Alþýðublaðið - 08.11.1956, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.11.1956, Blaðsíða 6
 AI þ ý$ublaðiS Pmimtudagur 8. nóvembsr 1956 4* v- GAEVILA BÍÓ Siml 1«5~ 1906. * 2. nóv. 1956. CIXEMASCQPE „Oscar“ verðlaunakvikmyndin SÆFARINN (20 000 Eeagres . Under íhe Seaj Gerð eítir hinni frægu sögu Jules Verne. Aðalhluíverk: Kirk Douglas James Mason Peter Uorre Sýr,d kl. 5, 7 og 9.15. AUSTUft- BÆiAB BÍÓ Ó, Rósalmda (Oh, Kosalinda) Alvtg sérstaklega skemmti- íeg og faileg ný ensk-þýzk söngvamynd í technicolor-lit- nm, byggð á hinni afar vin- sælu óperettu ,,I,eðurbiakan“ sftir Johann Strauss, en efnið er fært í nútímabúning á mjög skemmtilegan hátt. Myndin er sýnd í Aðalhlutverk: Mel Ferrer Ludmiiia Teheríaa Anton Walbrook Michaei Redgrave Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ I eldi freisíingarma Geysispennandi ný amerísk mynd um viðureign lögregl- unnar við svikula samstarfs- menn. Kim Novak Fred Mc Murray Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Ath. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu undir nafninu „Næturverðirnir. AHra siðasía sinn. NÝJA mó ~~ 154J — Jack með hnífinn Spennandi og viðburðahröð ný amerísk mynd, sem bygg- ist á sannsögulegum atburð- um úr lífi hins illræmda saka manns „Jack the Ripper“, sem herjaði Lundúnaborg í lck síðustu aldar. Aðalhlutv.: Jack Palance Constance Smith Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ' Aukamynd: | Cinemascope Parade Skemmtileg syrpa úr amerísk um Cinemascope stórmynd- um, sem sýndar verða hér. ,,r:arass§gi!fs ®míú$ ..... Sími 6485, sýnir Oscars verðlaunamynd: Grípið þjófinn (To eatch a Thief) Ný amerísk stórmynd i litum. Leikstjóri: Alfrcd Hiíchcock Aðalhlutverk: Gary Graní Grace Kelly sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 8-20-75. „Sofðu ástin mín“ (Sleep, my love) Afbragðs vel leikin ný amer- ísk stórmynd gerð eftir skáld- sögu Leo Rosten. Aðalhlutv.: Ciaudette Colbert Robert Cummings Bon Ameche Hazel Brooks Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sala hefst kl. 4. HAFNAR- FJARÐARBÍÓ Ungfrú Nitouche (Mamselle Nitouche) Bráðskemmtileg, ný frönsk:/ mynd gerð eftir óperettunni ~ Nitouche, tekin í Eástman litum. Fernandel, Pier Angeli. Sýnd kl. 7 og 9. Rödd hjartans (AII that heaven alíows) Jane Wymaa Rock Hudson Sýnd kl. 7 og 9. —.------... ..- EYJAN í HIMINGEIMNUM Hin spennandi og stórbrotna ævintýramynd í littífn. Sýnd kl. 5. TRIPOLIBÍÓ Hvar sem mig her að garði (Not As A Síranger) Frábær ný amerísk stórmynd, gerð eftir ssunnefndri met- sölubók eftir Morton Thomp- son, er kom út á íslenzku á síðastliðnu ári. Bókin var um tveggja ára skeið efst á lista metsölubóka í Bandaríkjun- um. Leikstj.: Stanley Kramer. Olivia de Havilland Robert Mitchum Frank Sinatra Brodersck Crawfcrd Sýnd kl. 6.30 og 9. miHSB t • u * N S S s s s s s s s s t s s s s s s Nýkomin ódýr Fischersundi. * - SSEE I 5KIPH0ÍTI 5-SÍMÍ1B2J8Z2: *■<>•* fe****-!! <> O "S * ■Cr i> Auglýsið f Aíþýðublaðinu * * O * * -ö ít <r O ■ft M * <> Slysavamafélaga Íslínotí®, kaupa fiestir. Fást hjá slysavarnafifiildum ssm land allt. 1 Reykiavfk i Hacnyrðaverzluniruii Bankastr. 6, Verzl. Guira* þórunnsx Halldórsá. f í skrifstofu félagsins, Círóíl-' in 1. Afgreidd. { síma 488? Heitið á SlyBavamafélag' • IJi — Usfi bresfst eklri — S • önnumst aUskonar vatn*- • ! ! : : I Hitalngnir $J» \ • Aknrgerði 41- Carnp Kaax FÍ-5. • 2 Tehús ágústmánans S Sýning í kvöld klukkan 20. S Næstu sýningar laugardag og ^ sunnudag kl. 20. ^ Aðgöngun 'ðasalan opin ÍT&\ kZ. 13.15 til 20. Tekið á mótií pöntunum. Sími 8-2345, tvær - liimr. | Pai tanÍT sækist daginn lyrlr ^ sýningardag, annars seldir J iðrurn. ) Synnöve Christensen: SYSTURNAR aði sér völl af dirfsku og þreki. — "Við förum heim í nótt, faðir minn. Engum skal líðast að særa þig eða móðga framar. — Guð blessi þig, Pernilla mín, sagði síra Kileman. Takið tvo hesta héðan. Þið getið tvímennt. Hestunum þarft þú svo ekki að skila aftur,, Lindeman. Ég skal sjá um það. — Við höfum ekki annað klæða en náttserkina, Kileman frændi. Það þvkir sennilega heldur þunnar spjarir fyrir smá- telpur þarna í Sandfirði. Síra Kileman gat ekki að sér gert að brosa. " * 'Nú svipar þér til ömmu þinnar. •— Nei, ég sver mig víst þelzt í föðurættina, svaraði hún þrákelknislega en gat þó ekki gráti varizt. Síra Kileman varp þungt öndnini.. — Komið við í Vallargerði, og segið konunni þar að hán eigi a'ð.láta ykkur í té sjöl og aðrar spjarir úr gömlu kistúnni sem móðir mín fól henni að gevma. Vallargerði er erfðahlutur Rikku, o.g verður ekki af ykkur tekinn megi ég -nokkru mða. Lindeman h.reyfði sig ekki úr sporunum. Hann starði sljó- um augum út í bláinn. S-íra Kileman leit á Önnu Pernillu. Hún kinkaði kolli tii merkis um að hún skildi til hvers hann ætlaðist af lienni. — Þu verður áð hjálpa mér að handsama hestana, faðir minn. Hún reyndi áð halda .rödd sinni í skefjum. Venjulega greiddi hún hárið aftur frá enninu. Nú hafði það losnáð úr fléttunum og féll laust niður axlir hennar og bak. Síra Kileman leitaði augnatillits hennar. Fann þáð að lokum. .... —r Pernilla mín. Þú hefur fengið þinn kross að bera, þáð sé ég nú. Guð blessi þig, telpa mín. En minnstu þess að tárin eru sem’ döggin. Grát þú, það er aðeins raunaléttir. Réyndu að varð veita þitt milda og viðkvæma skap þótt verölain sé hörð vioskiptis. Sorgin leiðir í ljós hvern mann þú hefur að geymz. í þessum svifum heyrðu þau rödd Studt liðsforingja nálg- ast. Anna Penilla tók sterklepa undir hönd föður sínum og' dró hann af stað með sér. — Við skulum koma, pabbi. Þú lítur við hjá okkur í heim- leiðinni, sírá Jóhannes. Áður en honum ynnist tími til áð svara var hún lögo af stað með föður sínum og telpunum þangáð sem hestarnir stóðu. Teljiurnar grétu. Hestarnir frísuðu og hneggjuðu og voru baldnir við að ?ást, en Önnu Pernillu létti í skapi við átökin. Og þáð var sein hún hefði unnið fullnaðarsigur yfir ölium erfiðleikunum þegar þau voru sezt á bak og hleyptu heimleiðis. > Ónnur bók ÐYGGÐ FYRIR NAUÐSYN Það vár ömurlega hljótt heima,.þótti Öhnur Pernillu, .þetar hún loksins vaknaði. Það heyrðist ekki einu sinni' nokkmb hljóð frammi í eldhúsinu, og hlaut þó áð véra liðið langt á rdag, því að sólin skein á gluggatjöldin sem faðir hehnar 'ha'fði skreytt fagurlitum rósum. Hún furðaði sig líka á því að hún skyldi liggja í rékkju- bekknum inni í dagstofunni en ekki í kamc-rsinu h.já systrunum. Var hún þá veik fyrst hún var látjn sofa ein? Þegar hún rétti úr sér fann hún til sársauka í læruhurn og eymsla í bakinu. Hún ætlaði að rísa upp en sárkenndi til í bakinu. Hún kom auga á föður sinn. bar sem hann lá á gólf- inu í herberyi sínu. Nauðrakaður kollurirm, hárkollulaus,' var Fré &uðspekiíélagim!. Fundur í Sepíímu annað kvöld föstudag kl. 8,30. Séra Jakob Kristinsson, fvrrv. fræðslu- málastjóri les upp síðustu þýð- ingu Þorláks Ófeigssonar ur ritum P. Bruntons. — Allir velkomnir. KNATTSF YRNUFÉLAGIÐ ÞRÖTTUR. Kvikmyndasýning verður haldin í skálanum -í kvöld, fimmtudag, kl. 8. Mæt- ið vel. Stjórnin. úisöiur hennar eru: FISKRÚÐIN, Framnesvegi 23, sími 3522, FISKBÚÐIN, Fálkagötu 19, 'sími'3443. FISKBÚÐIN, Grundarstíg 2, sími 4907. FISKBÚÐIN, Snorrabraut 62, sími 4351. . Húsmæður! Klippið auglýsinguna úr blaðinu Qí geymið hana. KHftKl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.