Alþýðublaðið - 04.02.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 04.02.1954, Blaðsíða 5
Fimmtudagimi 4. feorúar 1954 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 r Olafur Þ. Kristjánsson: GA ÚR S EINHVER hinn mesti fjörð- svartadauða var ein, rem ekki brauð utan úr stafbúrinu, sem ur í Noregi er Sogn eða Sogn- á sér neina samsvörun hér á það var geymt í. Nú er aldrei sær, eins og hann er nú nefnd- | lar.di, að því er ég bezt veit.! skemmtilegt að vera brauðlaus, ur. Hann er geysilangur, um Það er sögnin um fyrirburð, er j sízt á jólunum. En hér var ekki 130 kílómetrar. Er það svipuð j skyggnir menn sáu víða undan gott aðgerðar. því að er/>um vegalengd og frá Rvík austur pestinni. Þeir sáu, að karlmað- manr.i var vogandi út að fara, að Múlakoti, eftir þjóðvegin- j ur og kona voru á ferð og fóru eftir að myrkt var orðið. því að am, eða frá Borgarnesi norður heim á hvern bæ. Bar annað búast mátti við, ao tröll eða á Hvammstanga, og mundi þeirra sóp, en hitt hrífu. Á sum aðrar illar vættir væru þá á mörgum hér þykja það all- , um bæjum sópuðu þau hliðið, 1 ferð. myndarlegur fjörður, sem næði f>á vegalengd hvora um sig. Sognsær er víða furðulega rnijór, en þverfirðir margir og krókóttir liggja inn úr aðalfirð inum. Er byggð mikil í hérað- ínu, sem heitir Sogn, en heldur er þar ógreitt víða að fara milii byggðarlaga á landi, því fjöll eru há og ganga í sjó fram á xnörgum stöðum. Sum þeirra eru um og yfir 2400 metra á !hæð, snarbrött, en fjörðurinn allt upp í 1500 metra -800 faðma djúpur fyrir neðan. Þar sem fjöllin eru hæst og hrika- legust, heita Jötunheimar. Þar eru jöklar á fjöllum, fossar í hlíðum og blóm í dölum. Er þar land ákaflega fagurt og stórfenglegt. V,ALLT ER ÞAÐ ÆTT ÞÍN“ Það kannast margir við, Sivernig ættartölur í fornsögum okkar enda hvað eftir annað: Ketils sonar flatnefs, Bjarnar sonar bunu, Gríms sonar hers- ís í Sogni. Um Ketil flatnef er það sagt í Laxdælu. að hann vildi ekki fara til íslands og sagði:, ,,í þá veiðistöð kem ég aldrei á gamais aldri.“ En börn 'hans fimm settust öll að á ís- landi. í Landnámu er þannig að orði komizt um Björn bunu og niðja hans: „Frá Birni er nær állt stórmenni komið á ís- landi.“ En það voru fleiri en þessír en rökuðu yfir það á öðrum. j Piltur einn var bai-na á heim Mátti hafa það til marks, því j ilinu, röskur og nokkuð ófyrir- að á hinum fyrnefndu dó hvert mannsbarn. en á þe;m siðari sluppu jafnan einhverjir með lífi. „NÚ LÉK ÉG Á ÞIG. LAGSMAÐUR* inu norska voru frá síðustu ár um. Meðal þeirra var saga urn Knút nokkurn. Hann var þar kallaður „sveinkall“. Hann bjó ,einn sér og eldaði fyrir sig sjálfur. Ekki hafði hann yndi af eldamennskunni. Var hann vanur að gera graut um hverja helgi svo mikinn, að entist til allrar vikunnar. Var þá stund- um farið að slá í grautinn und- ir vikulokin, og hann orðínn allt annað en lystugur. Sn Knútur var maður sparsamur og vildi ekki flevgjri matnum. Tók hann þá það til bragðs, áð hann keypti sjálfan sig til þess að éta grautinn. Hann tók brenni vír.sflösku, sem hann átti og gevmdi vand- lega, losaði úr henni tappann og lét renna í staúp. Síðan sagði hann við sjálfan sig: „Þetta skaltu nú fá, þegar þú ert búinn með grautinn." Að svo mæltu réðst hann á grautinn og létti ekki fyrr en enginn spónn var eftir. Þá greip hann vínstaupið í skyridi, hellti úr því í flöskuna aftur, •niðjar Bjarnar founu, sem komuUak { hana tappann og setti leitinn. Hann bauðst til að sækja brauðið, ea húsfreyja vildi ekki heyra það nefnt, og er strákur ámálgaði það, harð- bannaði hún honum ?ð fara út. j En strákur stökk þá upp og sagði, að það væri ekki mikið, Sumar sögurnar í sagnakver j karlmennskuverk að skreppa j hana út í horn og sagði hróð- ugur: ,,Nú iék ég laglega á þig,.lags maður!“ MARGT ER LÍKT -- Margt er líkt með skyldum, segir (hið fornkveðna. Þetta kemur greinilega fram í sögun- um frá Sogni. Margar þeirra minna mjög á íslenzkar sagn- ir, meitluð svör, nöpur fyndni. Sams konar atriðum úr bjóS- trúnni bregður fyrir. Margt í hugsunarhætti fólksins er hið sama í báðum löridum. Annað er nokkuð fráb/ugðið því, sem ég þekki til hór á laingað til lands úr Sogni. Það an var ættaður Vésteinn í Haukadal vestra, sá er um get- ur í Gísla sögu Súrssonar, Það • an var Ævar hinn gamli, er byggði Blöndudal nvrðra. Það- an voru þeir Eilífur í Odda á Rangárvöllum og Össur í Kampaholti. Á hver einasti Is- lendingur, sem nú er uppi, kyn sitt að rekja til þessara land- námsmanna úr Sogni. SAGNIR FRÁ SOGNI Þegar ég var unglingur, komst ég einhvens staðar yfir ikver með þessu nafni. Það var ritað á nýnorsku. Voru þar í ýmsar sögur úr Sogni. Voru|Íandi. Má það eðlilegt þykja,! , . ,,, * ... sumar þeirra fornar, svo sem því að iangt er nú hðið, síðan1 reið hann þettupp að pallm 1 ö . , . - , , um og kippti straknum a bak ættirnar gremdust: full þusund . » '• . 0.- ,. , ö fvnr framan sig. Siðan hlevnti ar. Ilér á eftir verður sögð ein saga úr sagnakveri þessu, eftir j . -unni uf þau ögmund löðurkúf, því, sem ég man hana. Sjálf- I engmn hesthofur sn?rt bo jorð «g Helgu beinrófu hér á landi, sagt hefur hún eitthvað hnikazt ma' 'syP u ro- n 0111 a út í stafbúr eftir brauði, þó að dagsett væri orðið. Hljóp hanni við það til dyra og út. í sama vetfangi og pilturinn hljóp út úr bæjardyrunum,! heyrðu heimamenn undirgang úti, líkt og fjöldi manna hleypti hestum á harðastökki yfir freðna jörð. Þóttust þeir vita, að hér væri jólarei'ðin á ferðinni. Var sem þruma skylli á bænum andartak, en síðan færðist hávaðinn fjær og fjær og hjaðnaði loks með öllu. Tíminn leið, en ekki kom pilturinn inn aftur. Enginn þorði að opna hurðina og fara út til þess að gæta að honum. Var jólanóttin heldur daufleg. Veðri var þann veg farið, að snjóföl hafði gert í rökrinu, en síðan, var kyrrt veður og ’/eið- skírt um nóttina. Er menn skyggndust út um morgunmn. sáu þeir glögglega spor eftir piltinn á dyrapallinum, og hafði hann stigið öðrum fæti niður í efsta þrepið í stiganum niður af honum. Lengra lágu engin spor. og hvergi sá urmul eftir af piltinum. Nú var haldið spurnum fyrir um hann á næstu bæjum, en enginn kunni neitt ap bonurn að segja. — Gerðu heirnamenn sér engar vonir um að sjá hann framar, sízt heilan á húfi. En morguninn eftir þrettánd ann bar svo við, að piltur kem ur labbandi heim og er hinn hressasti Þyrptust menn þegar utan úm hann og spurðu um farir hans, en hann leysti úr hið greiðasta. Sagðist honum svo frá, að hann hefði ekki fyrr verið kuininn út á dvrapallinn, | en fjöldi trölla hefði komið bar ' að ríðandi á harðaspretti. E-ir.n 'rumurinn var allra stærstur, Tjnr narbíó. * * '• * EVEREST SIGRAÐ. Þessi mynd er vafa- íaust einhver bezta fræðslumynd (documentary film), sem gerð hefur verið í heiminum til þessa. Þarna hjálp- ast allt að: myndatökumaðurinn er sjálfur fjallgöngumað- ur, sem getur fylgzt með göngumönnunum allt upp í næst efstu hæðir, eða hærra em fjöldinn allur af öðrum þeim mönnum, er haldnir hafa verið ,,fjallahungri“. hafa áður komizt. Hann getur tekið sér stöðu og ,,skotið“ af stöðvum sem flestum öðrum myndatökumönnum væru ófærir. Þá er hið hrikalega og fagra landslag Himalaya-fjallanna og lit- irnir og síðast, en ekki sízt, 'hrn afar vel gerða og ,,des- criptiva“ hljómlist Arthur Benjamin, sem fellur sérlega vel að efninu. Saga undirbúningsins er sögð með fáum ,,skotum“, en ljósum og öll ferðin upp er sýnd þan'nig, að áhorfandinn er .,spenntur“ allan tímann, eins og harei væri að horfa á bezta reyfara. Stígandin'.i er mjög mikill í myndi’nni og hápunkturinn (climax) slíkur, að mann langar mest til að æpa af ánægju. Talið í myndinni og það sem sagt er, er afar skýrt og vel flutt, heyrast þar m. a. raddir Sir Edmund Hillary og Sir John Hunt. Skulu men'.n eindregið hvattir til að láta þessa ágætismynd ekki fara fram hjá sér. Bœjarbíó. * * * FAN-FAN, RIDDARINN ÓSIGRANDI. Þettai. er einhver alskemmtilegasta mynd, sem ég hef séð árum saman. Gérald Philip er einhver bezti leikari, ungur, sem nú er uppi. Er hann gjörsamlega jafnvígur á tragedíu og komedíu, og þarna er hann alveg í essinu sfou í einhverri beztu mynd, sem gerð hefur verið til að hæðast að ridd- aramennsku og hernaði. Menn muna ef til vill bezt eftir þessum ágæta leikara sem liðsforingjanum með hundfnn í La Ronde. í þessari mynd er hann gjörsamlega ódrepandi sem kvennamaðurinn Fan-Fan, sem kemst u'ndan æstum föður í giftingarhug vegna flekaðrar dóttur sinnar og fleiri bændum, með því að gerast hermaður. Er háðið um hermennsku 17. aldar svo vel gert og skemmtilegt, að unun er á að horfa. Þá sakar það ekki myndina, að annaði aðalhlutverkið er leikið af ítölsku fegurðardísinni Gina Lollobrigida, sem gerir því afar góð skil, auk þess sem hun er manni hið mesta augnayndi. Mynd þes'sa þurfa allir frönsku- og Frakkavinir að sjá, því að í henni. er ,,1’ésprit gaulois" upp á sitt bezta, en þar að auki geta allir notið myndarinnar, því að dönsku skýringartextarnir virðast af- arvel gerðir. — Eg vil svo nota tækifærio til þess að þakka Bæjarbíó alveg sérstaklega fyrir hve vel það velur mynd- ir þær, sem það flytur inn sjálft, þ. e. a. s. evrópsku mynd irnar. sem hafa verið hver annarri betri. Léleg. — * :s Góð. Sæmileg. Ágæt. sögur um svartadauða. Sú drep sótt var engu síður skæð í Nor <egi en á íslandi. Vcru í þessu sagnakveri sógur keimlíkar sög flokkurinn með miklum gný út j túnið og niður engjarnar. en en það voru tvö ungmenni, er <ain lifðu eftir í tveim byggðar- lögum á Vestfjörðum, Aðalvík •og Grunnavík, sitt í hvorri. þau af stað að leita J gamans, að rifja upp íslenzkarj Lögðu manna, er sóttinni létti, hittust i þeirri leit og urðu síðar hjón og juku kyn sitt. Svipað var með Teit og Sigríði, lifðu eftir í -var það seinna er dalurinn tók aftur að byggjast og hinir nýju 'bændur vissu ógjörla um landa merki, að þeir leituðu jafnan • upplýsinga hjá þeirii Teiti. „Nú kemur til Teits og Siggu,“ sögðu þeir þá, og er það orðtæki síðan. í þessum norsku sógum um. til í hinum smærri atriðum, en I fjörðinn og yfir hann. Þar stóð ég held, að aðalatriðin í henrii; f1alls§fPlir »i*1J °P“n; 7 , , . , , * n , iÞangað riðu trolhn og stigu af seu ekki mrkio brer.gluð. Geta . . rr ~ * , , . , * - hestum sinum. Var þeim vel lesendurnir gert það ser ti! i . •_ ,, . ...... 1 fagnað og dvrleg veizla haldm « „„ . um nóttina. Fékk strákur bæði sagmr um svipað efm og bera , , . saman og sjá, að hve miklu mat drykk ekkert mem léyti atvikin í norsku sögunni var honum §ert’ en ekkl sa er ein ’ koma fyrir í íslenzkum þjóðsög Svarfaðardal. Því j um, ýmist óbreytt eða lítiS. , , , . „ annan gnup og setzt þar að bar.n sér neitt færi á að striúka. JOLAREIÐIN Það bar við á veizlu. Gekk á þessu öll jólin. Nóttina eftir þrettándann héldu tröllin heim. Riðu þau ________ ______ bæ einum í Sogni, er dagsett var orðið á þa skamrnt fra bænum, þar sem m°nn strakurinn átti heima. Ston rumurinn reiddi hann alltaf fyrir framan sig. Hélt hann (Frh. á 7. síðu.) aðfangadagskvöld og allir komnir inn frá gegning.- um, að húsfreyja varð þess vör, að gleymzt hafði að bera inn Musica sacra í dómkirkjunni MUSICA SACRA mun, eins ; ur sá anöi, sem býr þar“. —- og nafnið bendir til, mega telja J Páll Kr. Pálsson organisti við meðal hinna helgustu fyrir- j þjóðkirkjuna í Haínarfirði og tækja, sem stofnað hefur verið . Bessastaðakirkju, hafði verið til hér á landi. Helgitónleikar i setíur (með sína Musica sacra) þessir, sem Félag íslenzkra org j út af sakramentinu. — Síðkn anleikara gekkst íyrir, hófust hefur verið allhljótt um þetta síðastliðið haust með kirkju-1 eins og um Hafrafells horn- tónleikum dr. Páls ísólfssonar í blásturinn sællar minningar, Dómkirkjunni. Næstu helgitón, og sem enginn veit nein deili á. leikar voru á vegum Hallgríms Sögusagnir hafa að vísu gengið sóknar, haldnir í Fríkirkjunni,1 manna á milli í sambandi við þar sem fluttar voru meðal hið „helga hlé“, sem varð á annarra kirkjutónverka tvær! tónleikahöldum þessum, og kantötur eftir Dietrich Buxte- virðist ein aðalforsendan að hude, sem megin og áhrifa- * við'burðinum vera næsta hlið- mestu atriði tónleikanna undir I stæð rökfærslu. sem kemur stjórn Páls Halldórssonar, org- ! fram í einni.hinna aikunnu og anista Hallgrímskirkju. [ sígildu sagna Æsóps hins Því næst voru auglýstir §ríska' “ En Pal1 Kristinn sá’ kirkjutónleikar á vegum þjóð-J sem von var’ að e,fT mattl vlð kirkjunnar í Hafnarfirði, sem' sv° kniðstanda- hann halda skyldi í Dómkirkjunni í þvi til suðurgongu, - ok lmnti Reykjavík. Hafði Páll Kr. Páls- , ff tyrr en 1 úuöingsborg (i son undirbúið flutning orgel- : Wurttemberg). - Mun Walk- verka eftir ensk og írönsk tón- ' er’ yeraldannnar mesti volund- t ur i orgelsmiði, sja honum, fyr ' Fólk, sem streymt hafði til jr nyju org.eli 1 Fjörðinm, svo Dómkirkjunnar þrátt fyrir að kann Setl °areittur flutt sina tónleikunum hafði verið aflýst Musica sacra þar ems og ekk- í útvarpstilkynningum, greip ,ertf ia 1 1 skorn\' auðvitað í tómt, því þar var [' f slðast licmni Vlku var roð „harðlæst hvert hlið, og hljóð- Franihald á 7. síðu. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.