Alþýðublaðið - 21.05.1957, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.05.1957, Blaðsíða 1
 50 ára afmæli Pat- reksf jarðarkirkju á 3. síðu. Flensborgarskóla slitið um helgina. Sjá 4. síðu. XXXVIII. árg. Þriðjudagur 21. maí 1957 112. tbl. íiklar umræður um síór- eignaskatt í neðri deild í gær Hinir efnuðu verða að bera sann- gjarnan hluta af efnahagsbyrðunum. ÞÉGAR ÁLMENNINGUR varð að sætta sig' við hinar al- mennu álögnr um jólin, til að: atvinnuvegirnir ekki stöðvuð- ust, lofaði ríkisstjórnin að leggja á stóreignaskatt til þess, að þéir, sem efni hafa í þjóðfélagimi, bæru sanngjarnan hluta byrðanna, sagði Éniil Jónsson í uniræðum um stóreignaskatt- inn í neðri dcild alþingis í gær. Taldi Emil þetta réttlátt, þar sem stórfelld vcrðhækkun á eignum. hefði orðið hér á landi | síðan 1950, svo að jafngilti mikilli gengislækkun. Færði Emil |rjíök'.að því, að skatturinn ætti nú sízt að verða þyíigri en sá : | stórcignaskattur, er íhaldið stóð að 1950. Leif Holbæk-Hansen. Sölutækni efnir tilnámskeiös. Félagið Sölutækni efnir nú til þriðja námskeiðs síns og var það sctt í Háskólanum í gær. Sigurður Magnússon, formaður félagsins flutti ávarp, en iðn- aðarmálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, kynnti kunnan Norð- mann, sem kominn er hingað til að halda fyrirlestra á nám- skeiðinu. Heitir hann Leif Hol- bæk-Hansen og er þekktur fyrir lesari og varaformaður Sölu- tækni á Norðurlöndum. Flytur hann hér fyrirlestra um mark- aðsrannsóknir. Námskeiðið stendur í 5 daga og eru þátttak- endur um 40 talsins, aðallega sölustjórar. Umræður um stópeignáskatt- inn stóðu allan , fundarííma neðri deildar og langan kvöld- fund. í umræðúnni tók Áki Jakobsson til máls og gerði grein fyrir persónulegum skoð-. unum sírium á stóreignaskatt- inum og fleiri skyldum málum. .Tok Hann afstöðu á móti skatt- inum og taldi hann hættuleg- an, en sú afstaða hans er alger- lega andstæð stefnu Alþýðu- 'flokksins í málinu. Bjarni Benediktsson flutti langa ræðu og illskeytta að vanda um almenn efnahags- og fjárhagsmál auk skattsins. Þá Valur vann KR, 2 gegn 0. f GÆR kepptu Valur og KR á íþróttavellinum í Reykja- víkurmótinu. — Leikar fóru þannig, að Valur vann með 2 mörkum gegn 0. Fellur Mollet í dag? Gerir samþykkt efnahagsmálafrumvarps ' stjórnarinnar að Iráfararatriði. Tillaga um 150 milljarða franka í nýjum sköttum. PARÍS, mánudag. Gui Mollet, forsætisráðherra, mun á morg- un skýrskota til þingsins, að það samþykki efnahagsfrumvarp stjórnar hans, áður en þingið greiðir atkvæði um traustsyfir- lýsingu á stjórn hans. Framtíð stjórnarinnar er undir því kom- in, að þingið samþykki tillög- una um nýja skattaálögur, er samtals nema næstum 150 mill- jörðum franka (nálega 8 mill- jörðum ísl. króna), sem stjórn- in telur nauðsynlegar, ásamt nið urskurði á útgjaldaliðum fjár- laga, til þess að tryggja frank- ann og standast straum af stríðs- rekstrinum í Algier og kostnað- inum af Súez-stríðinu. Af ræðum þeim, sem hingað til hafa verið haldnar um mál- ið, virðist ekki séð, að stjórn Mollets hafi mikla möguleika á að standast, en menn eru sam- talaði Pétur Ottesen . og voru fle'iri á mælendaskráX þegar. blaðið fór í prentun í gær- kvöldi. íjssifl Sfórhugur [ Olafsvíkingum FYRIR SKÖMMU var lokið smíði tveggja glæsilegra kapp róðrarbáta hér á Akureyri fyr ir Sjómannafélag Ólafsvikur. Bátar þessir eru hinir vönd- úðústu, smíðáðir á bátaverk- stæði Svavars Þorsteinssonar. Þeir eru 11 metra langir og 6 mála um, að mikið sé undir kom ið samræðum þeim, sem verða manna á milli á göngum þing- j leiðslu 1957 62.1 millj. kr. B. hússins á morgun, áður en at- | Vegna framleiðslu 1956 (og kvæðagreiðslan fer fram, og j 1955) 48.5 millj. kr. C. Vegna innihaldi ræðu forsætisráðherr- j starfsemi Útflutningssjóðs 134. ans, sem hann flytur rétt fyrir j 5 búsund kr. — í sjóði eru kr. atkvæðagreiðsluna. 1461.769. sjóðs hafa reynzi samkvæmt áællun. ALÞÝÐUBLABINU hefur borizt yfirlit yfir tékjur og gjöld útflutningssjóðs frá ára- móturn til 15. maí. Samkvæmt yfirliti þessu hafa tekjur út- flutningssjóðs þetta tímabil numið tæpum fjórðungi áætl- aðra tekna hans. Langstsérsti tekjustofn Út- flutningssjóðs eru innflutnings gjöldin, en innflutningurinn er misjafnlega mikill eftir. árstíð- um. Þannig hefur innflutning- urinn fyrstu fjóra mánuði sið- ustu þriggja ára numið að með- altali um fjórðungi heildarinnn flutnings ára þessara, en það merkir, að innflutningurinn mánuðina maí—desember hef- Ráðlagði hann konungi að taka ur verið um 50% meiri að jafn- aði en mánuðina janúar—apríl. Tekjur Útflutningssjóðs til 15. maí verða þess vegna að teljast nökkurn véginn eins miklar og búizt var við. : . Tekjur Útflutningssjóðs skipt ast sem hér segir: í Útflutns- sjóð 103.7 millj. kr., í Fram- leiðslusjóð 7.5 millj. eða alls 111.2 millj. Gjöldin skiptast sem hér segir: A. vegna fram- rónir auk stýrimanns. Á myndinni hér fyrir ofan. er Svavar Þorstoinsson til vinstri, cn Jónatan Svemsson, sem stundar’ nám i 6. bekk M.A. og haiði um hönd samn- inga og eftirlit um smíðina, til hægri. H. C. Hansen tilkynnfr konungimmt, að myndun samsleypusljórnar á breiSum grundvelii sé ekki framkvæmanleg. Radíkalir vilja fallast á hreina vinstriflokks Stjórn en ekki vinstri-íhaldsstjórn. á miðstjórnarfundi flokksins fyr um daginn, hefðu þeir fengið fullan stuðning við hina gömlu línu flokksins, og flokkurinn KAUPMANNAHOFN, mánu- dag, (NTB-RB). Eftir tveggja daga hlé komst danska stjórnar- kreppan á nýtt stig í dag. H.C. Hansen, forsætisráðherra, gekk á fund Friðriks konungs og til- kynnti honum, að ekki væri til grundvöllur fyrir samsteypu- stjórn á breiðum grundvelli. upp á ný viðræður leiðtoga stjórnmálaflokkanna. Sennileg- ast er talið, að þær viðræður fari fram síðari hluta dags á miðyikudag,. á meðan hin opin- bera heimsókn Bretadrottning- ar stendur sem h'æst. Fyrir helgi var búizt við, að nýjar viðræð- ur konungs og leiðtoga flokk- anna mundu hefjast á föstudag,; eftir brottför drottningar. Áður en H.C. Hansen fór til Amalienborg í dag, var haldinn sameiginlegur fundur stjórn- málaleiðtoganna í forsætisráðu- neytinu. Fundur sá stóð aðeins í stundarfjórðung. Leiðtogar radí- 1 kalaflokksins skýrðu frá því, að Bandarískur ritstjóri rœndur á HB í fyrrinótt SA FATIÐI ATBURÐUR gerðist í fyrrinótt á Hótel Borg, að bantlarískur ritstjóri var rændur nær öllum eigum RÓNI LÆDDIST INN í HERBERGI HANS. Bandaríkjaniaður þessi heit ir Eric Frees og er hann rit- stjóri The American Skandi- navian Review. Hefur hann clvalizt hér á landi undanfarna daga. í fyrrakvöld fór hann úr herbergi sínu, lagði lykil- inn á borðið niðri og hélt út. Áður en stúlkan hafði tekið lykilinn og hengt hann á sinn stað niun einhver ölvaður maður hafa náð lyklinum og læðzt upp í herbergi manns- ins. Skipti það engum togum, að maðurinn lét greipar sópa um herbergið og hélt út með ferðatöskur og allt saman. LÖGREGLUNNI GERT AÐVART. Ferðir hins ölvaða þóttu grunsamlegar enda óvenjulegt að ölvaðir menn séu að rog- ast um með stórar ferðatöskur um miðbæinn. Var lögregl- unni gert viðvart og náði hún farangrinum af manninum. Mun bandaríski ritstjórinn hafa fengið megnið af eigum sínum aftur og tjónið af rán- inu vonum minna. vildi nú, eins og áður, helzt sam steypustjórn. Ef ekki sé um neinn möguleika á myndun slíkr ar stjórnar að ræða geti flokk- urinn fallizt á mynaun hreinn- ar vinstriflokks-stjórnar. Vísað var á bug hugmyndinni að sam- steypustjórn vinstriflokksins og íhaldsmanna. Erik Eriksen, formaður þing- flokks vinstrimanna, hélt einn- ig fast við hina gömlu línu flokks síns, Hann tók afstöðu gegn fyrirætlunum um sám- steypustjórn á breiðum- grund- velli, og vár þeirrar skoðunar, að myndun stjórnar vinstri- flokks og íhaldsmanna væri eðli leg afleiðing kosningaúrslitanna. Eriksen kvaðst geta fallizt á að taka radíkala ráðherra með í borgaraflokksstjórnina, en það vildu radíkalir ekki. — Er allir flokkarnir höfðu gert grein fyr- ir skoðunum sínum, gekk H.C. Hansen fyrir konung og gaf hon um skýrslu um niðurstöður samningaviðræðnanna, sem kon ungur hafði fyrirskipað. Jónas Rafnar lekur sæli á Alþingi. JÓNAS RAFNAR. vara- þingmaður Sjálfstæðisflokks- ins tók í gær saeti á aQxingi í staðinn fyrir Ólaf prófessor Björnsson, er mun dveljast ut- anlands í nokkra daga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.