Vísir - 30.09.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 30.09.1913, Blaðsíða 1
751 16 bestir ug ódýrastir í verslun Einars Árnasonar. Stimpla og ■ nnsiglismerki lítvegar afgr. » Víais. i SýnÍ8horn g ! liggja frammr. g Kemur út alla daga. — Sími 400. Afgr.i Hafnarstræti 20, kl. 11-3 og 4-6. 25 blöö(frá lS.sept.) kosta á afgr. 50 auraJ Send út um land 60 au.—Einst blöð 3 au. Skrifstofa i Hafnarstræti 20. (uppi), opin kl. 12-3. Sími 400. Langbesti augl.staður bænum. Augl. i sje skilað fyrirkl. 6 daginn fyrir birtingu. Þriðjud. 30. sept. 1913. Nýtt tungl. Háflóð kl. 5,8’ árd. ogkl. 5,28' síðd. Afniœli. Frú Kristín Þorsteinsdóttir, Frú Sigríður Halldórsdóttir. Ouðbrandur Jónsson, ritstjóri. Guðjón Einarsson prentari. Guðm. Kr. Guðmundsson kaup- maður. Kristinn Jónsson, trjesmiður. Þórður L. Jónsson, kaupmaður. Á morgun: Póstáætlun. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Álftanesspóstur kemur og fer. fást á afgr. Vísis. Með tækifærisverði fást: hnakkar, klyfsöðl- ar, kofort, svefnpokar, tjöld, aktygl, flutnings- vagn, bátar o. fl. Sími 144. Veðrátta í dag: b£ O > O X 1 rO cd u. JS TD C > ca 'TZ' 3 iO <u > Vestme. 769,9 4,6 0 Þoka Rvík. 770,3 6,1 ANA 2,Skýað ísaf. 766,8 10,8 SV 7 Hálfsk. Akureyri 766,7 9,2 s 2 Ljettsk. Grímsst. 732,8 6,0 0 Heiðsk. Seyðisf. 766,2 6,1 0 Heiðsk. Þórshöfn 772,1 6,8 A 2 Móða N—norð- eða norðan.A—aust-eða austan.S—suð- eða sunnan, V— vest- eða vestan Vindhæð er talin í stigum þann- ig: 0—Iogn.l—andvari,2—kul, 3— gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinningskaldi,7—snarpur vindur,8— hvassviðri,9 stormur, 10—rok,ll — ofsaveður, 12—fárviðri. Skáleturstölur í hita merkja frost. Bíó Biografteater Reykjavíkur Bíó 30. sept., 1., 2. og 3. okt.: Afturgangan Sjónleikur í 2 þáttum, leikinn af þýskum leikurum. í aðalhlutverkinu hin fræga leikkonn Henny Porten. Lifandi frjettablað. Aukamynd. M tkklstur fást venjulega tilbúnar ■ á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og S gæði undir dómi almennings. — Sími 93. — Helgi Helgason Fallegustu líkkisturnar fást hjá mjer—altaf nægar birgð- ir fyrirliggjandi — ennfr. lik- klæði (einnig úr silki) og lik- kistuskraut. Eyvindur Árnason. 6r bæiuih. Bæarvinnan hætt. Þessa dag- ana hefur bæarvinnan öll hætt mjög svo snögglega. Er nú búin götulagning og hol- ræsagerð, er áætluð hafði verið og allt fje uppetið, er ætlað var tií götuhreinsunar. Líklega verður þó með nýrri fjárveitingu þrifinn mesti óþverr- inn, svo allt sökki ekki þar til i næsta fjárhagsáætlun kemur til hjálpar. Nú er tækifæri fyrir menn—í vinnuleysinu — að skeggræða um hversu hyggilega bæ vorum er stjórnað. Götuvinna um bjarg- ræðistímann og algert vinnuleysi þegar haustar að. S. Af alþingistfðinduni er út- komið A-deild (skjölin) öll B- deild II. (efri deildar umræður) 2 hefti og C-deild (neðri deildar- umræður 2 hefti. frA útlqndum. Ný uppeldisfræði. Þekkingin bætir mennina ekki. Sænski vísindamaðurinn, Lundell prófessor, hefur ráðist allmjög á það kennslufyrirkomulag, er nú tíðkast, og jafnframt bent á, hvernig hann vill hafa það í ýmsum greinum. Hjer skal skýrt frá aðalatriðunum í trúarjátningu prófessorsins í þessu efni. Fyrsta grein hennar er þá þann- ig orðrjett: Frá Iífeðlisfræðilegu og sálfræöilegu sjónarmiði er það vit- firringsháttur að láta börn frá því þau eru 6 ára og til þess þau eru 13 eöa jafnvel 18 ára gömul sitja meginið af tímanum á skólabekkj- unum við borð að læra leskafla, al- veg eins og það væri það, er þeim riði mest á á þeim aldri til þess að verða að manni. Aðalgallinn á gamla fyrirkomu- laginu er sá, segir Lundell enn- fremur, að nærri því allar skóla- bœkur hafa í sjer ofmikið af óþörfu efni. »Það er óendanlega margt, ekki aðeins í kennslubókum handa æðri skólum, heldur og í alþýðu- skólabókum, sem jeg veit ekki og hef ekki orðið var við nokkra þörf á að vita«, segir prófessorinn. »Menn verða aö gera sjer þetta ljóst«, segir Lundell ennfremur, »að þekkingin út af fyrir sig bætir inenn- ina ekki. Jafnvel frægur vfsindamað- ur getur haft lítið manngildi, en aftur á móti er mjög auðvelt að finna sönn prúðmenni og hámennt- ar konur, stærstu manngildis menn meðal fólks, er hvorki kann að beygja sagnorð nje veit, aö horn þríhyrnings eru samtals 180°. Voðalegur fellibylur dundi yfir borgina Hong-kong í Kína um miðjan f. m. — Fór hann með 105 mílna hraða á klukku- stund yfir og er ægilegri en dæmi eru til. Allt ætlaði um koll að keyra, húsin Ijeku á reiðiskjálfi, háturnar brotnnðu af höllum borgarinnar og lágu eins og hráviöi um göturnar. Svo var krafturinn mikill í bylnum, að þunga járnbúta tók í loft upp og sterkar járngrindur brotnuðu, fólk hjelt sjer f húsum inni, en það sem ekki gat forðað sjer, tók í háa loft og marðist, limlestist ogbeið bráðan bana er niður kom. Sum hús hrundu og brotnuðu og tugir þúsundaaf fólki urðu húsnæðislausir. Lífshæitir rfkasta manns- ins f heimi. John Rockefeller, steinolíukóng- urinn, hjelt nýverið 74 ára afmæli sitt. Hann er nú talinn ríkastur mað- ur í heimi og auður hans hjer um bil 2 000 000000 króna. Lftið var um viöhöfn á afmæli hans, þar sem hann býr úti í sveit á Forest Hill (Merkurholti), en honum bárust mörg hundruð samfagnaðarskeyta. Seinni hiuta dags skemti hann sjer við knattleik. Steinolíukóngurinn er betri Björn Kristjánsson || gí bankastjóri. jf að heilsufari en að undanförnu. Hann hefur líka vanið sig á að lifa skynsamlega: borðar aöeins tvisvar á dag, og í aðra máltíðina aöeins hráa ávexti. Stundum sveltir hann sig heila daga, nema hvað hann smakkar ávexti Iítið eitt. Hann Iaug- ar sig oft úr saltvatni og fer í tyrk- neskt bað á hálfsmánaðar fresti. Slíkir eru lifnaðarhættir auðugasta mannsins í heiminum. Farið ekki til Kanadal Ræðismaður Svía í Montreal var- ar fólk alvarlega við að fara til Kan- ada. Þar er tneira enn nóg af vinnu- fólki og búist við geysilegum at- vinnuskorti í vetur. Konunglegir reykinga- menn. Játvaröur 7. Bretakonungur var mestur reykingameður á sinni tíð og reykti allt af stærstu vindla. Þeir voru 27 cm. á lengd og 5V2 crn. að þvermáli; þeir voru búnir til í Havanna á kr. 3,70 stykkið, og sá er bjó þá til fjekk 70 aura í vinnu- laun fyrir hvern þeirra. Þýskalands keisari reykir Hav- anna-vindlinga, erkosta aðeins 1 kr. stykkið og eru 17 cm. að Iengd. — Rússakeisari reykir 20 —30 vind- Iinga úr tyrknesku tóbaki á dag. — Alfons 13. Spánarkonungur reykir þó enn þá fleiri, frá 40—50. — Austurríkiskeisari reykir vindla, sem hálmstrá er dregið í gegnum, úr sterku en ódýru tóbaki. Hann er gjafmildur á vindla, en þeir sem fá þá, láta sjer fátt um finnast, því þeir eru bragðvondir og brenna tunguna.____________________ Um loftskeyti og notkun þeirra eftir VILHJÁLM FINSEN, loftskeytafrœðing, er til söiu í aFgreiðslu Vísis fyrir aðeins 25 au.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.