Alþýðublaðið - 27.03.1957, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.03.1957, Blaðsíða 1
t s s s s s ■ s s s s s s s Um ljóðabók Davíðs. Frásögn myndir frá skemmiun eldra fólksins. og S s s s s s s s s s s s íSSLul* (» v- XXXVin. árg. Miðvikudagur 27. marz 1957 71. tbl. 12 síðiir í dag. mi jaiar a ssg veiKiur I Isvestija ásakar íinnsk hernaðaryfirvöld 24 ára sfúÍKa s Sfokk- um a§ tialda uppi hernaðaráróðri MGskvuútyarpið sakar sænska st]órn- máEamenn um siaðreyntíafföisyn MOSKS'A. þviðjudag. Isvestija, máígagn rússnesku stjórn árinnar, birti í dag ákveðna árás á þróun mála í Finnlandi og ásakaði hernaðaryfirvöldin í Finnlandi um að reyna að vekja upp hcrnaðaráróður undir yfirskini þess, að um varnir lands- ins sé að ræða. Segir blaðið, að fréttaritari þess í Ilelsingfors skýri svo frá, að hernaðarsinnar haldi stríðsæsingaræður og reyni að lífga við á ný fastistísk félög, er bönnuð séu með frið arsamningi Rússa og Finna. Segir blaðið, að svo virðist! litið á árásina sem skýra aðvör- sem vissir aðilar utan Finn- un til Finna um, að Rússar lands séu ekki ánægðir með, að i muni ekki þola neina breytingu landið fylgi friðarstefnu. Frétt á stefnu eða viðhorfum Finna STOKKHÓLMI, þriðjudag, (NTB-TT). 24 ára gömul stúlka hefur játað að hafa kveikt 18 sinnum í Stokkhólmi á tíma- bilinu frá desember í fyrra til febrúar í ár. Stúlkan var handtokin á föstudaginn var og í dag var hún úrskurðuð í varðhald. Af þeim 55 btunum, sem urðu um áramótin er því búið að upplýsa 45. Við yfirheyrslur yfir stúlk- kunni hefur komið í ljós, að hún varð fyrir nriklum áhrif- um af frásögnum blaða og út- varps af brennuæði þessu. Þeg ar hún hafði lesið eða heyrt um íkveikju, gat hún ekki stað ið g'egn þeirri freistingu að fara sjálf og gera slíkt hið sama. í mörgum húsum, sem hún kveikti i, hafði áður ver- ið kveikt. blaðsins er birt undir fvrir- sögninni „Finnskir hernaðar- sinnar hefjast handa“. FRÁ ÆÐSTU STÖ.ÐUM, Menn, sem með málum fylgj- ast í Moskva, telja. að slíka árás á Finna hafi aðeins verið hægt að gera eftir að málið hafi verið rætt í innsta hring sovétstjórnai'innar sem liður í utanríkisstefnu landsins. Er Frá alþfngi: Hver var afstaða fulltrúa komm únista í Sparisjóði Rvíkurtil lán- veitinga ti! Helga Eyjólfssonar? Þ.TÓDVILJINN hefui' skrifað mikið undanfarið um hinar hneykslanlegu Íánveitingar Sparisjóðs Reykjavík- ur til Helga Eyjólfssonar, er honuni var veittur rúmur holmingur þess fjár, er sjóðurinn hafði til útlána til hxisa bygginga. Ilefur Þióðviljinn með réttu verið mjög hneykslaður ó þessu framferði. En nú hefur bað bara rifiazý upp fyrir möimum, að kommúnistar eiga fulltrúa í stjórn sióðs þessa og má bú- ast við, að hann hafi gert mikinn ógreining við þessar lán veitingar. Fundur ábyrgðarmanna sjóðsins var haídinn í Þjóðleikhússkjallaranum í fyrrakvöld, en þá gerðast þau undur, að því er blaðið liefur frétt, að sá maður, sem gengur jafnvel enn lengra en Biarni Benediktsson í að veria lánveitingarnar til Helga Evjólfssonar, er einmitt fulltrúi kommúnista í stjórn sjóðsins, Ólafur H. Guð- muiidsson, húsgagnasmíðameistari. Það væri nsiög fróðlegt, ef Þjóðviljinn vildi nú skýra mönnum frá viðhorfi síns manns til þessa máls alls sam- an. VILJA SAMVINNU VIÐ NORÐURLÖND. Þá skýrði Moskvuútvarpið frá því í dag, að ef Svíar ósk- uðu þess af einlægni í fram- tíðinni að auka samskipti sín við Sovétríkin, léki enginn vafi á, að slíkt mundi fá fullan stuðn ing' Sovétríkjanria. Þá sagði ut- anríkisfréttamaður Moskvuút- varpsins í dag, að samskipti Rússa og Svíþjóðar ðg annarra Norðurlanda skyldi byggjast á vináttu og samvinnu. ,,Hins vegar mun öllum afskiptum af innanlandsmálum Sovétríkj- anna mætt með kröftugri and- spyrnu, hvaðan sem þau koma“, ; I sagði fréttamaðurinn ennfrem- ur. Bandaríkjamenn hyggjasí biðja Alþjóðadómsíólinn um álif sift á frelsi siglinga um Ákabaflóa WASIIINGTON, þriðjudag. John Foster Dulles, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, lýsti því yfir á fundi með blaðamönn um í dag, að Bandaríkjamenn liefðu nú til athugunar að biðja alþjóðadómstóiinn um að gefa ráðgefandi úrskurð um það, hvort Egyptar hafi rétt til þess að taka sér sti'íðsréttindi við Tiranasund í mynni Akabaflóa. Kvað hann stjórn sína mundu taka slíkt skref fyrir tilstilli Sameinuðu þjóðanna, ef til kæmi. Ár efílr ár hefur Sjálfstæðisflokkyrinn ASAKA SVIA. Moskvuútvarpið ásakaði leið-1 3 3 * ^ »3 f°ga borgaralegu flokkanna í lagzt gegn skattahlunmpdum sjomanna svíþjóð um að hafa notað um-| — en nú telur fSokkorino ríkisstjórnina ræður um utanríkismál á þingi; ganga alltof skammt! skemma fvrir sam-j skiptum Svia og Russa. Sagði; UMRÆÐUR héldu áfram á alþingi í gær um frumvarp ræðumaðurinn, að leiðtogar, ríkisstjórnarinnar um skattfrádrátt til handa skipverjum á íl°kka þessara hefðu gengið svo | fiskiskipum. íhaldið hefur ár eftir ár fellt allar tillögur, er Áangt aó talsa staðieyndii. fram hafa komið á alþingi um skattahlunnindi til handa sjó----------------------- mönnum — en nú bregður svo kynlega við, að íhaldinu finnst núverandi ríkisstjórn ganga alltof skammt i þessum efnum —! Já það er mimur að vera í stjórn -—eða stjórnarandstöðu. Haldið var áfram annarri um- ir, þar eð það hefði verið hiut- ræðu um frumvarpið í efri. skipti íhaldsins til þessa p.ð deild. Tveir þingmenn íhalds- berjast á alþingi gegn réttinda- lg I GÆRKVOLDI bárust þær fréttir frá Bermudaráðstefn- unni, að samkomulag hefði | náðst milli ráðherra vestur- veldanna um að greiða Egypt- um siglingagjöldin á Súez- skurði til að umferð geti haf- ist þar sem fyrst. ur af við ins, þeir Sigurður Bjarnason og Friðjón Þórðarson, höfðu bor- ið fram breytingatillögu við frumvarpið um að skattfrá- drátturinn yrði enn meiri, eða 30c,'c af álögðum tekjum fyrir stöif á fiskiskipum. málum sjómanna, sbr. áratuga andstöðu íhaldsins við lögfest- ingu togaravökulaga. SAMKOMULAG VIÐ SJÓMENN. Eggart kvaðst vilja taka það skýrt fram, að frumvarp i íkis-r stjórnarinnar um skattfrádrátt,- inn væri einmitt fram borið í fullu samkomulagi við sjómenn sjálfa. Fulltrúar sjómanna í 19 manna efnahagsmálanefnd ASI hefur fallizt algerlega á Hammarsk]öSd fer tiS New York í dag KYNLEG AFSTAÐA ÍHALDSINS. Eggert G. Þorsteinsson sagði, að það leyndi sér ekki, að Sjálf- stæðisflokkurinn væri nú laus ! við aHa ábyrgð af stjórn lands- j ““^ah sklkfrádrátt' jns og teldi sig þvi geta konnð með yfirboð eins og það, er fram kæmi í braytingartillögu hinna tveggja þingmanna í- haldsins. Kæmi mönnum breyt- ingatillagan kynlega fyrir sjón-i KOSTUÐU BREYTINGA- TILLÖGUM FRAM SKRIFLEGA. Eggert sagði að lokum. að (Frh. á 2. síðu.) KAIRO, þriðjudag. — Tals- verður ávangur hefur náðst í viðræðum þeirra Hammar- skjölds, framkvæmdastjóra SÞ, og Nassers, forseta Egypta- lands, um lausn á hinum erfiðu vandamálum í Austurlöndum nær, sögðu áreiðanlegar heim- ildir í Kairo í dag. Enn hefur ekki verið ráðið fram úr bví, hvort ísraelsk skip muni fá að nota Súezskurð, en sennilega verður málið lagt fyrir alþjóða- dómstólinn í Haag. Ekki er enn ákveðið hvort dómstóllinn verð í r ur látinn skera ur um málið, i eða hann gefi aðeins ráð. Hammarskjöld mun faia frá 1 Kairo á miðvikudagsmorgun, I . aftur til New York. Meðal fulltrúa SÞ er sagt, að . viðræður Hammarskiölds og Nassers hafi verið nytsamar. í Kai.o segja áreiðanlegar heim- ildir, að Egyptar hefðu skýrt viðhorf sitt til veru liðs SÞ við Akaba-flóa, á Gazasvæði og : við Súezskurð. Ekki er talið, að í Egyptar muni heimta, að lið ; SÞ fari strax frá Akaba eða: ! mótmæla því, að lið hafi eftir- I lit í Shari-El-Shekh, þar sem j haft er eftirlit með umferð um i Súezskurð. Dulles upplýsti, að á Ber- mudaráðstefnu Eisenliowers og Macmillans hefði verið rætt um möguleikana á að veita hinni fyrirhug'uðu oliuframleiðslu í Austurlöndum nær til Tyrk- lands alþjóðlega stöðu með samningi meðal landanna, sem hlut eiga að máli. „Það er skilj- anlegt, að olíufélögin séu rög við að hefja slíkar framkvæmd- ir, sem kunna að kosta fleiri milljarða dollara, ef þau fá enga samningstryggingu fyrir leiðsluna,“ sagði hann. Dulles kvað það vera skoðun Bandaríkjanna, að ekkert land í Austurlöndum nær geti- gert kröfu til réttinda sem stríðs- aðili á meðan vopnahlé giltl milli ísraels og arabaríkjanna. Það var á þeirri skoðun-. sem Sameinuðu þjóðirnar bvggðu áskorun sína til Egypta 1951 um að létta af hömlum á sigl- ingum ísvaelsmanna um Súez- skurð, sagð'i Dul'les ennfremur. Hann kvað það skoðun stjórnar sinnar, að lið SÞ skyldi hafa að- setur beggja megin við vopna- hléslínuna milli ísraels og Égyptalands. Hann skýrði frá því. að hann hefði rætt þetta mál við Golda Meir, utanríkis- ráðherra ísraeis á dögunum. V e ð r i ð í d a g Austan eða S.-Austan bftUL Skýjað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.