Alþýðublaðið - 22.03.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.03.1953, Blaðsíða 1
Umboðsmenn blaðsins út um !and eru beðnir að gera skil hið aiira fyrsta. Gerist áskrif- endur að Alþýðo blaðinu stra-< i dag! Hringið f iúna 4900 eSa 4908. XXXIV. árgangur,^ Sunnudaginn 22. marz 1953 68. tbl, u að ganga af Ágii auoa, et peir fengju ekki kaupið Forstjórinn lét undan en sjómönnunum varð engin stoð í verkalýðsfélaginu Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. NESKAUPSTAÐ. ÞAU TIÐINDI hafa nú gerst hér í bænum, að sjómennirnir á Agli rauða hafa risið upp gegn hinu velþekkía ofríki kom- múnista í launagreiðsium. Mun meginliluti skipshafnar hafa gert framkvæmdastjóranum þaö ljóst með skriflegum tilkynn- ingum, að þeir myndu ganga af skipinu, ef kaupgreiðslum yrði ekki komið í lag tafarlaust. Sfórflóð í átn í Rangárva ar við Markarf" Hófsá flæðir a 700 m. kafia yfi bakkana, Þykkvibær einangraður VafniS í Harkarfijófi haíði hækkað m 2 m. undir Eftir r.okkra vafninga féll- ust framkv.stj. hendur og lét undan eðlilegum kröfum áhafn ar. Var um það samið, að fram- vegis verði hver túr gerður Irmanhúss meisfaramé} í IrjálsuiD íþrélfum í DAG kl. 2 fer fram íslands meistaramót (innanhúss) í frjálsum fþróttum í íþróttahúsi KR við Kaplaskjólsveg. Er það í fyrsta skipti, sem keppni fer fram í hinu nýja íþróttahúsi, en það var vígt í febrúar s. :. Einnig er þetta fyrsta íþrótta keppni, sem fer fram á vegum Reykjavíkur félaganna, en auk þeirra taka tvö utanbæjarfélög þátt í mótinu. Keppt verður í fjórum í þróttagreinum: langstökki án atrennu, hástökki án atrenna. þrístökki án atrennu og kúlu varpi. „Wríboðr sýnf aS nýju - Yafur í nýjy hlufverki í KVÖLD hefja MenntskæT ingar að nýju, eftir nokkurt hlé vegna veikindaforfalla, sýning ar á gamanleiknum „Þrír í boði“. Þær breytingar hafa orð ið á hlutverkaskipun, að Valur Gústafsson hefur tekið við hlut verki Erlíngs ;G;sla!sonar, en hann liggur nú veikur. Valur er leikhúsgestum að góðu kunn ur, t. d. lék hann einn soninn í Pabba. Aauk þ$ss lék.t hann í kvikmyndinni Síðasti bærinn í dalnum. Bernarð Guðmunds- son tekur við hlutverki því, sem.Valur hafði áður. Aðrir leik endur eru: Erla Ólafsson, Björgvin Guðmundsson, Guð- rún Helgadóttir og Steinumi Marteinsdóttir. Kariakórinn syngur fyrir páfann í Róm. KARLAKÓR REYKJAVÍK- UR hefur nú fengið boð um það, að hann eigi að syngja þann 8. apríl í páfagarði í Róm fyrir páfann og hirð hans. Sömuleiðis hafa kórnum bor izt tilmæli um það frá furstan- um af Monaco, að koma þar við. á leiðinni till Nizza og syngja í Monte Carlo. upp qg greiddur við lok hins næeta á eftir. Nokkrir af skips- höfn munu eigi aö síður hafa faEizt á að eiga nokkrar upp- hæðir hjá fyrirtækinu, sem heldur virðist ekki vera athuga vert fyrir þá, sem það geta. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ VARNARLAUST Það er athyglisvert. að sjó- menn og verkamer.n skuli vera nauðbeygðir til að mynda sam- tök til þess að fá slíkar kröfur fram, sem ■ allir vita, að eru að fullu byggðar á iandslögum, um kaupgreiðslu. en að stéttar- fé!lag þeirra skuli ekki hreyfa 'nönd né fót til leiðréttingar mála meðlimanna. FYRIRTÆKÍÐ VAR ÞÓ EKKI FÉVANA Það er ekki síðar athyglis- v’ert, að svo virtist sem ekki skorti á fé hjá fyrirtækinu, þeg ' ar alvaran gilti! } Bendir þetta ótvírætt á, að það hafi verið gevt með ráðn- um hug, að safna saman fé skipshafnar til síðari ára, t. d. þar til rétt fyrir kosningar, til bess að unnt væri að gleðja á- höfnina með ríflegu uppgjöri við þau merku tímamót! iannsbal Valdimarsson á landsfundi norska Alþýðufðokksivis ÍIANNIBAL VALDIMARS- SON, formaður Aiþýðu- flokksins, fór fyrir helgina áleiðis til Oslóar fil að sitja þar landsfund norska Al- þýðuflokksins, sem lialdinn er þessá dagar.a. Til fundar- ins er boðið foiustumöhnum jafnaðarmannaflokkanna víðs vegar að úr Evrópu, Enoddas fékk blóm frá 40 bíómarósum úr húsmæðraskólanum GLÍMUFÉLAGIÐ ÁRMANN endutekur skemmtun sína, sem það héit til ágóða fyrir SÍBS og slasaða íþróttamanninn, í kvöld í Mjólkurstöðinni. Mik- ill fjöldi manna varð frá að hverfa á fyrri skemmtuninni, og er hún af þeim sökum end- urtekin. Snoddas söng við góðar und- irtektir á skemmtuninni og hlaut blómvönd frá 40 blóma- rósum úr Húsmæðraskólanun> sem allar voru í þjóðbúningum. Gestur Þorgrímsson hermdi eftir kunnum |söngvurum og þar á meðal Snoddas. brúrnii kl. 4 í gær, var að komasf upp á einn garðirn STÓRFLJÓÐ HLJÓP í fyrrinótt í allar ár á vatna svæði Markarfljóts og Þverár í Rangárvallasýslu. Var svo komið um kl. 4 í gær, að flóðgarðarnir við Markar- fljót voru taldir í hættu og hafði vatnið vrndir Markar- fljótsbrúnni hækkað um 2 m. Hólsá flæddi á 700 m, kafla yfir bakka sína, og kvísl úr henni vestur í Þjórsá. svo að Þykkvibær var einangraður. kom slíkur foráttuvöxtur í Hólsá, að hún flæddi vfir bakka sína á stóru svæði. Rann kvísl- in, sem féll úr henni vestur í Mikið rigndi enn síðdegis í gær, og taldi Eysteinn, vatna- vörðurinn við Markafljót mikla hættu á, að flóðið vkist Tefst Hvassafell í Rio vegna verkfalls hafnarverkamanna ÞAÐ má búast við því, að m.s. Hvassafell. sem nú er á leið til Brazilíu, tefjist vegna verkfalls hafnarverkamanna í Rio, de Janeiro, en þar á skipið að losa nokkuð af salt- fiskfarminum, en mest af saltfisknum mun verða losað í borginni Santos. í Rio de Janeiro á Hvassaíell að taka kaffi. Að því er blaðið New York Times hermir, hefur nú um 6 vikna skeið staðið yfir verk- fall hafnarverkamanna og hefur fjöldi skipa tafizt þar sökum þess. Hafa skipin orðið að bíða í margar vikur eftir losun og fermingu. Rio de Janeiro er ein helzta höfnin í Brazilíu og færast siglingar þangað mjög í vöxt, en afgreiðsluskiiyrði hafa ekki verið bætt svo að hægt sé að afgreiða allan þanu fjölda skipa, er þangað kem- ur. Jafnvel undir venjuleg- um kringumstæðum fá skip sig ekki afgreidd strax og þau koma þar í höfn. New York Times telur að litlar horfur séu á því að verkfalli hafnarverkamanna ljúki á næstunni, en það hef- ur þegar bakað skipafélögum og íbúum Rio mikil óþægindi. FETI LÆGRA VIÐ FLOÐ- GARÐSBRÚNINA. Ekki hafði Markarfljót sjálft valdið neinum sköðum, sem kunnugt var um kl. 4. Stór kvíls úr því hafði komizt sunn- an við endan á nyrzta flóð- garðinum og rann norður yfir sandana í Þverá. En hækkun vatnsins við austasta flóðgarð- inn, sem liggur norður frá brúnni yfir sjálft fljótið, var orðin svo mikil, að ekki vant - aði nema fet á að bað flæddi yfir hann. BRTJIN YFIR MERKJAÁ ÓFÆR. Samkvæmt viðtali við Múla- kot í Fljótshlíð var óhemjuflóð í öl'lum lækjum og ám í Fljóts- hlíð. Merkjaá hafði brotið upp fyllingarnar við briina, og var ekki fært ai komast yfir hana til innstu bæja í hliðinni. SKÖRÐ í VEGINN TIL ÞYKKVABÆJAR. Vegna flóðanna í Hlíðarlækj unum og kvílslarinnar, sem fellur úr Markarfljcti í Þverá, Þjórsá, sunnan við Djúpósgarð inn. vestur gamla farveginn á móts við Ártún. Vegurinn, sem liggur þar á árbakkanum. rofnaði á nokkrum stöðum, og voru komin í hann 5—8 m. breið og um 2 m. djúp skröð. Var straumur mikill í skörðun um og vatnið stöðugt að brjóta meira, svo að ekki var vitað, hversu skaðarnir yrðu miklir. SAMGÖNGUR TEPPAST. Mjólkurbíll stöðvaðist í gær morgun í Þykkvabæ, að því er blaðinu var tjáð í viðtali við Miðkot, og önnur bifreið teppt ist ofan við flóðasvæðið. Leltin að Sigurfara kosfaði 10 þús. kr. á klukkufímann HIN ÓÞARFA LEIT aS vélbátnum „Sigiufara’1 hérna um kvöldið mundi verða dýr, ef öll fyrirhöfn og úflagður kostuaður væri tíndur itil. Flugvélarnar kosta senni- lega um 2000 kr. á klukku- tírnann, og þær voru þrjár í tvo tírna, svo að kostnaðurinn við leit þeirra reiknast um 12 þúsund. Ef gert er ráð fyrir, að 8 skip hafi verið 2 tíma í leit- inni, er ekki of í lagt, að kostnaðurinn af fyrirhöfn þeirra sé um 5000 kr. og önn- ur fyrirhöfn er varlega reikn ) uð 3000. Þá er allur kostnað- urinn 20 þús. eða 10 þús. á klukkustund. Af þessum útreikningi má sjá, hve ^gífurleg óþægindi slíkt gabb sem þetta hefur í för með sér, og hversu gífur- legur kostnaðurinn hefði orðið, ef ekki hefði komizt upp gabbið fyrr cn t. d. dag- inn eftir. Varð undir fisktrönnm 09 handleggsbroSnaði. MAÐUR varð undir fisktrön um inn við Fífuhvamm í gær og handleggsbrotnaði illa, auk minni háttar meiðsla. Maður- inn heitir Kristinn Stefánsson, Bergþórugötu 33. Yar hanr, að vinna við uppsetningu fiskj- ar á trönurnar ásamt öðrmn manni, Ólafi Ófeigssyni. Kristinn hafði tekið eftir því, að nokkur hluti trananna var farinn að síga og fór hann inn undir þær til að athuga, hvernig hægt væri að laga það,- en rétt í því sliguðust bær á 12 metra kafla og varð hann und- ir þeim. M | nu tíu tonn af fiski hafa fallið þarna niður. Kristinn var fluttur í Lands- spítalann til læknisaðgerðar. 2500 kr. til hand- rilasafnhúss Á FUNDI sem nýlega var haldinn í Skólafélagi vélskól- ans, var samþykkt að féiagið gæfi kr. 2,500,00 í húsbygginga sjóð handaátasafnShússins, og er gjöfin þegar afhent.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.