Alþýðublaðið - 12.06.1957, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.06.1957, Blaðsíða 1
Ávarp forseta ís- lands í Bcssastafta- kirkju á hvíta- sunnudag. Sjá 4. síðu. XXXVin. árg. Miðvikudagur 12. júní 1957 127. tbl. fóru utan 5 Hvítasunnu- la.87 metra. ler, sem varð g brautin ekki hörð. að hluflausu svæði gcp Varnasamnhigur landanna þar- með úr gildi. Egvnzka hermálafnllírúanum í Amman vísað úr landi. Talinn hafa ætlað að drepa Saud konung, sem er í heimsókn. KARÓ, þriðjudag, (NTB- AFP). Egyptar ákváðu um helg ina að draga til baka fulltrúa j sinn í hinni sameiginlegu her- 1 stjórn Egypta, Sýrlendin-ga og Jórdaníumanna, og er talið, að ákvörðun. þessi geti leitt til þess, | að numinn verði úr gildi varna j samningur þessara ríkja. Samn j ingurinn var fyrst undirritaður af Egyptum og Sýrlendingum snemma árs 1956, og voru þá -hersveitír'landanna settar und- ■jr yfirstjórn yfirhershöfðingja Egypta, Abdel Hakim Amer. Jórdaníumenn gerðust að aðilar að samningnum í október í fyrra, nokkrum dögum fyrir innrás ísraelsmanna í Egypta- landi. Er Egvptar draga nú fulltrúa sinn úr hinni sameiginlegu her- stjórn, hlýtur ástæðan að vera sú, að egypzka stjórnin álíti varnarsamninginn ógildan vegna atburða síð”yH v'k">a í Jórdaníu að Hú er góðar heini ildir í Kai ó álíta. Frá Beirut berast b®r fréttir, að blöð í L’banon haldi bví fram að egypzki hermáiafulltrúinn, s-sm fór f:á Ammoi-i ^ annan í h vitasunnu. eftir að hafa verið lýstur óseskiiegur af jórdönsk- um yfirvöldum, hafi haft á prjónunum samsæri um að ráða af dögum Saud konung af Saudi-Arabíu. se™ nú er í heim sókn í Jórdaníu. Önnur líbanísk blöð halda þvi fram, að stjórn- málas”mbandsslitin milli Eg- yntalands op Jórdaníu hafi staf að af því, að framámenn Jórdan íu hafi orðið fyrir samsæri af hálfu Egypta. ! Fádæma csvífin og heimskuleg íillaga Eiízabe! °9 Knowlands vekur furðu. Dulles og demó- fara vesfur um haf. kra inn Neuberger mófmæla. irnir komu heim loftleiðis á annan í hvítasunnu. NÁNARI ÚRSLIT. Nánari ú.slit í þessum tveim ur greinum urðu annars sem hér segir: þrístökk: 1. Vilhjálm Framhald á 2. síðu. Vilhjálmur Einarsson sigraði í þrístökki í Varsjá á Hvítasunnudag, stökk 15,87 m. SváVar 'Márkússon várS S„ s 15S§ an. hlaupi á 1 EINS og áður hefur verið skýrt frá í blaðinu, þáði Frjáls íþróttasamhand Islands hoð pólska frjálsíþróttasambandsins i um að senda tvo keppendur á mót, sem haldið var í Varsjá j tlagana 8.—9. þ. m., til minn- ' ingar um frsegasta frjálsíþrótta j mann Pólveria fyrir stríð, Jan- usz Kusoeinski. F. R. í. valdi þá Vilhjálm Einarsson og Svavar Markússon til fararinnar, en fararstjóri var Björn Vilmundarson, gjaldkeri F. R. í. VILHJÁLMUR VANN ÞRÍ- STÖKKIÐ. Varsjárfararnir fóru þ. m. og kepptu á dag. Vilhjálmur , stökki, stökk Næstir urðu Kreer, sem þriðji á síðustu.Olympíuleikum, og Chen, sem í vor hefur sh ’ ‘ ið tæpa 16 metra. Andvaii í fang keppenda og góð, þ. e. a. s. of SVAVAR VARH 8. í 1500 METRA HLAUPINU. Svavar varð 8. í 1500 m. . hlaupi : 3:51,5 mín, sem er að- . eins 3/10 úr sek. lakara en ís- landsmet hans. Keppendur V.oru 13, keppni mjög 'hörð, eins ög ■ sést af því, að fjórir fyrstu menn settu allir landsmet. Fylgi Svavar keppinautum sín- um allt til síðasta hrings. Þeir sem urðu á eftir Svavari, voru allir Pólverjar, nema einn Finni, Niminen að nafni, sem varð 11. íslenzku íþróttamenn ÞAB var tilkynnt opinber- lega í gær að Elízabet Breta- drottning og Filip hertogi af Edinborg, maður hennar, fari í opinbera heimsókn til Banda- rikjanna. og Kanada á hausti komanda. Heimsókn drottn- ingar hefst í Jamestown í Vir- giníu hinn 16. október. Sfjórnar- kreppa í ifalíu Róm, 11. júní. GRONCHI, forseti Ítalíu, leitar nú að leið út úr stjóm- arkreppu þeirri, sem skapað- ist í ítalíu, á annan dag hvíta- sunnu, þegar kristilegi demo- kratinn Zoli og minnihluta- stjórn hans fór frá. Búizt er við, að viðræður Ítalíuforseta við ýmsa stjórnmálaleiðtoga haldi áfram á fimmtudag, en kunnugir menn telja, að ef ekki gengur saman þá, muni forsetinn reyna að koma á fót utanþingsstjórn, sem stýrt geti landinu þar til efnt verður til nýrra kosninga næsta vor. WASHINGTON, þriðjudag. j Öldungadeildarmaðurinn, j Knowíand frá Kaiiforníu, sem er leiðtogi repúblíkana í öld- ungadeild Bandaríkjaþings hef ur sett fram þá tillögu, að Norð rnenn skuli ganga úr NATO og verða hlutlausir gegn því, að Sovétríkin dragi herstyrk sinn burtu úr Ungverjalandi. Dull- es, utanríkisráðherra, vísaði á blaðamannafundi sínum í dag algjörlega á bug þessari tillögu Knowlands og sagði m. a., að ekki sæmdi að bera fram tillögu j um, að frjálst land sem óskaði efíir að taka þátt í gagnkvæmu 1 öryggiskerfi, skuli segja sig úr því, án þess þó að nefna Noreg. Jafnframt þessu var Know- ; land hvattur til þess í- öldunga deildinni að taka aftur tillögu sína, en áhrifamikil blöð vestan hafs hafa fordæmt ummæli þingmannsins sterkum orðum. ; Er Dulles var á blaðamanna- fundinum beðinn um að segja áíit sitt á yfirlýsingu Know- lands, sagði hann m. a., að hann væri þingmanninum sammála um, að allt yrði að gera, sem hæfilegt gæti talizt, til þess að koma sovézku hersveitunum út úr Ungverjalandi. „Hins veg- ar“, sagði hann, „verður að taka það fram, að meðal sið- menntaðra þjóðfélaga eiu gerð ar sameiginlegar öryggisráðstaf anir til þess að öðlast öryg'gi. í þessum tilfellum er ekki um að ræða hernaðarsamtög í venju legum skilningi. Þær öryggisráð stafanir, sem hér er um að ræða, eru tilraun t.il að fram- kvæma í hinum frjálsa heimi það, sem maður hefði heldur viljað að gert væii á vettvangi Sameinuðu þjóðanna, eins og sú stofnun var upprunalega hugs- uð“. Dulles lýsti því yfir, að hann áliti það ekki sæmandi að hins frjálsa heims skuli draga stinga upp á, að nokkurt land sig út úr hinum sámeiginlégu öryggisráðstöfunum, sem það óskar eftir að vera aðili að. Frh. af 11. síðu. Fegurðarsamkeppninni freslað vegna veðurs. Á máaudagskvöíd fór fram í Tívóli fyrri hluti fegurðarsamkeppniunar. Veður var hið feg- ursta og geysilegur fiöldi ahorfenda var samankominn í garðinum. Níu stúlkur komu fram en úr þeim hópi verða fimm stúlkur valdar, sem áttu í gærkvöldi að keppa til úrslita, en vegna veðurs gat ekki orðið úr því, þar sem stúlkurnar áttu að koma fram í baðíötum liið síðara kvöldið, en keppninni verður haldið áfram strax og betur viðrar. ann s m\ Menntamálaráðherra hefur veitt Kristni yfirkennara Ár- mannssyni rektorsembættið við Menntaskólann í Reykja- vík, frá 17. júní að telja. Kosningar s Kanada. Frjálslpdi ISofek- urinn lapar siérum. Ottawa, 11. júm'. KOSNINGAR fóru fram í Kanada á annan dag í hvíta- sunnu. Enginn stærstu öokk- anna fékk þingmeirihluta. Sig- urvegar í kosningunum, sem voru til neðri deildar, varð h-wgri flokkur Diefenbakers, en. flokkur St. Laurent forsætisráð h^rra, f jálslyndi flokkurinn, misrfj mörg þingsæti. Til að hafa þingmeirihluta þarf 123 bingsæti. en flokkur Diefenbak sr hH”t 110 þingsæti. Friálslvndi flokkurínn hlaut 1 þingisæti, en hafði áður ekki f^r i en 170 eftir kosning arna” 1953. Frjálslyndi flokkur Hn h-'fur haft stjórnartaumana í Kanada í 22 ár. Búizt er við, að til stiórnarskipta komi eftir þessi kosningaúrslit, og ekki talið ósennilegt,. að Diefenbak er reyni að komast að samkomu laei við einhvern hinna minni flokka að taka þátt í stjórn- arsamstarfi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.