Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Fimmtudagur 20. ágúst 1964.
1*9. tbl.
48. árg.
fslandskort og útlend
dagblöö seljast bezt
EJ-Reykjavík, 19. ágúst.        bókaverzlananna hér á landi,   ustu mánuðina hafa bókaverzl
Sumarið og sólskinið dregur   þótt annað sé selt yfir sumar-   anirnar aðallega selt  íslands
síður  en  svo  úr  viðskiptum   tímann en t. d. á haustin. Sfð              Framh. á 15. síðu
Tröllafoss
genginn út
PB—Reykjavík, 19. ágúst
Eimskipafélagi íslands barst í
morgun skeyti frá Bandaríkjnum
þess efnis að fyrirtækið Charter-
house Corp. í New York hefði
ákveðið að kaupa m.s. Tröllafoss
fyrir hönd annars fyrirtækis,
Western Pacific Shiping Coi?>.
Ekki hefur verið gengið endan-
lega frá kaupunum pg því ekki
hægt að fá upplýsingar hjá Eim-
skipafélaginu um söluverð Trölla-
foss.
Tveir fulltrúar frá Charterhouse
komu hingað 13. ágúst og skoðuðu
skipið. Létu þeir orð falla,. að
þeim litist vel á ásigkomulag
Tröllafoss. Mennirnir eru farnir
utan aftur, og í morgun barst
skeyti frá Charterhouse, þar sem
sagt er að ákveðið hafi verið að
kaupa Tröllafoss.
Tröllafoss f<5r áleiðis til Arkan
gelsk í Rússlandi í gær, en nú er
gert ráð fyrir, að hann fari í
þurrkví í Leith og þar fari fram á
skipinu skoðun, en síðan verður
það afhent hinum nýju eigend-
uen. Ekki er þó fullvíst enn, hvort
Félag ungra Fram-
sóknarmanna,
Reykjavík
Almennur félagsfundur verður
haldinn  í  FUF, föstudaginn 21.
á^úst kl. 20.30.
Dagskrá:
Kosning fulltr. á 10. þing SUF.
Inntaka nýrra félaga.
Önnur mál.
Stjómin.
skipið kemst í þurrkví í Leith, og
verði ekki af því, verður hann
afhentur þar, sem hann fer í þurr
kvína.
Eimskipafélagið keypti Trölla-
foss árlð 1948, þá fjögurra ára
gamlan. Fyrsti skipstjórinn var
Bjarni Jónsson, sem sótti Trölla-
foss til San Francisco og sigldi
honum nokkur ár á eftir. Síðan
hafa Egill Þorgilsson og Eymund-
ur Magnússon verið með hann, og
núverandi skipstjóri er Guðráður
Sigurðsson, en hann fór þó ekki
í þessa ferð skipsins heldur er 1.
stýrimaður, Ragnar Ágústsson með
skipið. Áhöfn Tröllafoss er 31 mað
ur, en aðeins 21 fóru í þessa síð-
ustu ferð. Alltaf vantar töluvert áf
Fraoihald á síðu 15.
Grágrýtíð
tílHaínar
„Flest'er nú farið að flytja til
útlanda" var einhverjum aS orði
þegar hann sá bjargio' sem er hér á
myndinni fyrir ofan, á hafnarbakk
anum í Reykjavík. Við nánari at
hugun kom í Ijós að á bjargið hafði
verið ritað „Tove Köbenhavn". Hér
var sem sagt á ferðinni íslenzkt
grágrýti  á  ieiS  til   llstakonunnar
Tove Ólafsson í Kaupmannahöfn.
Tove er vel þekkt fyrir verk sín
bæði hér á landi og svo erlendis,
en hún er núna búsett í Kaup
mannahöfn. Á meðan Tove bjó hér
á landi vann hún þó nokkuS úr
grágrýti, og þótt hún sé núna
fjarri fslandi vinnur hún enn úr
íslenzku  grágrýti.  (Tímamynd  KJ)
Norðmennirnir gróour-
settu IOO.000 plöntur
AK, Reykjavík 19. ág.
Norska  skógræktarfólkið,  sem
hér hefur dvalizt síðustu   vik-
urnar,  heldur  heimleiðis  í  dag.
Fréttamenn ræddu við það   við
hádegisverð í Sigtúni í gær,  og
í gærkveldi  var efnt til   sam-
j komu í Sigtúni, þar sem margir
! Norðmenn voru í þjóðbúningi.
— Þetta er í sjötta sinn, sem
þessi skipti á skógræktarfólkí fara
fram milli Norðmanna og fslend
inga, sagði Hákon Bjarnason, skóg
ræktarstjóri. Þau hófust 1949
og hafa síðan verið á þriggja ára
MÉR LÍÐUR ILLA,
EF ÉG MÁLA EKKI
Sólveig Eggerz Pétursdóttir
HF-Reykjavík,  19.  ágúst.
Á föstudaginn kemur opnar
Sólveig Eggerz Pétursdóttir
sína sjöundu málverkasýningu
í Iðnskóla Ilafnarfjarðar. Þar
sýnir hún 72 málverk, af þeim
er 21 málað með olíu á reka-
við, en hin eru máluð með
vatnslitum, olíu og olíukrít. Síð
asta sýning Sólveigar var á
Mokkakaffi í sumar, þar sýndi
hún 30 myndir málaðar á
rekavið og af þeim seldust all
ar nema 5. Blaðamaður Tímans
talaði í dag við Sólveigu, þar
sem hún var í Iðnskólanum að
Ieggja síðustu hönd á undir-
búning sýningarinnar.
— Á hvaða tíma eru þessar
myndir gerðar, Sólveig?
— Þær eru allar unnar á
einu og hálfu ári og eru af
mörgum stöðum á landinu.
Við hjónin höfum mjög gaman
af að ferðast og í sumar fór-
um við m. a. til Vestmannaeyja
og austur að Kirkjubæjar-
klaustri. Ég var í sveit í
Vestmannaeyjum, þegar ég var
krakki og vissi því hvar ég
átti að leita að fyrirmyndun-
um. Austur að Kirkjubæjar-
klaustri förum við svo til á
hverju ári, þar er svo fallegt.
Svo eru hér myndir af Snæ-
fellsnesi, frá Þingvöllum og
víðar.
— Ertu ekki nýbyrjuð að
mála með olíulitum?
Framh á 15. síðu
fflHW
fresti og þykir það hæfilegur tími
á milli, og verður því reynt að
hafa svo áfram. í hópnum eru
um 60 manns, flest ungt fólk en
þó einnig eldra allt til sextugs.
Alltaf sækja um fjórum sinnum
fleiri um að komast í fslandsferð-
ina, en unnt er að taka. Þetta er
allt afbragsfólk, glatt, duglegt og
kann vel til verka, enda margt
starfandi við skógrækt heima í
Noregi, sagði Hákon. Þessu fólki
var skípt í fimm hópa. Stærsti
hópurinn, 26 manns fór austur
í Haukadal, 10 í Rangárvallasýslu,
10 í Borgarfjörð og 15 norður á
Akureyri og í Þingeyjarsýslu
Fólkið ferðaðist töluvert um og
skoðaði landið. fslendingarnir,
sem til Noregs fóru, koma heim
í dag. Um 300 manns hafa nú
tekið þátt í þessum skiptiferðum
frá báðum þjóðunum, og íslenzka
fólkið, sem til Noregs hefur farið,
hefur flest orðið mjög dugandi
skógræktarfólk  hér heima.
Norska fólkið lét allt hið bezta
yfir dvölinni hér og kynnum af
landi og þjóð. Veðrið hefur ver
ið ind'ælt, og gestrisni og vín-
semd íslendinga meiri og betri
en orð fá lýst, sögðu margir.
Kynnin af landinu og náttúru
þess ævintýri líkust. Þetta norska
fólk mun hafa gróðursett um
hundrað þúsund plöntur i för
sinni hingað, svo að við höfum
mikið að þakka því. Margir báðu
fyrir innilegar þakkir og kveðjur
til góðra vina, sem þeir hafa eign-
azt hér.
ÞAD GEGGJ-
AÐIST ALLT!
HF-Reykjavík, 19. ágúst.
— Það geggjaðist allt hértna,
það varð allt brjálað, við urðum
að halda fyrir eyrun og full-
orðna fólkið gekk út.
Það var ein af stúlkunum, sem
vísar til sætis í Tónabíói, sem tók
svo til orða að lokinni fyrstu sýn-
ingu hér í Bítlakvikmyndinni, „A
hard day's night" Tónabíó hef-
ur 'nú fengið þessa mynd til sýn-
ingar, en hún hefur farið sigur-
för út um allan heim og hefur
eflaust verið beðið hér með ó-
þreyju
Það kom greinilega í ljós, að
Bítilæðið er hér í góðu gengi Eftir
því sem leið á sýningu kvikmynd-
arinnar, ókyrrðust unglingarnir,
stóðu upp úr sætunum, dönsuðu,
klöppuðu og öskruðu og sumir
gerðust svo djarfir að' dansa uppi
á sætunum. Það heyrðist varla í
Bítlunum sjálfum fyrir látum, og
í lok myndarinnar náðu lætin
hámarki, unglingarnir ætluðu ekki
að fást til að fara út, heldur sátu
sem fastast og héldu áfram að
öskra og klappa.
Áðurnefnd stúlka sagði blað-
Framh. á 15. síðu
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16