Alþýðublaðið - 16.07.1957, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.07.1957, Blaðsíða 1
Símar blaðsins: Ritstjórn: 14901, 10277. Prentsmiðjan 14905. Símar blaðsins: Auglýsingar og af- greiðsla: 14900. Auglýsingar 14906. 155. 'tbl. Sildaraflinn orðinn 359 þúsund ntá Saltaðar hafa aðeins verið 45 þús. tunnur en á sama tíma í fyrra höfðu verið saltaðar 140 þúsund lunnur Snæfell er hæst skipa með 5274 mál. HEILDARSÍLDARAFLI var á laugardagskvöldið orðinn tsep 359 þúsund mál en var á sama tíma í fyrra 203 þús mál og tunnur. Þá höfðu verið saltaðar 141 þúsund tunnur en nú hafa aðeins verið saltaðar 45 þúsund tunnur vegna þess hversu mög- ur síldin er. Þrjú skip eru nú komin með meiri afla en hæsta skipið í fyrra, Snæfellið er hæst með 5274 tunnur, Heiðrún er næst með 4808 mál, Jörundur er með 42C0 mál og Víðir II frá Garði er með 4127 mál. Veiði var allgóð í vikunni nema á föstudag og laugardag, þá barst lítill afli á land. Veður var hagstætt til veiða alla vik- una. Vikuaflinn var 34.119 upp- saltaðar tunnur, 1695 uþpmæld ar tunnur til frystingar og 115. 918 mál í bræðslu. Aflamagn veiðiskipanna er mjög misjafnt að vanda og sýn- ir eftirfarandi tafla þetta. Töl- ur í svigum sýna aflaskipting- una á sama tíma í fyrra. 59 skip hafa aflað 500—1000 86 — — —■ 1000—2000 44 _ _ _ 2000—3000 17 _ _ _ 3000—4000 3 — — — 4000—5000 1 — — — 5000—6000 mál og tunnur (48) (77) (16) ( 3) ( 0) ( 0) Síðastliðinn laugardag (13. júlí) á miðnætti var síldarafl- inn sem hér segir (Tölur í svig- um sýna aflann á sama tíma í fyrra). I bræðslu f salt I frystingu 308.235 mál ( 56.992) 45.294 upps. tn. (141.090) 5.219 uppm. tn. ( 5.162) Samtals mál og tunnur 358.703 (203.244) Á þeim tíma, sem skýrsla þessi er miðuð við var vitað um 231 skip, sem voru búin að fá einhvern afla (í fyrra 173), en af þeim liöfðu 210 skip (í fyrra 144) aflað 500 mál og tunnur samanlagt og meira og fer sú skýrsla hér á eftir. 75 þús. krónurá miða 76400 Dregið var í B-flokki happ- ■ drættisláns ríkissjóðs í gær.! Hæstu vinningar komu upp á: þessi númer: 75 þús. kr. á miða nr. 76400. 40 þús kr. á miða nr. 89415 og 15 þús. kr. á miða nr. 128,455. BOTNVORPUSKIP: Egill Skallagrímssön, Rvk, 1567 Jörundur, Akureyri, 4260 MÓTORSKIP YFIR 2500 MÁL: Akraborg, Akureyri, 2608 Baldur, Dalvík, 3270 Baldvin Þorvaldss., Dalv. 3734 Bára, Keflavík, 3165 Bergur, Vestmannaeyjum, 3484 Bjarni, Dalvík, 3639 Erlingur V., Vestm., 2626 Flóaklettur, Háfnárfirði, 2564 Grundvíkingur II. Grafarnesi, ’ - 34Í8 Guðfinnury Keflavík, 5743 Guiiborg. Vestm.-..- 2601 Gunnvör, ísafirði, - ' -2932 Gylfi II.. Rauðayik,- 3078 Hannes-Hafstein, Dalvík, 3105 Heiðrún, Bolungávík, 4808 Hélga, Réykjavík, 3821 Helga, Húsavík, , 3450 Ávísanafalsari á ferð Akureyri í gær. í GÆR var maður tekinn ■fastur hér á Ákureyri fyrir á- vísanafölsun. Náungi þessi, Sig- urður Arinbjörnsson, mun vera kunnugur lögreglunni í Reykja vík fyrir ýmsa pretti. Hafði hann nú fengið sér ávísana- liefti í útibúi Útvegsbankans á Akureyri og þóttist vera Gunn- ar J. Möller hæstaréttarlögmað- ur frá Reykjavík, og vera á ferð til Hjalteyrar til að dæma þar í einhverju slysamáli. Sló garpur þessi mikið um sig, sem hann hélt augsýnilega að væri lögmanna háttur. Gekk hann í verzlanir og gerði innkaup, en greiddi með ávísunum. Vitað er um a. m. k. 3 ávísanir að upphæð 2500 kr., er hann hafði falsað, auk þess er sá kvittur á Akureyri, að ahnn liafi einnig falsað ávísan- ir á Samvinnusparisjóðinn. Maðurinn situr nú í fangels- inu, en hann var svo fordrukk- inn, að ekki hefur verið viðlit að yfirheyra hann enn. Helgi Flóventsson, Húsav., 2672 Hilmir, Keflavík, 3135 Hringur, Siglufirði, 3951 Ingvar Guðjónss., Akureyri, 2914 Júlíus Björnsson, Dalvík, 2861 Jökull, Ólafsvík, 3677 Keilir, Akranesi, 2550 Magnús Marteinsson, Neskaupstað, 2631 Mummi, Garði, 30411 Páll Pálsson, Hnífsdal, 2512 í Pétur Jónsson, Húsavík, 3037 j Sigurvon, Akranesi, 3025 | Smári, Húsavík, 2999 I Snaefell, Akureyri, 52741 Stefán Þór, Húsavík, 2591, Stjarnan, Akureyri, 2505 j Særún, Siglufirði, 3819 I Víðir II., Garði, 4127 j Islendingar sigruðu Dani 3-1 Bandaríkjamenn hafa tvo vinninga móti eimim og ein skákin fór í bið í gærkvöldi. ÍSLENDINGAR sigruðu Dani með þrem vinningum gegn einum í fjórðu umferð skákmótsins á sunnudagskvöld ið. Friðrik vann Bent Larsen, Guðmundur Pálmason tapaði fyrir Ravn, Ingvar sigraði Andersen og Þórir Dinsen. Eftir fjórðu umferð stóðu leikar þannig að Tékkar voru eftir með 12¥> vinning og bið skák, Rússar voru með IOV2 og þrjár biðskákir. Síðan komu Ungverjar og Búlgarar en íslendingar komu í fimmta sæti. URSLIT í GÆRKVÖLDI: I gærkvöldi urðu úrslit þau, að Bandaríkjamenn haf tvo vinninga móti einum við ís- lendinga, Friðrik gerði jafn- tefli við Lombardy, Ingvar tapaði fyrir Mednis, Þórir gerði jafntefli við Saidy ea skák Guðmundar og Mednis fór í bið. Danir unnu Mongólíu með þrem vinningum gegn einum, Rússar fengu 2% gegn % við Búlgaríu, Tal og Polugavsky unnu en ein skákin fór í bið. Framhald á 2. síðu. Á annað hundrað marsvín rekin á land I Ytri Niarðvík i gærkvöldi Á annað hundrað marsvín voru rekin á land í Ytri-Njarð vík í gærkvöldi. Menn á trillu bátum urðu varir við grind- hvalatorfuna úti fyrir Njarð- víkum í gær klukkan um 5. Erfiðlega gekk fyrir trillu- bátsmenn að reka hvalina á land, en með aðstoð stærri vélbáts tókst það samt. Var heldur betur handagangur í öskjunni í fjörunni í Ytri- Njarðvík, þegar skepnurnar voru komnar upp í fjöruna, sjórinn blóðlitaður og margir með brugðnar sveðjur, en gelt andi bátar úti fyrir. Nokkrir Færeyingar voru þarna stadd- ir og tóku heldur betur til liendinni, upp að öxlum I blóðrauðum sjónum, sker- andi á báða bóga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.