Vísir - 27.11.1912, Blaðsíða 1

Vísir - 27.11.1912, Blaðsíða 1
461 4 Fötog Fataefni. siíSlfrmeste úrval. Föt saumuð og afgreidti á 12-14 tímum. Hvergi ódýrari en í ,DA aSBRÚN'. Sími 142. I Kemur venjui.ú: alla daga nema laugard, 25 blöð frá 24. nóv. kosta: A skrifst.50 Aígv.í suðurenda á Hótel Isl. ll-3og4-6. Send út um land 60 au —Cinst. blöð 3 a. Skrifstofa í Pcsthússtræti 14A. a. lega opin kl. 2—4 og 6—S . Venju- Langbesti augl.staður í bænum. Augl. sje skilað fyrir kl.3 daginn fyrir birtingu. Miðvd. 27. nóv. 1912. Háflóð kl. 7,55‘ árd. ogkl. 8,20‘ síðd. Háfjara lijer um bil 6 st. 12‘ síöar. Afmœli. Sturla Jónsson, kaupmaður. Frú Gabríella Benediktsdóttir. 50 ára, Veðrátta í dag. Loftvog 1 X JVindhraði Veðuilag Vestme. 1 758,1 10,3 NNA 9 Heiösk Rvík. i760,3' 7,5 N 5 Ljettsk. ísaf. 762,4 9,5 0 Alsk. Akureyri 754,0 9.0 NNV 4 Alsk. Grímsst. 720,4 14,0 N 1 Snjór Seyðisf. 755,4 9,1 NA 6 Snjór Þórshöfn 740,0 4 N 5jAlsk. Líkkisturnar viðurkendu, ódýru, fást ávalt tilbúnar á Hverfis- götu 6.—Sími 93.—HELGI og EINAR. > Ur bænum Perwie var á Akureyri í gær, á leið hjeðan til útlanda. (Fór hjeð- an 13. þ. m.). Sterling var ófarinn frá ísafirði í gærkveldi. Vesta var ókomin til Vc^ímanna- eya kl. 9 í morgun. 25°/0 af 25%, eða ’/JC hluti»Orða- bókar íslenzkrar tungu að fornu og nýju — í fjórum bindum — eftir Jón Ólafssonc, kom útásunnudag- inn og var þá seld hjer í bænum. Bókin á að koma út í fjórum bind- um; hvert bindi fjögur hefti. Þetta fyrsta hefti nær yfir A — Áætlun. Mynd höfundarins er ekki í þessari útgáfu, en verka hans verður lítil- lega vart þar. Hjer er sýnishorn: (bls. 136) andrænn 4 1. (um stærðir) sem hefir þann eiginleika að minnka þá stærð, sem það er lagt saman við. (í öðrum vísindum) andstæðr, gagnstæðr; sn.: neikvæðr — í báð- um merkingum er a. á útlendu vísindamáli nefnt negativ, JÓ, Vskf. 60 og ff. Fleiri samnefni: frum- rænt og andrænt segulafl t. d. er og nefnt aðhverft og fráhverft (Ág. Bj.); í stærðfræðinni viðlœg og frá- drœg stærð, (Ág. Bj.); um ljós- myndir rjetthverf og ranghverf mynd (Ág. Bj.); um staðhefðir jákvæð og neikvœð (Mill. Fr.). En allar þess- ar inerkingar hefir (frumrœnn og) andrœnn í JÓ. Vskfr. F i nnur. íllviðrið í gær og fyrradag. Sýnishorn A. í íyrrakveld kom heldur fátt til tíða í »bíóunum«. Á nýja Bíó varð ekki embættað, en á gamla Bíó varð þó messufært, komu 10 hræð- ur allar fannbtrðar og skjálfandi af kulda. 3 stúikur voru þar og er 'östud. 29. þ. m. — á aldarafmæli Aðgöngumiðar í bókaverslun ísafoldar og Sigf. Eymundssonar. sagt að þær hafi borið sig best, voru þó að sögn langt að koninar, ein á heima á Laugaveg 107, önn- ur á Bráðræðisholti og hin þriðja á Laufásveg 64. Jeg sel þettað þó ekki dýrara en jeg keypti, en vel má það satt vera, og sýnir að »enn þá lifir andinn forni* hjá íslensku kvenþjóðinni, iivað sem Dr. Helgi segir. Sýnishorn B. Fimm klukkustundir var mjólk- urpósturinn á leiðinni í gær frá Elliðavatni til Baldurshaga, sem í góðu er að eins fárra mínútna ferð. Putois. Bæarstjómarfimdur 25. nóv. (aukaf.). 1. 3. umræða um frumvarp til áætl- unar yfir tekjur og gjöld Reykja- víkurkaupstaðar árið 1913; var síðan samþykt með nokkr- um breytingum (er síðar verður frá skýrt í Vísi). 2. Ólafijónssyni á Laugalandi (?) veitt leyfi að byggja íbúðarhús við Laugalækinn með þeim skilyrðum, að hann breyti núverandi íbúðar- húsi sínu í hlöðu eða penings- hús eða greíði í bæarsjóð % af andvirði lóðar undir húsið og í kringum það s, k. byggingargjörð. 3. Þessar brunabótavirðingar voru samþyktar: Á húsi Hjálmtýrs Sig- urðssonar, Grettisgötu nr. 44 B. kr. 9532 Á vjelahúsi við Lind- argötu nr. 14 með vjel- um (— 12716 Á húsi Kristjáns Krist- jánssonar, Hverfisgötu nr. 52 — 4863 Á liúsi ElíasarStefáns- sonar, Laugaveg nr. 44 — 42316 Á húsi Láru Þ. B. Þorsteinsdóttur, Bjarg- arstíg nr. 5 — 6251 Á húsi Guðm. Páls- sonar við Grandaveg í Bráðræðistúni — 3424 Á nr. 6 við Aðalstræti — 6228 Skip ferst. í gær barst ræðismatins-skrifstof- unni þýsku símskeyti frá Öræfum; er í því sagt frá því að þýskt botn- vörpuskip hafi nýlega strandað þar fyrir söndunum. Drukknaði einn maður af skipshöfninni, en hinir komust af 11 að tölu og var skip- stjóri einn þeirra. Nánar frá ofviðrinu nyrðra. 'Akureyri þriðjudag. Bærinn þar sem fjósið tók út, sem um er getið í Vísi 458 tbl. \ voru Læknisstaðir á Sljettu. Um 30 fjár fórst á Gunnólfsvík í Skeggja- ítaða-hreppi. Raddir almennings. Til Dr Helga Pjeturss. Eftir því sem »Vísir« skýrir frá í gær, hafið þjer sagt, í fyrirlestri í Iðnó á sunnudaginn var, að Kristur hafi »átt barn« og að þjer hafið þessutilsönnunar »vitnað í Biblíuna.* Úr því að jeg var ekki svo heppinn að hafa tækifæri til þess, að heyra fyrirlestur yðar, sem áður er nefnd- vir, leyfi jeg mjer að spyrja yður: 1. Hafið hjer viðhaft þessi um- mæli? Sje svo: 2. Hvar í Biblíunni finnið þjer þeim orðum yðar stað, að »Krist- ur hafi átt barn?« Flestum mönnum kemur þessi iræðsla* á óvart. Sá, sem þetta ritar, þykist þekkja t ilsvert til Biblíunnar og þykist geta staðhæft, að orð þessi sjeu algerlega staðlaus. Og hafið þjer farið hjer með itleysu, þá á hún að minni hyggju ekki að standa ómóímæld. Gerið svo vel, herra doktor, að gefa skýringu í »Vísi« sem fyrst út af þessu. Almúgamaður. ■ isggaiBBaBBBaBnHWBEBnmaBKmnMnBa $^s ^ólliesU. (Þýtt). ---- Frh. »Nú jæja,« hjelt hún áfram »frænka nín er heima stundu fyrir þrjú, og l íður mín. Eftir þann tíma veit j g ekki, hvert hún ætlar sjer, hún í ætíð svo annríkt. En ef þjer f rið nú undir eins af stað á hjól- hestinum, þá hljótið þjer að geta ríð henni, og segið henni hvernig 1 efur farið fyrir mjer, og að — að hinu verði að fresta, og að hún verði að hugga hann — hún skilur hvað »hitt« og »hann« þýðir. Biðj- iö hana líka, að koma og sækja núg í vagni og flytja mig heim til S''n«. »Jeg skal nákvæmlega framkvæma skipan yðar«, mælti jeg, »en hvaða nafn á jeg —?« *Ó! nefnið einungis Flórí. það er nóg. Verið þjer sælir, farið þjer vel. Flýtið yður einungis! Þjer þurfið alls ekki að koma aftur,auð- vitað! Og þareð við að líkindum aldrei munum sjást aftur, æt!a jeg að þakka yður mikillega fyrir vin- semd yðar og hjálpsemi við mig«. Jeg var eigi beinlínis frá mjer numinn af ánægju út af því, að vera þannig umsvifalaust vísað á braut, en jeg vogaði mjer eigi að bíða lengur, og stökk á hjólhest minn. og knúði hann áfram af öll- um mætti. Klukkuna vantaði 5 mín. í þrjú, er jeg kom að húsi því, er hún hafði vísað mjer á. Jeg stökk af hjólhestinum, sá vagn standa fram- undan innganginum, og gekk að I dyrunum. Á dyraplötunni var letrað: Skrásetninga-skrifstofa fyrir Norð- austur borgardeildina. »Æ«, hugsaði jeg, »fallega vin- an mín Flóríætlaðihingað til aðgift- ast! hm hm —«. en áður en jeg kæmist lengra i hugsunum mínum varþrif- ið í axlir inínar af tveim mönnum og mjer lyft inn í vagn þann, sem jeg hafði sjeð standa fyrir framan húsið. En vagnstjórinn ljet hjól- hest minn upp á vagnþakið ogsvo var ekið í flýti af stað norður til Lundúna. Jeg var svo reiður og forviða út úr þessari snöggu árás, að jeg gat ekki komið upp einu einasta orði. Jeg starði mállaus á mennina, er færðu mig burt. Jeg þekti hvorugan þeirra. Þeir — virt- ust eiga heima hver í sinni stjett. Sá, er sat við hlið mjer á forsæt- inu var digur, þóttalegur maður, sem var líkaslur dyraverði, en mað- urinn, er sat gagnvart mjer, sem einnig var hár og þrekinn, var aft- ur a móti fyrirmannlega búinn. Hann hafði dökkrauða rós í hnappa- gatinu og gild gullfesti hjekk niður úr vestisvasan im. Mjer virtist hann vera nálægt fimtugu. Það var þessi maður, sem fyrst tók til máls. í drýgindalegum róm mælti hann: »Þjer hjálpuðuð mjer ágætlega, Tylcr, og þjer skuluð ekki hafa unnið fyrir gýg. Frh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.