Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Föstudagur   7.   júní   1957
Llonsklúbburinn Baldur heíur gefið Barna-
vinafél. Sumargjcf garðhús handa börnyin,
Verður það sýrtt almennmgi í Tjarnarborg. Geist fóiki
kostur á að nanta garöhús ósamsett, — Hugmyndih
að t'lytia börnin af götixnum inn í húsga?3ana
Nokkrir félagar úr Fáki á hestum sínum. Þeir ætl'a á annan í hvj.t-osnrmi.1 a3 f*\? x/1Vf'' liði
um götur bæiarins frá Varðarhúsinu inn að s' eiðvellinum við Elliðaár o^ verða þeir í forn-
mannabúningum. (Liósm. Stefán Nikulásson).
Í1

SkeiðvöIIurinn hefr
or og byggðir
HESTAMANNAFÉLAGIÐ
FÁKUR efnir til kappreiða á
lanclsfuncfyr bania-
yerndarléSaga
LANDSFUNDUR Landssam
bands íslenzkra barnaverndar
félaga, L.Í.B. verður haldinn á
Akureyri dagana 12. og 13. þ.
m. Mæta þar fulltrúar frá öll-
um barnaverndarfélögum lands
ins. Fundurinn verðu settur
miðvikudaginn þann 12. kl. 4.
30 e. h. Honum lýkur að kvöldi
fimmtudagsins. Þá flytur dr.
Matthías Jónasson erindi fyrir
almenning. Er öllum heimill að
gangur.
í L. í. B. eru nú 10 félög víðs
vegar um landið, aðallega i
stærstu bæjunum. Hafa þau
margs konar starfsemi í þágu
barna með höndum.
Hlutverk landsfundarins er
að ræða og samræma störf fé-
laganna, kjósa stjórn fyrir sam
bandið og leggja grundvöll að
nýjum verkefnum í þágu upp
eldis- og barnaverndar.
jr verið endurbætt-*"
áhorfendapallar
annau í hvítasunnu  á  skeið- r
velli sínum við Eiliðaár en er
nú verið að  gera margskonar j
endurbætur og aobúnaður all-
ur fyrir áhorfendur hefur batn
að frá því sem áður var.
Hestamenn ætla að fara
saman í hóp á gæðingum sín-
um um bæinn og verða í forn-
mannabúningum. Leggja þeir
af stað frá Varðarhúsinu og
halda í fylkingu um Lækjar-
götu, Sóleyjargötu, Hring-
braut, Miklubraut og að skeið
vellinum við Elliðaár og þar
hefjast kappreiðarnar kl. 2.30.
Keppt verður í fjórum vega-
lengdum og munu þar margir
fræknustu gæðingar landsins
lenda saman, bæði úr Reykja-
vík og eins austan úr Árnes-
sýslu og Rangárvallasýslu.
Mikill áhugi er nú ríkjandi
meðal hestamanna um að gera
kappreiðarnar skemmtilegar og
vinsælar og að koma sér upp
góðum skeiðvelli og skapa á-
horfendum aðstöðu til að hafa
ánægju af veðhlaupum. Hafa
miklar umbætur verið gerðar
á skeiðvellinum í því skyni.
75R
*&_¦
Mikil aðsókii a§ itifianlaiidsferðufii
lofs 0| BifreiSaslöðvar IslanÉ
Ferðahugur í mörgum
iiiiaoaosxarsuffliii
Á     BÆJARSTJÓRNAR-
FUNDI 21. marz si. bar Oskar
Hallgrímsson f ram svohlj óð-
andi tillögu:
Bæjarstjórnin samþykkir
að fela borgarstjóra og bæjar-
ráði að láta fram fara ýtar-
lega athugun á því, hvort
ekki sé hagkvæmt, að greiðslu
útsvara og annarra opinberra
gjalda þeirra gjaldenda, sem
laun taka, verði hagað þann-
ig, að þessir aðilar inni greiðsl
ur af hendi með jöfnum af-
borgunum jafnóðum og laun
þeirra falla til útborgunar.
Jafnframt verði rannsakaðir
möguleikar á því að samræma
alla innheimtu opinberra
gjalda.
A bæjarstjórnarfundi í gær-
kvöldi var tillagan samþykkt
efnislega meða þeirri breytingu
að tillagan næði ekki aðeins til
launþega. heldur allra gjald-
enda.
I   STJORN     Lionsklúbbsins
Baldurs  afbsnti í gær Barna-
' vi íaféiaginu  Sumargjöf  lítið
! gcsrðíiús að g'.j-of, sem ætlað er
böraum  fil  að leika sér í. Er
hugmynci'i að fólk geti pantað
s'ík  bús,  st.t.t  þau saman og
komi'ð þi hti fyrir á Ióðum sin-
; um.  Ölat'ur Haligrímsson, för-
maður Lipnsklúbb'sias Baldurs',
afhenti gjöfina, en Arngrímur
j Krisíiásisson skólastjóri, form.
j Sumargjafar veitti húsinu við-
töku og þakkaði með nokkrum
orðum.
Með aukinni umferð á götum
] Reykjavíkur  að  undanförnu
I hefur slysahætta stóraukizt. Fé
; lagar í Lionsklúbbnum Baldri
1 hafa undanfarið rætt vandamál
| þetta á  fundum  sínum.  Hafa
þeir nú því  látið smíða  lítið
! garðhús, sem ætlað er litlum
| börnum til að leika sér í. Er
hugmyndin að gera slík hús í
fjöldaframleiðslu, ef almennur
áhugi vaknar með foreldr.um á
máli þessu.
TIL SÝNIS í TJARNARBORG
Garðhús það, sem að framan
greinir, verður til sýnis almenn
ingi í garðinum hjá barnaheim-
ilinu Tjarnarborg við Tjarnar-
götu, en þar eru beztu skilyrði
til að kynnast notagildi húss-
ins. Húsið er smíðað úr 5 atns-
¦M.-i. V nwviíi. gólfflötup
þess er 1,75X2,44 m., en hæð
undir ris er Í.'SO m. 'A húsr.iu er
hurð og einn gluggi.
Ráðgert er, að fólk get: fang-
ið hus pessi k jypí ósams°" t alla
hluts s=rSi sér. svo að fí'Stlegfc
og auðvelt er að setj-a þa"; iim- .
an; Peynt hefvi ve-ið áð hafa
það eins einfalt í snði og unnfc
er, en bó smskkleet og rúmgott
fyrir börnin'. Garðhúsið verður
selt á kostnaðarverði, um 1800
kr., og fyígir því teikr.ing af
hlutum þess. Endanl-egt verð er
þó ekki hægt að akveða, þar
sem þsð fer eftir því, hve marg-
ir panta.
„FALLEGUSTU BLÓMIN"
Barnavinafélagið Sumargjöf'
hefur lofað að taka.á móti pönt-
unum á garðhúsinu. Er æski-
legt að fólk. sem ætlar að eign-
ast húsið. láti vita sern allra
fyrst. — Það er einlæg ósk fé~
laganna í Lionsklúbbnum
Baldri, að -garðhúsið verði til
þess, að „fallegustu blómin'%
börnin sjálf, flytjist af götún?
um inn í húsagarðana.
¦>  >
ðuigar.m @s Rruisjoi
FERÐASKRIFSTOFAN Or-
lof h.f. og Bifreiðastöð íslands,
sem hafa slegið sér saman um
yfir hundrað innanlandsferðir í
sumar, hafa haft mikið annríki
síðan hin ýtarlega ferðabók fyr
irtækjanna kom út í sl. viku.
Hafa borizt svo margar pantan-
ir á bæði stuttum og löngum
ferðum í allt sumar, að margar
þeirra eru nú sem óðast að fyll-
ast. Virðist sú nýbreytni, sem
BSÍ og Orlof h.f. tóku upp við
skipulagningu hópferðanna inn
anlands, hafa mætt miklum vin
sældum hjá ferðafólki.
, Hvítasunnuhelgin verður nú
eins og oftast áður önnur mesta
ferðahelgi ársins. Er undirbún-
ingi fyrir hvítasunnuferðirnar
nú lokið að mestu. Meðal þeirra
ferða, sem mest er spurt um,
eru þriggja daga ferð á Snæ-
fellsjökul, og fer hún héðan úr
' bænum á laugardag kl. 14. Gist
verður í samkomuhúsinu í Ól-
afsvík. Til Reykjavíkur kemur
hópurinn aftur á mánudags-
kvöld. Enn fremur eins dags
ferðir að Gullfossi og Geysi, en
sú ferð mun verða farin í dag
kl. 9 að morgni og á hvíta-
sunnudag einnig kl. 9.
nuinislr fil
::.:<;<'
"lancls
Nokkuð hefur borið á því að
fólk léti sér nægja að mæta við !
bílana við brottför, án þess!
fyrst að tryggja sér farseðla, ;
kemur þá fyrir að fólk ver.ður
að snúa heim aftur án þess að j
fá'pláss, vegna þess hve erfitt.
er að f jölga bílum á síðustu t
stundu.
BULGANIN og Krústjov
komu í gær til Finnlands og
var með þeim fjölmennt föru-
neyti. Voru í förinni ýmsir sér-
fiæðingar um efnahagsmál, op-
inberir ejr.bættismenn og utan-
ríkisráðherra Rússa. Heimsókn
in til Finnlands mun standa
um vikutíma.
viTasunnuTonn ne
Mjög mSkiS þátttaka í förinní.
MIKIL ÞÁTTTAKA verður í hvítasunnuferð ungra iafn-
aðarmanna að Laugavatni. Höfðu 70 manns látið skrá sig til
þátttöku í gær og ætlunin er að gef a mönnum kost á \ átttöku
fram eftir degi í dag.
Ákveðið er að leggja af stað  urn mat á Laugarvatri. Fæst
kl. 4 e. h. Munu Reykvíking-
ar, Hafnfirðingar og Akurnes-
ingar leggja upp frá Alþýðuhús
inu kl. 4 e. h. Keflvíkingar
verða í sér bíl og fara beint
ein máltíð á hvítasunnudag en
auk þess kaffi. Að öð:u leyti
verða þátttakendur að hafa með
sér mat. Þétttakendur ráða því
hvort þeir gista inni eða í tjöld
austur. Gátu þátttakendur úr j um. Þurfa þeir að tilkynna £
Keflavík ekki lagt fyrr af stað j dag hvorn háttinn þei.r vilja á
atvinnu sinnar vegna en ekki haia. Fargiald er kr. 80.00. —
þótti fært að allir hinir biðu Skrifstofa SUJ, Alþýðuhúsinu
eftir þeim.                   í  Reykjavík  veitir  allir  upp-
Eins og ráð var fyrir gert fá.
þátttakendur  keyptan  nokk-
EXTRABLADET, sem gefið
er út í Kaupmannahöfn, skýr-
ir frá því, að leiðangur Sir.
Edmounds Hillarys, sem stadd
ur er á Suðurheimskautsland-
inu, hafi fundið 46 ára sramlar
filmur, sem brezki laadkðnm-
uðurinn, Scott, tók í hinztu för
sinni árið 1911.
í GRJÓTKOFA.
Sir Edmond, sem er foringi
Norður-Sjálenzks Suðurheims
leiðangurs, fann filmur þessar
í grjótkofa nokkrum, skammt
frá Rosshafi, en þaðan lagði
Scott upp í sína síðustu ferð. I
kofa þessum fannst allmikið
dóí, m. a. kassi með ýmiss kon
hitar vísiadíatœkjiim, olíu-
suðuvél,  hitamælar o.  m.  fl.
VIRÐAST  ÓSKEMMDAR.
Hinir óframkölluðu filmur
• voru í leðurhvlki o>? virðast ó-
skemmar með öllu. Er beðið
með niikilli éftirvæntangu
ejf'.ir því, að filmur þessar
verði framkallaðar. — Scott
hafði áður reynt að komast á
Suðurheimskautið, en án á-
rangui-s. Hann er faðir fugla-
fræðingsins, sem oft hefur
dvalizt hérlendis við gæsa-
merkingar í öræfum Mið-ís-
lands.
EKKI EINSDÆMI.
Þess má geta, að f yrir nokkr
um árum fundust filmur úr
leiðangri Andrá, sem höfðu
legið á ísbreiðum Norður-
heimskautsins í 36 á, reynd-
ust óskemmdar með öllu, en
þær voru framkallaðar.
lýsingar, svo og félögin í Hafn
arfirði,  Keflavík  og  á  Akra-
íslandsmót II. deiíaar:
II-
¥Ö|S 0| PMiM
í KVÖLD cr þriðji leikua?
Knattspyrnumóts íslands í II.
deild. Nýtt utanbæjarlið leikur
sinn fyrsta leik hér í Reykja-
vík, þ. e. UngmennafélagiíS
Breiðablik í Kópavopi, sem leik
ur gegn Þrótíi. Hefst leikurinia
kl. 8.30.
Þróttur hefur þegar unnið
Víking með 2:1, en Breiðablik
er að hefja keppnina. Verður
fróðlegt að sjá, hv~rnig þeinn
reiðir af, en meðal liðsmanna
Breiðabliks eru nokkrir vanir
leikmenn úr Reykjavíkurfélög-
unum, sem flutzt hafa suðuc
fyrir Fossvogslæk.          J
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12