaskyni. I Berlín óttast menn nýja innilokun af hálfu Rússa, sem álitið er að muni beita öllum ráðum til þess að hindra að samningarnir komist í fram- kvæmd eða gera Berlínarbúum ókleift að hafa samband við Vestur-Þýzkaland. í ræðu, er borgarstjóri Vest- ur-Berlínar, Reuter, flutti, eft- í GÆR var hafin leit a® amerískri björgunarflugvél af Keflavikurvelli, sem lagffi af stað þaffan um kl. 1 e. h. til móts við flugvél sem var með bilaðan hreyfil. Sú flug vél kom til Keflavíkurflug- vallar á tilsettum tíma. en til björguna^flugvélarinnar hef ur ekkert spurzt síðan. Kl. 14,35 náðist síðast í sam band við flugvélina í talstöð. Tvær flugvélar frá Keflavík Svar ríkisstjórnarinnar var, afhent sendiherra Breta hér s. 1. mánudag, 12. þ. m., og fer orðrétt hér á eftir: „Háttvirti sendiherra. Ríkisstjórn íslands hefur at- hugað orðsendingu yðar, dags. 2. maí 1952, varðandi reglugerð um verndun fiskimiða um- hverfis ísland. Þegar samningnum frá 1901 var sagt upp, var samkomu- lag um að æskilegt væri fyrir báða aðila, að viðræðu.r færu fram um fyrirætlanir íslenzku rkisstjórnarinnar. í samræmi við þessar ráðagerðir fór Ólaf- ur Thors atvinnumálaráðherra til London í janúarmánuði s. 1. og átti þar viðræður við brezk stjórnarvöld, þar sem skipzt urvelli fóru þá austur með landi til að leita hennar, en urðu að snúa aftur vegna ó- hagstæðra flugskilyrða. Til björgunarflugvélarinnar sást frá Múlakoti og fleiri bæjum í Fljótshlíð kl. 14,30 í gær og stefndi hún þá austur yfir Eyjafjallajökul. Stonnur var maðua' f lu g bjö rgunarsveitar þá fyrir austan. Björn Br. Bjórasson for- innar tjáði AB í gærkveldi, að kl. 9 hefðu þrír leitarfiui kar i var á skoðunum um fyrirhug- ’ aðar ráðstafanir íslenzku ríkis- stjómarinnar varðandi vernd- un fiskimiðanna. Ráðherrann skýrði ítarlega skoðanir ís- lenzku ríkisstjórnarinnar, þ. á. m. að hún gæti ákveðið fisk- veiðilandhelgina á sama hátt og gert hefði verið í Noregi, og að málið væri í undirbún- ingi á þeim grundvelli. Af Breta hálfu var það tekið fram, að það myndi vera sameigin- legt hagsmunamál fyrir bæði ríkin, að gerður yrði samning- ur þeirra í milli um þetta mál. Var því einnig haldið fram, að nauðsynlegar reglur mætti byggja á möskvastærðarsamn- ingnum frá 1946. Ólafur Thors Framhald a 2. síðu. lagt af stað héðan á bílum austur að Eyjafjallajökli. Bíl arnir voru búnir talstöðvum og hafa þeir stöðugt samband við flugturainn ef með þarf. I þeim flokkum eru 18 manns. Fjórði hópurinn lagði af stað á miðnætti frá Reykjavík. Voru fyrri flokkamir komn ir austur nokkru eftir mið- leituðu á jöklinum, þar eð nætti, og var ákveðið að þeir líklegast þykir að vélin muni Framhald á 3. síðu. ^ * \ Norður-Kórear \ \ biðjasf landvisfar \ \ í Suður-Kóreu s — $ J 50,000 NORÖLR-KÓREU-S í MENN, sem sitja í striðs- S ) fangabúðum sameinuðu þjóðS : anna í Kóreu hafa sent stjóra>S ) Suður-Kóreu tilmæli um það, S ) að þeir fái að setjast að í S ) Suður-Kóreu eftir að þeimS ) verði sleppt úr haldi. SegjastS ; fangamir ekki vilja fara tilS ) fyrri heimkynna sinna meðanS V þau eru á valdi kommúnista. j Verkfalli olíu- slarfsmanna var aflýsf í gær VERKFALLI olíustarfs- manna í Bandaríkjunum var aflýst í gær, eftir að samningar tókust með þeim og atvinnu- rekendum; en eftir er að hvert starfsmannafélaganna sam- þykki samninginn, sem gerður var af sameiginlegum fulltrú- u.m þeirra. Búizt er við því, að hinir 90 000 olíuverkamenn hefji aftur vinnu sína í dag. Sökum verkfallsins hefur víða orðið benzínskortur, svo að flugferðum hefur orðið að fækka á áætlunarleiðum viða um heim. Viðskipfasamningur milli íslands og Tékkóslóvakíu HINN 15. mai s. 1. var undir ritaður í Prag _nýr viðskipta- samningur milli íslands og Tékk óslóvakíu. Gildir sami.i-igurir.n. í eitt ár, frá 1. maí 1952. Til Tékkóslóvakíu er einkum gert ráð fyrir sölu á frystum fiski og frystri síld, en á móti er gert ráð fyrir kaupum þar á svipuðum vönjsi og undanfarin ár, svo sem vefnaðarMörum, gúmmískófatnaði, pappír, gleri, síldartunnum og járnvörum og ennfremur sykri og haframjöli. Áætlað er að viðskiptin muni nema.kr. 20—30 millj. á hvora hlið. Samningaviðræður hófust í Prag 22. apríl s. 1. og önnuðust þær fyrir íslands hönd þeir Bjarni Ásgeirsson sendiherra, er-var formaður íslenzku samn. inganefndarinnar, ar. Oddur- Guðjónsson og dr. Magnús Z. Sigurðsson. Veðrið í dag: Súðausian kaldi eða stinnings- kaldi; dálítil rigning.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.