Alþýðublaðið - 01.04.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.04.1954, Blaðsíða 1
XXXV. árgangur Fimmtudagur 1. apríl 1954 76. tbl. SEMÖl© Alþýðufolaðinu stuttar greinar um margvísleg efni til froð- ieiks eia skemmtunar. Ritstjðrinn. Nýir skaftstigar. - Einstaklingur skattlaus af 15 þús. kr., hjón aí 28 þús. kr. og hjón með 3 börn aí 40 þús. Brezkur togari tek- mn i í GÆR var brezkur togari staðinn að veiSum í landlhelgi út af Öndverðarnesi. Kom eitt varðskipanna með togar- i ann til Raykjavíkur í nótt og ' verður málið tekið fyrir hér. 1 Nafn brezka togarans er Lin- ' coln City. i 5! heíur gefið dollarð. I UNDANFARIN þrjú ár hef- ur Joíhn D. Rockefeller yngri gefið 58 milljón dollara virði í veðbréfum. og öðrum eignum til- ' Rockefellerbræðrasjóðsir.s. Sjóðinn stofnuðu fimm synir Rockefellers árið 1.940. Fyrstu 10 árin voru styrkir eíngöngu veíttir menntafrömuðum á sviði þjóðfélagsfræði. En síðán árið 1951 hafa styrkir einnig verið veittir til ýmiis konar mannúðarstarfsemi. þjóðlegrar og alþjóðlegrar, og til verk- legra vísinda. i Lækkíin skaffa á lág- fekjum og harna- Forsetahjónin Ásgeir Ásgeirsson og frú Dóra Þórhallsdóttir um borð í Gullfossi í gær nokkrum augnahlikum áður en Gullfoss i lagði úr höfn. — Ljósm. Pétur Thomsen. Miklll mannfjöldi kvaddi forsefahjónin, þau lögðu af stað fil Norðurlanda í gær FORSETI ÍSLANDS Ásgeir Ásgeirsson og forsetafrúin, frú JDóra Þórhallsdóttir fóru utan með Gullfossi í gær í opinbera heimsókn ti! Norðurlanda. Mikill mannfjöldi safnaðist saman við hrottför skipsins til þess að kveðja forsetahjónin og var kveðjuathöfnin hátíðleg og virðuleg. * Forsetaihjónin gengu til skips kl. 16.45 og hyllti mannfjöld- Kröfur úf af uppföku ápa í síðusfu sfyrjöld UTANRÍKlSMÁLA- K.ÍÐUNEYTINTr hefur borizt tilkynnmg' frá dómsmálaráðu- neyti Bandaríkjanna varðandi kröfur út af upptöku eigna þegna óvinaríkja í síðustu heimsstyrjöld, í tilkynningunni er skýrt frá því, að framlengdur sé frest ui- til að gera slíkar kröfur til 9. febrúar 1955. samkvæmt nýj um lögum Bandaríkjaþings frá 9. febrúar 1954. Lögin fjalla ein göngu um framlengingu frests ins, en breyta engu um ákvæði þau er snerta það, hvort um ræddar kröfur verði teknar til greina. ÞJÖÐLEIKHÚSSTJÖRI bauð öllum börnum á Silungapolli að koma í þjóðleikhúsið um síðustu helgi og sjá .barnaleik- ritið ferðina til tunglsins. inn þau, er þau stigu á skips- fjöl. Þar tóku á móti þeim skipstjórinn á Gullfossi og framkvæmdastjóri Eimskipa. félagsins. Gengu forsetahjónin Síðan í hljómleikasal skipsins og tóku þar á móti þeim m. a. handhafar forsetavaldsins, bisk up, ráðherrar ,sendiherrar, borgarstjórinn í Reykjavík, skrifstofustjórar í stjórnarráð- inu og lögreglustjórinn í Reyikjavík. Kvöddu þeir for- setahjónin og árnuðu fylgdar- liði þeirra fararheilla. Að loknum kveðjum í hljóm leikasalnum gengu forseti og forstafrúin upp á efsta þilfar skipsins og kvöddu mann- fjöldann á hafnarbakkanum. Fól\ ið hyllti forsetann með fer földu húrra. hrópi og forseti bað menn minnast ættjarðar. innar og var þá aftur hrópað ferfalt húrra og lúðrasveit lék þjóðsönginn. Lét Gullfoss síð an úr höfn fánum prýddur stafna á milli, og þeyttu skip í höfninni eimpípur sínar í heiðurs og kveðjuskyni er Gull foss lagði frá landi. mgarspði m ia tfiidanSregin skalti ölfyn hjóna og skaffhlunndincli fyrir sjómenn' FULLTRÚl AIÞÝÐUFLOKKSINS í fjárhagsnefnd neðri deildar, Gylfi Þ. Gíslason, flutti í gær breytingartillögui* við skattáfrumvarp ríkisstjórnarinnar, sem án efa munu vekja mikla athygli almennings. Önnur umræða hófst í gær og var haldið áfram a kvöldfundi. Flutti Gylfi ítariega ræðu, þar sem hann gerði grein fyrir tillögunum, en aðaíatriði þeirra eru þessi: greiði skatt af þeim tekjum, sem þær afla. Konu, sem vinr. ur á heimili séu reiknaðar allt að 20 000 kr. tekjur af tekjúm mannsins. Ráðskonu frádrátt- ur verði og allt að 20 0Ö0 kr. svo að skattur hjóna hækki ekki, þótt konan vinni úti. en ráði ráðskonu á heimilið.. Byggingarsjóður einsfakimga Fjölskyldumönnum, sém. eiga ekki íbúð eða ekki stærri :búð en 90 fermetra, sé auð' eldað að eignast húsnæði á þami fcátt, að þeir megi leggja allt að 1/4 tekna sina eða allt að 000 kr. á ári í 10 ár skattírjálst í eigin. byggingarsjóð, sem skal varðveittur í banka e'ða snari sjóði. Væri þeim, sem vilja spara upp í vænlanleg kaup eða byggingu á í’oúð, þannig hjálpað verulega til þess að af því geti orðið. fFramh. á síðu.l í tillögunum eru nýir skatt- stigar, sem lækka skattana, éinkum á láguín tekjum og miðlungstekium, en mest á barnafjölskyldum. E'instakling ur á að vera skattlaus með allt að 15 000 kr. tek.jur og .barn- laus hjón með allt að 28 000 kr. tekjur. Barnafrádráttur á að vera 6000 kr. fyrir barn. Hjón með 3 börn verða bannig skattlaus, en eiga samkvæmt frumv. níkisstjórnarinnar að greiða 340 kr. í skatt. Skattur slíkra hjóna á að lækka úr 785 kr., samkvæmt frumvarpinu, í kr. 530. Aldrei á að innheimta lægri sk'att en 100 kr. Sérsköffun hjóna Allar giftar konur verði sjálfstæðir skattþegnar og 18,11 m, í kúluvarpi Utanríkisráðherra lofar skýrslu um samninga síjórnarinnar um breyt- ingar a varnarsamningnum Yfirlýsií, að alþingi Ijúki sförtum 14. aprli UTANRÍKISRÁÐHERRA hóf umræður í gær í Sameinuða NÝLEGA fór fram innan_ ! þ'ngi um endurskoðiin varnarsamningsins og lofaði skýrslu um hússmót í Madison Square ■ málið, er hann kæmi heim aftur úr Norðurlandaförinní með Garden New York og náðist' forseta íslands. Hannibal Valdimarsson, Haraldur Guðmunds. þar afbragðs árangur m a. J solli Gils Guðmundsson og Gylfi Þ. Gíslason tóku til máls og varpaði 0‘Brian kúlunni 18.08 spurðu um éfnishlið málsins, en fengu engar uppiýsingar. m., en gildandi heimsmet ut- an húss er 13,04 m. Utanríkisráðherra dr. Krist- inn Guðmundsson kvaddi sér Verða sendiferðabílar keyptir frá Rússlandi? */ 1. LÍKUR ERU TALÖAIÍ til þess að inn verði fíuttir frá Rússlandi sendíferðabílar all margir, og mun það þá vera í fyrsta sinn, sem rússneskir bílar koma bingað til lands. Eftir því sem Alþýðublað- ið hefur frétt er rætt um að flytja inn 100 sendiferðabíla. Er sagt, að það sé í staðinn fyrir vörusendingu, sem hing að útti að koma, en skemmd. ist af einhvcrjum ástæðum. Undanfarið hefur verið auglýst eftir umboðsmanni fyrir rúsSneskt firma, og mun það m.a. standa í sambandi við hugsanlegan bílainnflutn ing frá Rússlandi. hljóðs utan dagskrár í sam.'ui uðu þi-ngi í gær og tilkynnti þingheimi, að hann mundi gefa al'þingi skýrslu um samninga þá um breytingar i varnarsamn ingnum, sem staðið hefðu vfir að undanförnu. Þó gæti hann ekki flutt þinginu þessa skýrslú fyrr en eftir 12. apríl, er hann væri aftur kömiinn úr för þeirri til Norðurlanda, sem ríkis- síjórnin hefði ákveðið að hann Framhald

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.