Alþýðublaðið - 26.03.1957, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.03.1957, Blaðsíða 1
Þrjii víkingaskip í smíðum, Aki Jakobsson Þriðjudagur 26. marz 1957 mm reniar Magnús Astmarsson endurkjörinn formaður með 165 aíkvæðum AÐALFUNDUR Hins íslenzka prentarafélags var haldinn í gær. Var bá lýst stjórnarkjöri. er fram hafðj farið að v.ið- Kafðri allsliérjaratkvæðagreiðslu. Förmaður var kjörinn Magn- ús Ástmarsson með 165 aíkvæðum cn Sigurður Guðgeirsson fékk 54 atkvæði. Hafa kommúnistar tapað miklu fylgí síðan við síðasta stjórnakjör cn þá fékk Magnús Ástmarsson 142 at- kvæði og Sigurður Guðgexrsson 86 atkvæði. Þrír menn gengu úr stjórn; lag íslenzkra prentsmiðjueig- HÍP að þessu sinni, en voru enda var sagt upp 29. apríl allir endurkjörnir: Magnús i 1956. Var ein höfuðkrafa borin Ástmarsson, formaður með 165 fram: Að vinnu skyldi hætt á atkvæðum, Ellert Ág. Magnús- j hádegi alla laugardaga, sem son, ritari með 170 atkvæðum, j samkvæmt samningi, þeim, er (Páll G. Bjarnason hlaut 59 ! átti að segja upp, skyldu unnir Eermudafundur og Macmillans árangursríkur Macmiilan og Lloyd ræða vi"ö Laurent forsætisráðherra Kanada á Berrmida BERMUNDAFUNDI þeirra Eisenhowers Baudaríkjafor- seta og MacmiHans forsætisráðherra Breta lauk á laugardag. Var þá birt sameiginleg yfirlýsing þeirra. Lýsa þeir i henni yfir því, að samkomulag liafi orðið um það að samræma utanríkis- stefnu Breta og Bandaríkjainanna. ' * Brezkum blöðum hefur orðið m ,, r í | r ■ tíðrætt um fundinn og eru Ivo isl. mel a tnnan- húsmóttnu MEISTARAMOT íslands í frjálsíþróttum innanliúss fór fram í íþróttahúsi Háskólans s.l. sunnudag. Sett voru tvö glæsileg ís- a einu máli um það, að hann hafi orðið mjög árangursríkur. New York Times segir,. að á fundinum hafi tekizt, að eyða öllum þeim mi'sskilningi, er myndazt hefði frá því að Suez- málin komu á dagsltrá og lagð- ur hafi verið traustur grund- völlur að vináttu ’Breta og lenzk met og eitt unglingamet. Bandaríkjamanna í framtíð atkvæði) og Sigurður Eyjólfs- son 2. meöstjórnandi með 150 atkvæðum, (Baldur H. Aspar hlaut 65 atkvæði). í varastjórn voru kjörnir: Varaíormaður, Árni Guðlaugsson með 161 atkvæði, (Gestur Pálsson hlaut 57 atkvæði), vararitari, Geir Herbertsson með 147 atkvæð- um, (Skafti Ólaísson hlaut 63 atkvæði), varagjaldkeri, Jón Torlacius, 166 atkvæði, (Krist- jón ísaksson með 42 atkvæði). 1. varameðtsjórnandi, Ólafur Magnússon með 142, (Jóhannes Guðmundsson hlaut 60) og 2. meðstjórnandi, Baldvin Ár- sælsson með 155 atkvæðum, (Þórólfur Danielsson hlaut 49). | Pyrir eru í aðalstjórn: Kjartan: Ólafsson, gjaldkeri, Jón Ágústs ! son, 1, meðstjórnandi og for- i maður kvennadeildar HÍP, Gunnhildur Eyjólfsdóttir, á einnig sæti í stjórninni. ÖFLUG STARFSEMI. heilir. Ekki fékkst sú krafa al- veg fram en samið var um 6—• 7 hálfa laugardaga og nokkra grunnkaupshækkun í launa- flokkum sveina og stúlkna. AFHENDING FÉLAGSHEIMILIS. Félagsheimili prentara var Magnús Ástmarsson afhent með einfaldri en virðu- legri athöfn, 1. maí sl. Bárust félaginu ýmsar góðar gjafir við það tækifæri. ORLOFSHEIMILI í MIÐDAL. Sem kunnugt er hefur HÍP sl. 15 ár átt jörðina Miðdal í Laug- (Frh. á 3. siðu-> Vilhjálmur Einarsson, ÍR, setti met í langstökki án atrennu, stökk hann 3,30 m., gamla met- ið, sem hann átti sjálfur var 3,26 m. Valbjörn Þorláksson, ÍR, setti met í stangarstökki innanhúss, stökk 4,15 m. gamla metið var 4,10 m. og átti hann það sjálfur. Brynjar Jensson, ÍS, setti unglingamet í stangar- stökki, stökk 3,65 m. Nánar um mótið á íþróttasíðu á morgun. Litla Evrópa' undirritar samning um sameiginlegan markað og Euratom Sprenging í vélbát *Stærsta skref, sem stigið hefur verið í átt til sameiningar Evrépu SLÖKKVILIÐIÐ var að mótorbátnum Von j Hafði orðið sprengin Magnús Astmarsson, formað- i rúmi meö þeim afleiðingum, að ur félagsins flutti skýrslu frá-! tveir menn brenndust Mikill farándi fólag'sstjórnar, Sýnir j reykur myndaðist en ekki skýrslan, að starf félagsins hef- kviknaði í bátnum. ur verið öflugt. Hér skal minnzt i_______________________________ á nokkur atriði skýrslunnar: kvatt RÓM, mánudag. Fulltrúar stjórna „Litlu Evrópu“ undir gær. j x-jtxxöu { dag samkomulagið um sameiginlegan markað og at- vélar- | ómsamvinnustofnunina Euratom í Capitol í Róni. Þeir sem und- NYIR SAMNINGAR Á ÁRINU. Samningar félagsins við Fé Veðrið í dag irrituðu voru Adenauer og Segni, forsætisráðherrar Þýzkalands og Ítalíu, og utanríkisráðherrar Frakklands og Beneluzland- anna, og fóru undirskriftir fram við hótíðlega athöfn í Palazzo des Conservatores. Þing aðiltlarríkjanna skulu nú samþykkja samkonxulagið og síðan skal það staðfest, áður en það kemur til framkvæmda. _______________________________ ínm. LAURENT KOMINN TIL HAMILTON. Bermuda, Hamilton, mánud. Louis St. Laurent, forsætis- ráðherra Kanada kom í dag til Bermuda, þar sem hanrv mun eiga viðræður við þá MacMillan og Selwyn Lloyd. Munu þeir ræða hin sömu mái og rædd voru á fundi þeirra Macmillans og Eisenhowers. Leaster Per- son. utanríkisráðherra er í för með Laurent og mun hann ræða við Lloyd. KANADA HVATTl TIL AÐGER.ÐA SÞ. Fulltrúar Kanada á þingi SÞ. voru aðalhvatamenn þess, að SÞ. sendi gæzlulið til Gaza. Er því eðlilegt, að þeir vilji fá skýrslu um afstöðu Breta og Bandaríkjamanna til þeirra mála nú. Eftir því sem segir í óstað- festum fréttxun eru Kanada- menn lítt hrifnir af því, að deil- an komi nú fyrir þingi SÞ. þó að ekki náist samkomulag með þeim Hammarskjold og Nasser. Vilja þeir aðeins, að málið komi fyrir SÞ á ný ef Egyptar hyggjast koma gæzluliði SÞ á brott. Ríkisstjórnirnar. stefna aðl því að ljúka þessum atriðum; Norðan gola, víðast léttský jað.: af-Híð fyrsta. Áður en undirrit-! ____________ ____________________________j unin fór fram, höfðu löndin sex i i orðið sammála um að setja á VerkföSJin í Bretlandi: j laggirnar nefnd, er koma skal ! fram sem fulltrúi þeirra gagn- vart löndum, er standa utan! hins sameiginlega markaðs. í: nefndinni, sem almennt er köil-; uð „bráðabirgðastjórn sam-! eiginlegá markaðsins“, skulu j éiga sæti formenn nefnda! þeirra, er sömdu um samkomu lagið. Slilnar upp úr samningaumieil skipasmiða og eigenda Viðræður við vélaiðnaðarmenn hefjast bráðlega. Verkamenn neita að afgreiða Queen Elizabeth LONDON, mánudag. Hinar nýiii viðræðxir til að revna að ráða franx lir verkfalli skipasnxiða í Bretlandi báru ekki árang-: ur. Á mánudagskvöld tilkynntu samninganxenn verkanxanna, að tilboöi xúnnuveitenda um 5% launahækkun x'æri vísað á bug og að verkfallið mundi halda áfram. Formaður samning'anefndar ; hefði farið fram á launahækk-1 yerkamanna, Harry Brother- j anir, er svöruðu til 12 shillinga tell, skýrir svo frá, að nefndin: (Frh. á 2. síðu.) Veður óvenju umhleypinga- samt á Ströndum Irá nýári Drangsnesi í gær. — VEÐUR hér hafa verið óvenjw slsenx frá nýári. Hefur hann verið nxjög unxhleypingasamur og óstillt xu', og það svo, að meixn mxxna ekki slíkt um langt skeið. — Fiskur er og loðna mikil; hins vegar hefur sárasjaldan gefið á sjó og þá farið hefur verið, hefur liann lítið tekið. Hér hefur verið leiðindaveð-1 varla verið bein að fá. Tölu- verð loðna er og tekur fiskur- inn því ekki. Auk þess höfum VEIGAMESTA SKREF TIL SAMEINIINGAR. Undirskrift samninga þess-j ara er af f lcstum, er til þekkja, j veigamesta skrefið, sem enn! hefur verið stigið á leiðinni til samcinaðrar Evrópu. Samningurinn um sameigin- legan markað, sem er upp á (Frh. á 2. síðu.) ur allt frá nýári, alltaf norð- austan stormur í flóann og tölu verður snjógangur. Ekki hafa j við léleg veiðitæki. verið neinar frosthörkur, en þó hafa komið frosthríðar, og hríð- arveður gang'a víðast hér norð- ur með nú. Hefur hann verið mjög óstöðugur og upphleyp- ingarsamur, undanfarið. TALSVERÐ LCH)NA. Tæpast hefur gefið á sjó, en þegar farið hefur verið, hefur POSTUR 11 ÁI.FSMÁN AÐARLÉG A. Samgöngur eru hér lélegar að venju. Erum við nær inni- lokaðir, flugvélar koma sjald- an og skip lika; landíeið er lokuð. Landpóstur kemur hér aðeins hálfsmánaðadega. — G. S.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.