Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Umboðsmenu
bíaðsins út um
land' eru beðnir
að gera skil  hið
allra fyrsta.
XXXIV. árgangur,    Föstudagur 27. febrúar 1953.
48. tbl.
Geríst áskrif.
endur aS Alþýðu
blaðínu stra-* 1
áag! HringiS í
síma 4900 eSa
4396.
tíaup á ekki aS  j
lækka.        j
VEGNA.- lækkunar vísi-:
tölunnár. um eitt stig, og;
þeirrar skoðunar ýmsra, aðj
kaupið eigi þá líka að lækka'
Dm eitt vísitölnstig, telur;
Aiþýðublaðið réít að vekja;
s'.hygli á þessari grein i'•
skuldbindmgum ríkisstjórn-:
aiinnar, er samningunum;
fyígdu:                  ;
„Lækkim vásitölunnar um;
þau 5,18 stig, seiri tryggð •
eru samkvæmt Jið I, svó> og:
f rekari lækkun hennar:
vegna ofangreindra ráðstaf-;
ana eða af öðrum ástæðumj
hefur ekki áhrif á kaup-:
?ja1d til lækkunar, fyrr en'
tækkun hcnnar nemur sam-«
tate mrru. en 10 stigum, og'.
bá <"inungis að því leyfi sem;
lækkunin kann að verða ura;
fram 10 stíg." .           I
igur réð sérf konu sinm o<
eilri á heimili
Kvenfélagið á Blönduósi œtlar
að gefa stórfé til liéraðshœlis
Hefur þegar safnað 35 þús. kr. f>ótt fé-
lagskonur séti aðeins um#
u i Reykjavn
jölskyldan lá örend í hjóna-
rúminu, er að var komið
Kveður í bréfi þeffa ðerf í örvilnan, ekki gefa
skiíið börnin og konuna eifir. — Hefur verfö veikur;
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins.   BLÖNDUÓSI, 23. febr.
KVENFÉLAGIÐ VAKA á Blönduósi hefur undanfarin. ár
safnað fé í sjóð, sem það ætlar að gefa héraðshælinu á Blöndu- I
ósi, sem nú er í smíðum. Er sjóðurinn orðinn 35-.-40 þúsund. i
krónur, og vcrður vafalaust afhendur í vor. Félagskonur hafa
undanfarið ekki verið nema rúmlega 30, en eru nú rúmlega 40. <
Það hefur styrkt s.1*1"-11111 s*1'* konu smni °S premur bomum þeirra, 3
til 6 ára, baua á eitri á heimili sínu. Hefur þ-etta gerst
|    SÁ HRYGGILEGI ATBURÐUR gerðist í Reykja*
vík í gær, að Sigurður Magnússon lyfjafræðingur réS
Mikill flóttamanna-
straumur.
NEW YORK: Pan Arnerican
flugfélagið tilkynnir. að af
þeim 999 928 farþegum, er flog
ið háía með vélum þess frá Ber
Nú í vetur er kvenfélagið 25
ára. í tilefni af því rriun það
halda   af mælisfagnað  næstk.
laugardag, 28. febr. Stjórn fé- I a
lagsins skipa:                ar,
/ Frú Dómhildur Jóhannsdótt-
j ir, formaður. Frú Þuríður Sæ-
i mundsdóttir, gjaldkeri. Frú
.Sólveig B. Sövík, ritari.
i Kvenfélagið Vaka hefur
I unnið mikið og gott menning-
J arstarf hér í jkaupfbúninu. Á
| árðhátíð félagsins, sem haldin
1 er í janúar ár hvert, hefur fé-
lín  á  síðastliðnu ári,  hafi 25 j lagið boðið öldruðu fólki, sem
þús. verði flóttamenn, er héldu I annars sækir- lítið skemmtan-
margan hátt.
sjúka og fátæka. Það hefur og
gefið fé til líknarstarfsemi, m.
til Þýzkalandssöfnunarinn-
GUÐMANN.
Verlíðin í
beírí en
SandgerBi
í fyrra,
á tímanum frá kl. 9 fyrir hádegi til kl. 12,40, er tengda-
móðir hans kom að allri f jölskyldunni örendri í hjóna-
rúminu.
AFLAHÆSTI   báturinn   í
Sandgerði,  Mummi,  heifur nú
Sakadómari lét Alþýðublað-
inu í té svohljóðandi fréttatii-
kynningu um þennan atburð i
gær:
„í Suðurgötu 2 hér í bænum
bjó Sigurður Magnússon lyfja-
fræðingur,  kona  hans,  Hulda
fengið 490 skippund, og nokkr- i Karen, þrjú börn þeirra á aldr-
ir  eru  aðeins litlu lægri.  Er . inum 3—6 ára. og Ásdís, systir
þetta  mdklu  betri  afli  en á
vestur á bóginn.
Ur, veitt því vel og skemmt át saima tíma í fyrra.
Nokkrir krakkar
œtluðu að leggja
á sjóinn í bala,
NOKKRIR litlir krakkar ætl
uðu að leggja á sjóinn á þriðju
dagsmorguninn í þvottabala
hér í Reykjavík. Höfðu þeir
komið „skipi" spiu til sjávar
vestur hjá Ánanaustum og
voru koniin um borð og í þann
veginn að hrinda á f]ot, er lög-
reglan kom og kom í veg fyrir
sjóferðina. Hafði einhver
hringt og beðið hana að koma.
Varð' sjóferðin því engin, en
lögreglan fylgdi þeim heim og
bar burtu balánn.
Ef til vill hafa bornin heyrt
sögu Hagalíns, Sturlu í Vog-
um, og þa'r sem frá því er skýrt
að lóðabali var notaður við að
má börnuim, sem var að fkeSa á
skerí, og viljað vita, hvað gam
an væri að sigla í bala.r
Rekkjan sfnd á Ákiir-
eyri í kvöid
MÓÐLEIKHÚSIÐ    sýnir
sjónleikinn Rekkjuna á Akur-
eyri nú fram að helginni. —
Verða þar þrjár til fjórar sýn
Lngar, en sú fyrsta í kvöld.
nainn ffyrir kosnim
Lofar nú að ráða bó! á ýmsum vand-
ræðom iðnaðarins f^vert oían í fyrri stefnu
BJÖRN ÓLAFSSON iðnaðarmálaráðherra flutt.i
erindi í útvarpið í gærkvöldi um iðnaðinn, og boðaði
þar ýmis loforð ríkisstjórnarinnar um það að ráða bót
á vandræðum iðnaðarins í landinu. Er nú sýnt, að
ríkisstjórnin þorir ekki annað svona rétt fyrir kosn-
ingarnar en að látast ætla að bæta svolítið fyrir allar
misgerðir sínar í garð iðnaðarins síðustu árm
konunnar. Ásdís fór til vinnu
sinnar kl. um 9 í morgun og
var húsfreyjan þá komin á fæt
ur og börnin að klæða sig. Þeg-
ar móðir húsfreyjunnar, sem
heinia á í Ytri-Njarðvík, kom í
husið kl. 12.40, var öll fjöl-
sfkyldam, hjónin og börniri, dá-
in. Læknar og lögregla voru
strax kvödd á staðinn. Á nátt-
borði húsbóndans var glas
menkt: Eitur, og brétf hafði
hann látið eftir sig til Ásdísar
þar sem hann skýrir frá því að
hann, sem undant'arið hefur
verið meira og minna ;-júkur,
hafi í örvilnan náð í eitur, sem
hann hafi gefið þeim öllum og
verði þau dáin þegar að þeim
verði komið. Kveðst hann ekki
geta skilið börnin og konuna
eftir.
Réttarkrufning fer fram á
líkunum og verða öll rtánari
atvik þess ahörmulega atburð-
ar rannsökuð."
Flestar þær ráðsitafanir,^
sem ráðherrann huðaði, eru
foó engin nýmæli, heldur
ýmsar tillögur, sem Alþýðu-
flokkurinn og Aiþýðublaði®
hafa borið fram og barizt
fyrir undanfarin áv, en ríkis
stjómin ekki viljað Ijá máls
á að framkvæma. Meða!
þeirra er, að leggja söluskatt
ekki hema cinu sinni á sömn
vöru, gera breytingar á frí-
listauum með tilliti til inn-
fluj^ningsþarfa iðnaðarins,
létta eitthvað tollafarganinu
á  hráefnum  til  iðnaðarins.
greiða fyrir innííutningi hrá
efna, endurgreiða tolla og
skatta af efni til skipa, sem
hér hafa verið byggð innan-
íands o. fl. — OG SVO Á
AUBVITAÐ AÐ SKIPA
NÝJA NEFND.
Frh. á 7. síðu.
Eftir því isem Alþýðublaðið .
hefur frétt lágu líkiri hlið við
hlið í hjónarúminu, en í fötum,
er móðir frúarinnar kom að.
Þykir ékki fara á milli málá,
að öll hafi þau látizt 'pijög fliót
lega af völdum eitunsins. Hins
vegar var ekki vitað, hvaða
eiturtegund hafi verið um a'5
ræða.
•Sigurður var tæpiega 35 ára
áð aldri. Hann veiktist af heiia
bólgu í fyrra og var þá frá'
vinnu um tíma^ en var farinm
að, vinna aftur í Reykjavík-ir
apóteki. Síðustu daga muni
hann hafa verið í fríi. Hanrs
mun hafa kvartað um verk f
höfði annað slagið að undan->
förnu.
Frúin, Hulda Karen, var %2
ára, en börnin hétu Magnús, 6
ára, Sigríður, 4 ára, og Ingi-
björg, 3 ára.
i>að m alif í \m, því
að hlnn var í spariföfuin*
TVEIR menn, nokkuð við-
skál,- fóru í slag, eins og það er
kallað, inni i Holtum í' fyrri-
nótt, og rifu föt hvors annars.
Lögreglan var fengin til að
skilja þá, en þeir voru hættir,
er hún kom og annar farinn.
Sagðist hinn hafa lent í slag
við kunningja sinn,. en ,,það
væri allt í lagi". Hann hefði
sjálfur verið í vinnufötunum,
eii kunninginn í sparifötunum,
ÞAÐ SLYS varð um fimm lcytið í gær í Hafnarfirði, að
maður, sem var að vinna í fiskverkunarstðö Venusar h.f. varð
á milli dyrastafa og saltfæribands, sem verið var að setja inn
Hlaut maðurinn þungt högg*
a brjóstið og mun hafa slasast
aivarlega, þótt ekki yrði neitt
um það sagt með neinni vissu
í gærkveldi, hversu alvarleg
meiðslin væru. Var helzt hald-
ið að brjóstkassinn hefði
ekki brotnað, en verið gæti, að
lungun hefðu eitthvað ladxast.
Gekk talsvert blóð upp úr
honum annað slagið.
Syðfngar hafda
slefnu.
rao-
NEW YORK í fyrsta sina
síðna valdatímabils Hitlers,
mumi öll félagssamtök Gyð-
i^ga í Bandafíkiunum halda
sameiginlega ráðstefnu í New
York.
Sfai skóm í búð og
seidi þá íyrir 7S kt.
MAÐUR nokkur stal skósn í
búð  hér í bænum í fyrradag.
Kærði kaupmaðurinn það þeg-
ar og fór lögreglan af stað að
leita mannsins. Fannst hann,
en kannaðist ekki við stuld-
inn, fyrr en hann var leidduir
inn í búðina. Kvaðst hann þá*
hafa selt skóna fyrir 75 króis-
ur. Varð það að samkoirmiagi,
að hann greiddi skóna að fullui
en slyppi við málssókn.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8