Alþýðublaðið - 16.03.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.03.1954, Blaðsíða 1
XXXV. árgangur Þriðjndagur 16. marz 1954 59. tbl. SENDiÐ AiþýðublaSinu stuttar grelnar um margvísieg efni til fróS- leiks e$a skemmtunar. Rifstjórinn. bærinn að iækka iðgjöldin af bruna- fryggingunum eða hirða gróðann af þeim! Sex tilboð í tryggingarnar voru opnuð í gær. Samkvæmt hagstæðustu tilboðunum mun bærinn græða mikið lidatelli fagnaS á Ísaíiröi í fyrradag HIÐ NÝJA olíufl'utninga- skip SÍS, ,,Litlafell“, kom til heimahafnar sinnar, ísafjarðar. EINS OG KUNNUGT er bauð bærinn út brunatryggingarn kl. 4 á sunnudag. Mikill mann ar á húsum hér í Reykiavík, þ. e. a. s. endurtryggingu á þcim fjöldi fagnaði skipinu. Er skip en reksturinn byggst bærinn sjálfur annast. Bárust 6 tilboð og ið lagðist að bryggju, flutti voru þau opnuð í gær. Erfitt er að bera tilboðin saman þar eð Hjörtur Hjartar framkvæmda- þau eru á tveim ólíkum grundvöllum en ljóst er að samkvæmt stióni skipadeildar SÍS ræðu. hagstæðustu tilboðunum mnn bærinn hljóta mikinn ágóða ef ið- Síðan var bæjarhúum leyft að gjöldin verða ekki lækkuð. Er ákveðið var í'bæjarstjórn fræðingi fyrir hönd erlends Ársþing iðnrekenda Lýsir ánægju yfir Iðnaðarmálastofn un Islands í núverandi formi ÁRSÞING IÐNREKENDA hélt áfram störfum í gær. Sam- þykkti þingið í gær að lýsa sérstakri ánægju yfir því að hin nýja Iðnaðarmálastofnun Islands skuli tekin til starfa í nú- verandi formi. Færði ársþingið Iðnaðarmálanefnd þakkir fyrir ágætt starf við að koma stofnuninni upp þrátt 1‘yrir andstöðu og erfið skilyrði. skoða skipið. Um kvöldið hafði kaupfé- lagið boð inni fyrir áhöfn skips Reykjavíkur að bærinn tæki félags hins vegar. Af þessum ins o<’ fleirl. Þar fluttu ræður að s.ér rekstur trygginganna, tilboðum mun tilboð Ágústar Birgir Finrsson forseti bæjar- en byði út endurtryggingarn- hafa vei'ið heldur hagstæðara. stjórnar, Hjörtur Hjartar; Jó- ar- var látið 1 Það skína, að Öll hin fjögur tilboðin voru hann Gunnar Ólafsson bæjar- iðgjöldin yrðu lækkuð, ef hag- j aðeins samkvæmt öð'rum grund fógeti. pétur Guðmundsson kvæm tiliboð bærust. Verður, vellinum. Vor.u þau frá eftir- ksdiþfélae=stjóri. Guðmundur Því fróðlagt að fylgjast með.töldum aðilum: Almennum Ágúst Ólafsson starfsmaður hvort iðgjöldin verða lækkuð | tryggingum, Tryggingu h.f., Olíufélagsins h.f. og Bernbarð nn, er hagkvæm tilboð hafa Sjóvátryggingarfélsginu, Vá- Pálsson skipstjóri á Litlafelli. borizt, eða bærinn hirðir allan tryggingarfélaginu h.f. og Sig Kaupfélapið eaf skipinu ljós- ágóðan sjálfur. mynd af ísafirði. Skipið kom með olíu til ísa- fjarðar, og er það fvrsti farm- urinn til hinnar nýju olíustöðv ar Olíufélagsins hf., enda er hún ekki fullgerð er.n þá. iaráffa fyrir jafnréffi sféffa á Indlandí INDVERKA stjórnfn hefur Elutt frumvarp um refsingu við broti á stjórnarskrá landsins hvað viðvíkur samskipti stétta. Samkvæmt stjórnarskránni siga hinir svokölluðu óhreinu að njóta algers jafnréttis á við aðra en mikið hefur skort á að svo væri í framkvæmcL in’ni. Hefur stjórnin því þorið fdam frumvarp um refsingu við þessu stjórnarskrár broti. TVEIR GRUNDVEl.LIR. Eins og fyrr segir átti að bjóða í tryggir.garnar á tveim grundvöllum. Miðast sá fyrri við það, að enduríryggjandinn beri allt tjónið og bærinn hafi enga áshættu, en fái ákveðinn ágóðalúuta eða umboðsláun. En samkvæmt siðari grund- vellinum ber bærinn takmark aða áhættu, fær öll iðgjöldin sjálfur, en greiðir endurtryggj anda ákvaðinn umhoðslaun. og fúsi Sighvatssyni saman Samvinnutryggdngum. Á fyrri grundvejlinum mun tilboð Samvinnutryggi nga hafa verið hagstæðast fyrir bæinn, þ. e. bænum boðinn mestur á- góði. Mun s.á ágóði hafa verið 1—2 millj. króna. Hins vegar er erfitt að, bera saman tilboð in á fyrri og síðari grundvelli. ALLT MIÐAÐ VIÐ ÁGÓÐANN. Samkvæmt síðari grundvell inum ber bærinn nokikra á- hættu. En gangi vel, þ. e. séu litlir ihr.unar, getujr' bærinn einnig grætt mikið, jafnvel meira samkvæmt þeim grund- velli. Af þessu má augljóst , , . , „ „ „ ,, , vera, að bærinn . mun græða endurtryggmgu h.r, Brunabota; mikið á tryggingunum, eins og hann hefur boðið þær út, svó frama-rlega, sem iðgjöldin AÐEINS TVÖ TILBOÐ IIAFA BORIZT. Aðeitis tvö tdlboð bárust í1 tryggingarnar á báðum grund * völlum. Voru þau frá íslenzkri! Aðrar helztu samþykktir þingsins í gær fara hér á eftir: Ársþing iðnrekenda vill í- treka fyrri áskoranir til ríkis- stjórnar og alþingis um að láta hið allra fyrsta fara fram gagn gera endurskoðun á lögum um almannatryggingar. I því sambandi telur þingið eðlilegt, ef hinar háu iðgjalda greiðslur eiga að haldast, að lögunum verði breytt í það horf, að tryggingarsjóður, en ekki atvinnurekendur, greiði kaupgjald í veikinda og slysa forföllum og allar bætur, er launþegar eða vandamenn þeirra kunna að eiga rétt á í slíkum tilfellum. NÝYRÐIÐ „IÐJA“ VERÐI NUMIÐ BROTT. Að gefnu tilefni lýsir árs_ þingið þyí yfir, að það telur löngu tímabært, að nýyrðið „iðja“ í merkingunni verk- smiðjuiðnaður, verði hið fyrsta ‘numið burt úr texta iðnaðar- löggjafarinnar og verksmiðju- iðnaður fái að halda sínu gamla og rétta iðnaðarheiti, sem viðurkennt er enn í öllu rituðu og töluðu máli almenn- ings á íslandi. félagi íslands og Store Brand,; norsku félagi annars vegar, en Ásgeiri Þorstein'ssyni verk- Þriggja ára drengur drukknar fjörn skammt frá Sandgeri Féll niður í vök er hann var að feika sér á ísnum ásamt bróður sínum Fregn til Alþýðublaðsins SANDGERÐI í gær ÞAÐ SLYS VILDI til liér í fyrradag, að þriggja ára gam- áll drengur féll í vök á tjörn sem er skammt fyrir norðan þorp ið og drukknaði. Drengurinn, sem drukknaði hét Jónas, sonur hjónanna Þorgerðar Magnúsdóttur og Ingvars Jónassonar Tjörn við Sandgerði. iSlysið vildi til með þeim hætti, að tveir bræður þriggja og fjögurra ára voru að leika sér með sleða á tjörn, sem er uorðan við þorpið í Sandgerði. Komnar voru vakir á ísinn vegna þíðviðris, og féllu báðir drengirnir í eina vökina. ■Eldri drengurinn gat sjálfur koimizt upp úr vöikinni, en hinn yrigrl dr’ukknaði. Móðir drengs iiis brá við, er hún varð slyss- úr vatndnu og voru þegar hafn ar lífgunartilraunir og læknir kom samstundis á staðinn, en lífgun tókst ekki. FRÉTT frá Þorshöfn í gær hermdu að frestað hefði verið iómi í sjómannadeilunni.. Seg jr í fréttinni að gefa eigi sjó- mönnum og útgerðai-mönnum tækifæri til að reyna samn- iiíis. vþi* og náði drengntun: tipp' Ingaleiðina til þrím,tar. verða ekki lækkuð. Virðist öll framkvæmd b(æjar.stjórnar- íhaldsins einnig miðast við það að græða sem mest á trygging unum, í stað bess að lækka ið- giöldin. Hefði húseigendum vissulega komið það betur að frumtrvffeingin siáif væri boð in út til bess að fá út lægri iðgiöld fyrir húseiffendur í stað bess að bjóð.a út endur- trygginguná og revna að græða sem mest á tryggingunum. SVIKNIR IJM IÐGJALDA- LÆKKUN? Eins og fyrr segir, lét íhald , ið í það skína, er það var að Jfá samþykkt, að hærinn tæki að sér rekstur trygginganna, að iðgjöldin yrðu lækkuð, ef hagkvæm tilboð bærust. Þetta jmá hins vegar telja vafasamt, j þar eð tryggingafélögunaim ' mun hafa verið gefin upp ið- gjöldin eins og þau áttu að vera og þau síðan miðað til- . bpðin við iðgjöldin. Erú því , mesi líkindi til, að húseigend- ., ur. yerði sviknir um iðgjalda- , lækkun og bærinn hirði gióð- AFENGISLOGGJOFIN OG FRAMLEIÐSLA Á SNYRTI- VÖRUM. Ársþingið skorar á Alþingi, að breyta lögum um einkasölu á áfengi 1. gr. a. málsgr. á þá leið, að frjálst sé að framleiða hér á lanái ilmvöto, hárvötn, andlitsvötn, bökunardropa og kjarna til iðnaðar, ef þessar [ vörur innihalda ekki vínanda. Löggjöfin pins og hún er hindrár með öllu að risið geti frjálst í landinu iðnaður á þessu sviði. í því sambandi vill ársþingið benda á, að þjóð in á nú þegar marga ágætlega | menntaða efnavei'kfræðinga, j sem myndu finna eðlilegan starfsgrundvöll e? þessi fram leiðsla væri gefiin frjáls. ÁFENGISLÖGGJÖFIN OG FRAMLEIÐSLA Á ÖLI TIL ÚTFLUTNINGS. Ársþingið skorar á Alþingi það er nú situr, að breyta á- fengislögunum í þá átt, að rýmkvuð sé heimild til ölíram leiðslu þannig að löggjöfin standi ekki í vegi fyrir því. að j hafizt geti útflutningur á ís- , lenzku öli. ! ERLENT FJÁRMAGN TIL STÓRIÐNAÐAR. j Ársþingið lýsir ánægju yfir þeim vísi að stóriðnaði, sem risinn er hér á landi með opn- i un nýju áburðarverksmiðj- unnar. Jafnframt lýsir þingið því sem almennri skoðun iðnrek- , enda, að stefna beri að því að koma upp stóriðnaði á ísla-n-di í fleiri greinum efnaiðnaðar, en samkvæmt nýloknum athug unum innlendra og eflendra tæknifræðinga, virðast miklir möguleikar liggja ónotaðir á þessu sviði hérlendis, í sam- bandi við nýtingu jarðhitans og vatnsorkunnar. íÞar eð innlent í'jármagn til stórframkvæmda er mjög tak- markað, álítur þingið nauðsyn Framhald á 7. síðu. Leifað effir láni til hraðfrysti húsbyggingar á Akureyri Útgerðarféfag Akureyrar hyggst reisa hraðfrystihúsið ann sjálíur,. Þessa dagana er stödd hér í bæ nefnd manna frá Akureyri til. þess að leita eftir láni úr framkvæmd.aban'kanum til byggingar hraðfrystihúss á Ak ureyri. Nefndin er hér á veg- um Útgerðarfélags Akureyrar, en það hefur í hyggju að reisa hraðfrystihúsið. Hyggst félag- ið einnig reisa bryggju á Ak- ureyri. ' Útgerðarfélag. Akureyrar eit samansett af Akurevrarbæ og' nokkrum einstaklingum. Á bær inn um það bil helming hluta- fjárins. Ekkert (hraðfrystihús er á Akureyri. Myndi það verða mikil lyftistöng fyrir atvinnu lífið þar og er þess að vænta, að framkvæandalbankinn greioi vel fyrir nefnd þeirri, er send hefur verið til þess ’sita efíir láninu. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.