Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						XXXVI. árgangur.
Sunnudagur 30.janúar 1955
24. tbl.
^Í^¦
HANS   HEDTOFT
HANS HEDTOFT, formaður danska Alþýðuflokksins og
forsætisráðherra Dána, !ézt í fyrrinótt í hcrbergi sínu í Grand
Hotel í Stokkhólmi. Hann hafði komið daginn áður til borg-
arínnar til að sitja fundi Norðurlandaráðsins og tók þátt í um-
ræðum þann dag við selningu fundarins. Hann virtist þá ekki
kenna sér neins meins og gekk til náða um miðnætti eftir að
hafa rætt um stund við menntamálaráðherra Dana, Julius
Bomholt. I gæi-morgun fannst hann örendur í rúmi sínu og
töldu læknar að banamein hans hefði verið hjartalömun og
að dauða hans hefði borið að fyrir fimm tjl sex klukkustundum.
Með Hans Hedtoft er í val de'.lur í danska Alþýðuflokkn
hniginn einn af fremstu alþjóð ' um og gekk Hedfoft þá mjög
legum foringjum jafnaðar-' fram fyrir skjöldu. Þá sótti
manna, forustumaður og hann og alþjóðlega verka-
fremsti talsmaður Alþýðu- mannaháskóla og tók þátt í
flokkanna á Norðurlöndum, af , starfi þeirra. Stauning kom
burða  baráttumaður  og  eínn snemma  auga á hina  miklu
mesti  íslandsvinur
grund.
KLÆÐSKERASONUR
FRÁ ÁRÓSUM
Hans Hedtoft fæddist í Ár-
ósum 21. apríl árið 1903, klæð
skerasonur. Þegar hann var 17 i
ára gamall; fór hann að læra
prentmyndagerð. — Hann
gerðist mjög ungur þátt-
takandi í félagsskap ungra
jafnaðarmanna og var yngst-
ur þélrra, sem stofnuðu
Samband ungra jafnaðar-
manna árið 1920. Tveimur ár-
um seinna gerðist hann starfs
maður sambandslns og ferðað-
ist víða um landið sem erind
reki þess.
VARÐ UNGUR
STARFSMAÐUR FLOKKSINS
Formaður  sambandsins  var
hann árin 1927—1929. Á þess-
um  árum  geisuðu  innbyrðis
erlendri hæfileika Hedtofts og það var
hann, sem réði b.ann, árið
1929, sem. starfsmann flokks-
ins.
Framhald á 6. síðu
Minningarorð effir Har-
aid Guðmundsson, for-
mann  Alþýðuflokksins.
HANS HEDTOFT er látinn.
Hann var jafnaðarmaður af
lifi og sál. Hann helgaði jafn-
flðarstefnunni, fóikinu, líflnu,
framtíðinni alla krafta sína,
allt sitt mikla ævistarf. Nú er
hann allur.
Þeir, sem þekktu Hedtoft
bezt, mátu hann mest og unnu
honum heitast. Hann var í
senn frábær forlngi og ágætur
samstarfsmaður, djarfur, víð-
sýnn, öruggur og ráðhollur
drengskaparmaður.
Alþýðuflokkurinn og öll ís-
lenzka þjóðin hafa með athygli
og aðdáun fylgzt með starfi
hans í þágu danskrar alþýðu,
allrar dönslcu þjóðarinnar4 fyr-
ir Norðurlöndin öll, fyrir al-
þýðu allra landa. Alþýðuflokk
urinn hér samhrygg^st af heil-
um huga danska Alþýðuflokkn
um, sem nú hefur orðið á bak
að sjá ástsælum foringja, sín-
um fremsta mann;'.
Öll danska þjóðin syrgir
Hans Hedtoft og harmar. frá-
fall hans. En danska þjóðin er
ekki ein um að syrgja Hedtoft.
Hún áttl hann ekki ein. Hann
var orðinn sameiginleg eign
hinna norrænu þjóða. Milljón
ir manna um öll Norðurlönd
ræddu um Hedtoft sem „sinn
mann". S.vo er um afburða-
menn. Þeir eru of stórlr, of á-
hrifaríkir. til þess að vera eign
aðeins einnar þjpðar. Hedtoft
var slíkur. Með starfi sínu
gerði hann götuna grelðari fyr
ir alla þá, sem í öðrum löndum
börðust fyrir sömu hugsjónum
og hann.
Danir eru rík þjóð, Dan-
mörk ríkt land. Hedtoft leit
svo á, að mestá auðlegð Dan-
merkur væri fólkið sjálft,
mennirnir og konurnar, sem
landlð byggja hverja líðandi
stund. Þessi lífsskoðun var
grundvöllurinn undir öllu hans
ævistarfi.
Hver sá maður, sem skapar
fólkinu  betri lífskjör.  andleg
(Frh. a  6. síðu.)
Yopnahlé við sljórnina á For~
mósu kemur ekki fil mála
-- segir málgagn koirnnúnistastiórnar;
AÐALMÁLGAGN kommúnistastjórnarinnar í Kína hefur
í grein um Formósumálið látið í ljós, að það komi ekki til mála
að kommúnistastjórnin semji um vopnahlé við Formósustjórn.
Og ef Bandaríkin ætli að
hindra það með vopnavaldi, að
kommún'Istar taki Formósu,
muni tekið á móti af því afli,
sem Kína hafi yfir að ráða.
Eisenhower forseti undirf:t-
aði í gær heimildarlög um, að
hann megi eftir ástæðum beita
hervald'i til að verja Formósii.
Fiskimannaeyjar og nokkrar
aðrar eyjar, komi til árásar af
hálfu kommúnistastjórnarinn-
ar í Peking.
Mannfjöldinn á bryggjunni.
Nokkrir skipsbrotsmenn við borðstokk Ægis.
AVARPSORÐ FLUTT
ÞÚSUNDIR manna voru saman komnar niður við höfa
f Reykjavík í gær, er Ægir kom með skipbrotsmennina af tog-
aranum Agli rauða. Var Faxagarður þéttskipaður fólki, svo aS
bifreiðin, er kom til að sækja skipbrotsmennina komst varla aS.
Klukkan var um hálfþrjú, er*
Ægir lagðist að Faxagarð!, og f|alínemiíf:«  |nr  l-an,
voru skipbrotsmennirnir strax  JlSIonSlllUlIO  ICI   ÍIOÍT!
fluttir  þaðan  tH  húsakynna
Slysavarnafélags  íslands,  sem    [  HveradÖlUm  í  Ú&Q.
bauð þeim til kaff.drykkju þar j
ásamt nokkrum gesíum.    .  j   STEFÁNSMÓTEÐ,  sem er
fyrsta skíðamót vetrarins, fer
fram í Hveradölum í dag kl.
Meðan setið var ao borðum  .„ ,  ,  „      „ ,      , ,»
voru flutt nokkur ávörp. Þess-  10 f' h- Mar^r a£ beztu skl«a
ir  tölufl::  Guðbjartur  Ólafs-  mönnum Reykjavíkur eru meS
son,  forseti  Slysavarnafélags  al keppenda,, t. d. 3 núverandi
íslands, frú Guðrún Jónasson,  íslandsmeistarar  í  Alpagrein-
formaður  kvennadeildar slysa um
varnafélagsins,  frú Bodil Beg
trup,  sendiherra Dana,  Petar
V'gelund, verkstjóri hjá Slipo
félaginu,  en hann er færeysk
ur, Eysteinn Jónsson fjármála
ráðherra  og þingmaður Sunn
mýlinga og Henry Hálfdanar-
son,   skrifstofustjóri   slysa-
varnafélagsins, sem m. a. flutti
kveðjur Bæjarútgerðarinnar á
Norðf'.rði og frá ættingjum og
vinum eystra.               i
SJÓPRÓF  Á  MÁNUDAGINN
Sjópróf út af skipstapanum
fara fram á morgun, og fyrr en
þá er ekki að vænta frrf agna
um ti'ldrög hans.
Lík færeyska sjó-
mannsins fundið!
VÉLBÁTUR frá Bolunga
vík fann í gær lík á reki út
af ísafjafðardjúpi. Var tal-
ið, að það væri af færeyska
sjómanninum Sofus Skora-
dal, sem drukknaði, m&ðan
verið var að bjarga mönn-
unum af Agli rauða.
Slór sfeinn henlist
undan bíihjóli í
rúðu á öðrum bíl.
ÓVENJULEGT atvik kom
fyrir í matartímanum í
gær, um kl. 12.40, er stórefl
is steinn heníist undan
hjóli vörubifr&iðar hátt í
loft og skall á gluggakarmi
á fólksbifreið. Munaði
minnstu að alvarlegt slys
yrði.
Fólksbifreiðin mætti vöru
bifreiðinni á Suðurlands-
braut og lenti ytri brún aft
urhjólsins á steininum, sem
mölva'ði rúðuna í fólksbif-
reiðinni, en mundi hafa far
ið inn í hana, ef hann hefði
komið örlítið neðar. En í
sætinu hjá bifreiðarstjóran-
um sat maðuv, og hefði
hann þá orðið fyrir steinin-
um.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8