Vísir - 29.10.1912, Blaðsíða 1

Vísir - 29.10.1912, Blaðsíða 1
436 4 Ostar bestir og- ódýrastir í versiun Einars Árnasonar. Föt og Fataefní úrval. Föt saumuð og afgicidd á_ 12-14 tínium Hvergi ódýrari en i ,OAGSBRÚ N‘. Sími 142. Kemur venjul.út alla daga nema laugard, 25 blöð frá 25. okt. kosta: Á skrifst.50a. Skrifstofa í Pcstliússtræti 14A. Venju- Langbesti augl.staður í bænum. Augl Afgr.í suðurenda á Hótel Ssl. ll-3og4-6. Send út um !and 60 au. —Einst. blöð 3 a. lega opin kl. 2—4 og 6—8. , sje skilað fyrir kl.3 daginn fytir birtingu- Þriðjud. 29. oki. 1912. Háflóð kl. 7,8‘ árd. og kl.7,33‘ siðd. Háfjara hjer um bil 6 st. 12‘ s'.ðar. Afmœli. Frú Brýndís Zoega. Steingrímur Guðmundsson,trjesm. Fyrirlestrar á Háskóíanum. Dr. B. M. Ólsen : Bókmenlasaga íslands. Kl. 5—6. Dócent j. Jónsson : Saga íslands. Kl. 7—8. Á morgurt. Póstar. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Álftanespóstur kemur og fer. Ingólfur kemur frá Borgarnesi. Veðráíta í dag. o o -I Oí Vestm.e. |754,ö Rvík. 1756,7' ísaf. 764,2: Akureyri 760,6 Grímsst. 724,5 Seyðisf. 757,3 Þórshöfn 744,1 0,4i 1,0! 2,0 lft 4,5 N N N NNA 1,1 NA 5,01 NA Heiðsk. Heiðss. Hríð Hríð Hríð Alsk. Regn Skýringar. N—norð- eða norðan, A —aust-eða austan, S—suð- eðasunnan, V—vest- eða vestan. Vindhæö er talin í stigum þann- ig: 0—logn.l—andvari,2—kul, 3-— gola, 4—-kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinningskaldi,7—snarpur vindur,8— hvassviðri,9—stormur,10—rok, 11 — ofsaveður, 12 —fárviðri. Kuldi táknaður með skáletri. Líkkisturnar viðurkendu, ódýru, fást ávalt tilbúnar áHverfis- götu 6.—Síini 93.—HELGl og EINAR. Líkkistur og líkklæði er best að kaupa í verksm ðj nni Laufásveg 2. hjá EYVINDI ÁRNASYNI. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. Úr bænum, Vanadís, kolaskip frá »Tirnbur og kolaversl. »Reykjavík««, fór til Englands í gærkveldi. Tók póst. Echo, kolaskip, mun fara í dag. Eros, vöruskip P. J. Thorsteins- son & Co.'s, fór til Vestfjarða í gær- kveldi. Tryggvi bókbindari Pjeturs- son tók sjer far með skipinu til Þingeyrar. Botnía fór frá ísafirði í gær kl. 10 árd. Ætlaði að koma á ýmsar aukahafnir þar vestra og lilýtur því að verða nokkuð á eftir áætlun. Vestrikom til ísafjarðar kl. að ganga 11 í gær árd. Hafði hreft hin verstu veður á leið þangað frá Reykjarfirði og verið fjóra daga á leiðinni. Fer þaðan líklega í kvöld áleiðis hingað. Kafaldsbylur var á fsafirði í gær. Gjaldkeramálið. Sú frjett geng- ur lijer meðal manna, að setudóm- arinn í því máli vísi því frá sökum ónógra upplýsinga. Er þá talið að hann muni koma hingað til bæ- arins og hefja rannsókn á nýu. Atli. Prófessor að nafnbót er orðinn Sæmundur læknir Bjarnhjeðinsson með metorðum í 5. flokki 8 (þar til heyrir ávarpið háeðla ogvelborinn herra eða háæruverðugi og háeðla herra). Kjötkaupmaðurinn, sem Vísir gat um um daginn, að komið liefði frá Englandi, varð að hverfa aftur án þess að fá nokkuð kjöt. Hann fór uppá Akranes, reyndi einnig þar að fá fje eða kjöt, en þar sem svo áliðið var sláturtíðarinnar, gat hann ekkert fengið. Hann hafði hugsað sjer að flytja fjeð og kjötið á póst- skipunum, en á því voru engin tök, er hann sneri sjer þangað, og hefði því komið fyrir lítið, þó fjeð hefði fengist, þar sem hann hafði sjálfur ekki skip. Atli. Frá bæarstjórnarfundi. 17. okt. Um gasmálið. Frh. Þ. Þorvarðarson sagði, að það væri vandræði að eiga við gasstöð- ina, stöðvarstjóra væri varla að hitta, þótt oft væri símað til hans á dag. Gasstöðin hefði alt of fáa menn í þjónustu sinni, þar af leiðandi ílt að fá viðgerð á ljósum og öðru, er ábótavant væri. Sveinn Björnsson spurði þess, hvort ekki væri hægt að koma fram ábyrgð á hendur C. France fyrir íllan frágang á innleiðslu gassins, sagðist sjálfur vera búinn að líða talsverðan baga fyrir óvandvirkni, er höfð hefði verið við gasinnleiðslu hjá sjer; sagði frá því, að eftir að nýbúið var að leggja inn gas hjá honum, hefði hann einn morgun heyrt, að gaslampinn, er hann hafði látið setja í stofuna hjá sjer, hefði dottið niður, og, er hann kom að, var gaspípan sunduroggasiðstreymdi úr henni og fylti alt af ólofti, og þar hann hefði engin önnur ráð haft til að stoppa gasstrauminn inn í húsið, hefði hann troðið tappa í pípuendann. Svo símaði hann til gasstöðvarinnar, og eftir að hafa endurtekið það 2—3 sinnum, hafi loks maður verið sendur til sín. Er hann hefði sjeð hvað að var, hefði hann ávítað sig að skrúfa eigi fyrir gasið með lykli í gasrnælinum, en til þess hefði sjer aldrei verið lyk- ill fenginn. Bæði fyrir þessa og aðrar aðgerðir, er hann hefði þarfn- ast við gasið og fengið hjá gas- stöðinni, hefðu sjer verið sendir reikningar. Hann sagðist álíta, að efirlits þyrfti með, að fjelag þettað ekki hefði ranglega fje af mönnum, og til þess væru settir sjerstakir menn, er fólk gæti snúið sjer til og haft at- hvarf hjá. Svo mintist hann á bruriann á húsi Sturlu og Frioriks Jónssona, þar sem álitið hefði verið að gas- ið hefði bæði flýtt fyrir eldinum og æst hann, því ekki var hægt að stöðva gasið. Þyrfti því að gera ráðstafanir fyrir því, að slíkt yrði ekki oftar að tjóni og að hægtværi annaðhvort að stoppa gasið í göt- unum eða við hvert hús. Knud Ziemsen sagði, að það væri ekki nema að hálfu leyti satt hjá Kl. j. að reikningarnir hefðu verið komnir til bæarstjórnarinnar 10. okt. í fyrra, því fylgiskjölin hefðu vantað og ekki komið fyr en um nýár, en ekki hægt að endurskoða reikningana fyr en þau hefðu verið komin. Þá hefði svo staðið á fyrir sjer, að hann gat ekki unnið að eudurskoðuninni, livorki í janúar nje febrúar, svo frá sinni hendi hefði endurskoðunin ekki verið klár fyr en í maí í vor, svo urðu reikn- ingarnir aftur að ganga tii gas- stöðvarstjóranna, þaðan til gasnefnd- arinnar aftur. Þettað hefði orsak- að það, að reikningarnir hefðu ekki komið aftur til bæarstjórnarinnar fyr en nú. En kvaðst vonast til að endur- skoðun á næstu reikningum gengi betur. Nl. f I landi risa og dverga. Ein veglegasta Afríkuför, sem far- in hefur verið á síðari tímum, er sú sem Adolf Friðrik hertogi frá Mecklenborg fór á árunum 1907 — 8, þvert yfir hina dimmu heims- álfu í allri sinni breidd, austan frá Mombassa og vesturað ósi Kóngo- fljótsins. Við skulum nú ferðast með her- toganum um dálítið svæði af allri leiðinni, sem einkennilegast er: land- ið Rúanda, sem ýmsar sögur hafa farið af, þótt fáir norðuráliubúar hafi þangað komið. Öllum nýustu fregnum frá þessu ysta norðvestur- horni þýsku nýlendanna ber sam- an um að þetta sje eitt af þeim fegurstu og merkilegustu löndum Afríku, þar sem heimasiðirnir eru farnir að deyja út. Nú orðið má komast í einu hendingskasti austan frá Indlands- hafinu eftir Úganda-bYauWnm og Viktoríu-'jaUmm til Bukobe, sem er stór og voldug nýlendustöð við vesturströnd vatnsins. Einnig hin- ir öfundsjúku verða að viðurkenna, að þýskir menningarfrömuðir hafa hjer unnið mikið þrekvirki. Stjórn- andi nýlendustöðvarinnar hefur jafn- sterk tök á höfðingjum landsins, eins og þeir hafa á þegnum sín- um, og í gegn um höfðingjana hefur hann ennþá meiri áhrif á um- dæmi sitt, heldur en hægt væri að hafa með beinni stjórn. Því að höfðingjarnir eru allt of mjög upp á stjórn hvítra manna komnir, til þess að þeim geti dottið í luig að reyna að rífa sig iausa. Leiðangur hertogans frá Mecklen- borg mun með sínum 700 og upp í 1000 burðarmönnum hafa verið sá fjölmennasíi, sem farinn hefur ver- ið um þessar slóðir. Leiðin var lögð gegn um fylkin Biidu og Ka- ragwe og gekk alt slysalaust með vistföng og gistingar, Þettað eru svæði með fellum og hásljettum við ána Kagera, sem rennur í Níl og tekur við öllu vatni frá þeim svæð- um Austur-Afríku, sem liggja fyrir vestan Viktoríu-vatn. Lítið nýtt var þar að hafa nema eitthvað af jurt- um, sem safnað var í ferðinni. — Það er fyrst í Niansa við vestur- enda hins aflanga Mohasivatns á landamærum hins fyrirheitna lands Rúanda að það fer að borga sig, að fylgjast með þessari stóru lest, sem reyndar oftast var látin skifta sjer í ýmsar áttir, ýmist vegna rann- sókna eða vistfanga. Frh. *yxí ---- Frh. íslendingar á Suður-Georgíu. Hjer á landi hafa ekki farið mildar sögur af ey þessari, enda er hún all fjarlæg. En þessvegna minn- ist Vísir liennar nú, að tveir ís- lendingar hafa dvalið þar um tvö ár, þeir Tótnas Guðmundsson hjeð- an úr bæ og Ólafur Ólafsson úr Borgarfirði. Þeir eru nýlega komnir þaðan og komu á skrilstofu Vísis og skýrðu honum frá mestu af því, sem lijer er sagt. Nú dvelja þar aðrir tveir íslend- ingar, þeir Kjartan og Kristján Vig- fússynir úr Önundarfirði. Þeir Tórnas voru 37 daga á leið inni frá eynni norður til Liverpoo á Englandi og voru þó á hrað' skreiðu gufuskipi. Þeir höfðu unnið við skosku stöðina. Kaupið er hjer 50 kr. á mánuð og 1 eyrir af hverri útfluttri lýsis tunnu, og er það ofanálag um 50C kr. á ári, svo er og frítt húsnæði og fæði og ferðirnar báðar leiðir og kaup þann tíma sem ferðir standa yfir, svo menn geta safnað fje með því að vinna þar. Hvalstöðvarnar. Þær eru fjórar á landi, svo sem áður er sagt; er hin skoska þeirra stærst og vinna þarum 300 manns en við hinar stöðvarnar vinna um 200 manns. Hvalveiðar eru hjer afar miklar og er það mest *knörhvalur» sem veiddur er. Nokkuð er veitt af blá- hval, en við hann er verra að eiga þar sem hann er mjög fljótur að sökkva. Þá veiðast og finnhvalur og sljett-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.