Vísir - 24.12.1912, Blaðsíða 1

Vísir - 24.12.1912, Blaðsíða 1
492 7 n^t^TbeStÍ'vefS.undýraSt,r Umj-L Einars Árnasonar. t Föt og Fataefni. úr>'al. Föt saumuð og afgreidd á 12-14 tímuni. Hvergi ódýrari en'í ,DAGSBRÚ N‘. Sími 142. Kemur venjul.út alla daga nema laugar Afgr.í Hafnarstræti 20. kl. ll-3og4 8. 25 blöð frá 20 des. kosta Á skrifst.50 au. Skrifstofa í Hafnarstræti 20. Venju° Send út um land 60 au —Einst. blöð 3 a. lega opin kl. 2—4. Sím 400. Langbesti augl.staður í bænum. Aug sje skilað fyrirkl.3 daginn fytir birtingu Þriðjud. 24. des. 1912. P \ JbvfcUu^úirte shrav J&etet. Jóladaginn kl. 6V2 siðd. Efni: Kristur Ouð og maður. Hvernig Kr’stur var og er Ouð. Hvesvegna hann varð maður. Annan jóladag. Efni: Endur- koma Krists. Hversvegna hann kemur. Vitum við nokkuð um hve- nær það verður? Allir velkomnir. O. J. Olsen. Líkkistur og líkklæði er best að kaupa í verksmiój'.nni Laufásveg 2. hjá EYVINDI ÁRNASYNI. Teppi Iánuð ókeypis í kirkjuna Reinh. Andersson. Allar vörur, sem karlmenn þurfa til klæðnaðar og skrauts á jól- unum, eru ávalt ódýrastar á Horninu á Hótel íslancl. 10°|o gefin til jóla af minst tveim kr„ og er þó verðið mjög sanngjarnt áður. te^J^tevS^U h|f ytaÆavex^smvS^utvwav vetíuv toliuS %\. \%. Vö\% \§. \. \9\S, aS feáSuttv dóojum ttveSVóUuttv. pv.pr.H|F^«3avex^ttvvS\atv XS^vxtvtv Stvotvv 3°^atxtvssotx* M IN 100 tegundir D A E AMMA frá 15 au. alinin til 5 kr., mjög fallegir. MYÍTDIR 0& MÁLVERi:. Hentugar jólagjafir. JÖLAKORT OG NÝÁRSKORT Alt selt með afarlágu verði til jóla. Le i kf ö n g. Hvergi meira úrval af Dúkkum Myndabókum Litkössum, \ en í verslun Jóns Árnasonar, Vesturgötu 39. Prátt fyrir afarlágt verð, er mjög mikill afsláttur gefinn til jóla. BrauðsöluMsið í Fimkersundi 3 heldur áfram af mesta kappi nú fyrir jólin. % Ávalt fást þar ný brauð, sjerlega vðnduð úr besia efni. Einnig kökur af öllum sortum sem fólk óskar mest eftir. Gjörið svo vel, komið lítið.á. Sendið pantanir í tíma. Munið eftir jólunuml ’"0ex&5wvv8\aw I»aw$as\>e$ Z. ^vtvasow. Idlrlrktlirmir viðurkendu, ódýru.fást ullinlollll Ildl ávalt tilbúnar á Hveríis- götu 6.—Sími 93.—HELGI og EINAR. Taflfjelag Reykjavíku. Fundur á hverju kveldi kl. 81/* í Bárubúð uppi. sliemVvJexl Vvt ^Sslawds. Eftir A. S. Bardal. ---- Frh. Þann 6. ágúst kvöddum við Mið- fjörð með öllu sem í honum er, og gerðum það með kossi, sönnum vinar lcosci og með þakklæti fyrir þá góðvild og hlýa vinarþel, og alíslenska gestrisni sem okkur var alstaðar sýnd. Jeg bið af alhuga, að guð varðveiti blessaða sveitina og styrki hana til allra góðra hluta. Við riðum til Borðeyrar um kveldið og fylgdi Karl bróðir minn okkur og kona hans og börn þrjú; börnin fóru heim um kveldið en þau hjónin fylgdu okkur til Suð- urlands. — Jeg heimsótti sýslu- manninn í Strandasýslu, Halldór Júlíusson, er situr á Borðeyri. Hann er giítur Ingibjörgu dóttur Hjartar j Líndals. Þau höfðu leigt skák úr ; túni og gengu sjálf til heyskapar, og er það fágætt um sýslumenn á í íslandi. Kaup sýslumanna er lágt, en ábyrgð allmikilj með því að þeir eru innheimtumeim skatta og tolla og skiftaráðendur í sýslum sínum; því veitir þeim ekki af að bjarga sjer með hverju móti, sem þeir geta. Mjer þótti vænt um, að sjá þau vinna á þennan hátt. Hall- dór sýslumaður hefur 2800 kr. í laun um árið; það þykir víst hátt kaup heima, en jeg borga þrem mönnum sem vinna fyrir mig, hærra kaup en þetta, og þótti það furða og mjög lygiiegt þeim sem jeg sagði það heima. Jeg vildi sjá að landið borgaðiembættismönnum hærra kaup á meðan þeir eru að vinna fyrir þjóðina, svo að þeir gætu lifað seirr óháðir menn, en hugsaði minna um eíúrlaunin. Flestir embættismenn á Islandi eru skuldum hlaðnir eftir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.