Vísir - 28.10.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 28.10.1913, Blaðsíða 1
781 21 Ostar beslir ug ódýrasiir í verslun Einars Árnasonar. *, ÍS 18 aSS5«K@EWKS:KKB:R»Kí9!SKR9KSKaíJ55K»S5«!g \ i "ND\s\t í««KK! Stimpla o g Innslgllsmerki étvegar afgr. Vísls. Sýnishorn llggja framml. Kemur út alla daga. — Sími 400. I 25 hlöð(frá 10. okt.) kosta á afgr. 50 aura. Afgr.í Hafnarstr. 20. kl. llárd. til 8 síöd. Send út um land 00 au, — Einst, blöð 3 au. Skrifstofa í Hafnarstræti 20. (ur 'i), opin kl. 12-3. Sími 40Ó. Langbesti augl.staður i bænum. Augt, sje skilað fyrirkl. 6 daginn fyrir birtingu. Þrlðjud. 28. okt. 1913. Hjá Einari Jónssyni. Eftir Dr. Sig. Júl. Jóhannesson ---- Frh. Árstíðirnar. 1. Árstíðirnar (The Seasons), heitir eitt þeirra. Er það jarðár- hnötturinn stendur hjá honum kona og heldur honum mill handa sinna, sinni hendi hvorum megin; fyrir aftan hana er önnur kona talsvert stærri, heldur hún hinni í fangi sjer og nær með höndunum enn þá lengra yfir á hnöttinn hvoru megin; fyrir aftan hana er sú þriðja enn þá stærri og seilist utan- um báðar hinar og heldur hnettin- um þannig; þá er sú fjórða og síð- asta að baki þeirrar þriðju og er hún stærst þeirra allra, hún heldur hnestinum milli handa sinna að hún hefur allar hinar í fangi sjer. Sú fyrsta er fögur og blómleg eins og stúlka milli æsku og þroska; svipurinn sýnir fjör og barnslega ánægju. Hún táknar vorið. Önnur myndin er fullvaxin kona, hún lýs- ir alvörublandinni ánægju; það er sumarið. Sú þriöja hefur sama al- vörusvipinu, sem nú er blandinn kvíða og þreytu; þaö er haustið. Fjórðu myndinni er best lýst með því að bera hana saman við sumar fátækar örvasa konur, sem maður sjer stundum á götum stócborg- anna á köldum vetrardegi; sú sjón gengur öllum mönnum til hjarta, sem tilfinning hafa; hún táknar vet- urinti. Þaö er mikið í þessari mynd, þegar ljós íhugunarinnar fær að skína á hana. Jeg býst við að ein- hverjum detti í hug, hversvegna maöurinn hafi ekki látið árstiðirnar koma í annari röð. Hversvegna Ijet hann ekki veturinn koma fyrst og myndina enda með vorinu? Þetta á að tákna árstíðir lífsins ekki síður en hinar verulegu árstíðir og mörg- um fellur það betur að láta »sög- una enda veU, eins og sagt er; hvers vegna gerði hann það ekki? Svarið er auðsætt, hann var of mik- ill listamaður til þess; hann var of mikið skáld til þess, hann var of sannur of trúr og of sjálfstæður til þess. í fyrsta lagi er það jafn óskáld- legt og jafn óeðlilegt að láta það enda með vorinu, byrjun lífsins; eins og það er óeðlilegt að hvílast fyrstu Stund dagsms eða fyrsta dag vik- Unnar (þó það sje gert). í öðru lagi er það veturinn, ellin og loks dauð- inn, sem endar æfi hvers manns, en vorið byrjar hana. Árstíðirnar ^ru því í rjettri röð, sjeu þær að- eins teknar í sinni eiginlegu merk- >ngu og þær eru einnig í rjettri röð, sjeu þær látnar tákna mismunandi tírnabil mannsæfinnar. Ea svo er Það vel mögulegt að skáldið hafi haft annað huga meðfram — og Regnkápur, Glanskápur allar stærðir kr. 5,25 til kr. 11,50. Olíuföt, Stakkar enskir. Slitfötin þekktu. Yfir höfuð öll hlífðarföt við útivinnu. Nýkoinið í Austurstrœti 1. Asg- G- Gunnlauss8Q» & Co-_________________________________ mammmummmmmmammmmumwmmwmmmmmmmmmmmmmmwmmmtmmmmmmmmmm^^mwmmmtm Karlmanna- og unglinga-föt, 300 sett, nýkomin f Austurstræti 1. Ágætir litir — gott snið — afsláttur gefinn um tíma. Ásg. Q. Gunnlaugsson & Ca___________________________________ EJALLARADEILDIN hefur fengið mikið af óáfengu öli svo sem: Reform Maltextrakt Central do. Export Dobbeltöl Krone pilsner Krone Lageröl Hafnia do. Mörk Carlsberg Lys do. Carlsberg Porter H. Th. A. Thomsen. Hafnarstræti 20. Talsími 2. Þið gefið konunni ekki kærkomnari gjöf en Taurullur á kr. 21.50 eða Tauvindur á kr. 12,50 til 17 kr., er fást í Austurstræti 1. Asg- G- Gunnlaugsson & Co. ef til vill hvað helst —; það er mannlífið í heild sinni. Einar er fremur þunglyndur maður, og stór sál í baráttu við erfiðleika með glöggu auga fyrir kjörum meö- bræðra sinna; sjer oft skuggahliðar tilverunnar og dregur þær fram. Hvað er eðlilegra? Hver veit um allar þær þungu öldur sem rísa og falla í huga listamannsins, þegar höndin gerir það sýnilegt sem hugs- unin skapar? Hver veit um allt það sem gerst hefur í huga skáldsins þegar hann orti þessa mynd? Frh. Boröið aðeins Suchards súkkulaði. Án efa besta át- súkkulaðið. Fæst alstaöar. Massage læknir Guðm. Pjefursson. Heima kl. 6—7 e. m. Spítalastíg 9. (niðri). Sími 394. fc RADDIR ALMEHHmj Hárlækningar. Einhver mesta prýði líkamans er mikið og fagurt hár. Það er kórónan á kvenlegri fegurð og stórmikill fegurðarauki hverjum karimanni, þótt þar gegni nokkuð öðru máli. En það má með sanni segja um hárið, að »enginn veit hvað átt hefur fyr en misst hefur. Margir eru svo ótrúlega skeyt- ingarlausir um hár sitt og mis- þyrma því á margan hátt. Ymist með heitum járnum og öðrum slíkum ófögnuði, eða þá blátt áfam með hirðuleysi á að halda því hreinu og rækta það. Fagurt hár er einhver besti vottur um hreysti og heilbrigði eins og líka sjúkt og rotnandi hár er venjulega ljótasti vottur um veiklun. En hárið lifir sínu lífi og getur sýkst og dáið út af fyrir sig af sjerstökum hár- sjúkdómum. Stundum eru þeir hársjúkdómar ólæknandi, en oft- ast má að gera, ef ráð er í tíma tekið og alirar varúðar gætt, því slíkir sjúkdómar eru oft þrálátir og mjög næmir. Til eru kynstrin öll af hár- meðuium, sem seld eru í búð- um. Þó að mörg af þeim sjeu að líkindum meira og minna gagnleg, munu þau æði mörg vera meira og minna skaðleg, eins og þau eru venjulega not- uð af handahófi eða í hugsunar- leysi. Hoilast fyrir hárið er hrein- Iæti og skynsamleg meðferð að öðru leyti. Nú er komin hingað frá út- löndum frú Karólína Þorkelsson, sem um mörg undanfarin ár hefur stundað hárlækningar á hárlækn- ingastofnun (Klinik) í Kaup- mannahöfn, og hefur síðan stund- að þær hjer af mikilli alúð og yfirlætisleysi, og við besta orðstír þeirra, sem reynt hafa. Hún hef- ur gert sjer ailt far um að læra starf sitt sem allra best, og nú í sumar lagt mikið í kostnað til að kynnast því enn betur. Hún hefur mjög mörgum hjálpað, sem til hennar hafa leitað við liár- og höfuð sjúkdómum, og það jafnvel þeim, sem lærðir lækn- ar voru gengir frá. — Enginn skyldi halda að aðferð hennar væru kreddur eða grasasuða. Húii læknar því nær eingöngu með hreinlætisböðum, rafmagni og »massage« — ailt eftir nýustu tísku, og ráðleggur annars nóg loft og sólskin, til að styrkja hárið og auka vöxt þess. Sumum kann að þykja prýði og metnaður að »skalia«, jafnvel á ungum mönnum. En hver, sem þykir meiri prýði að fögru hári, og vill gera eittvað til að halda því, ætti að líta inn til frú Karólínu. Hún býr á Bókhlöðu- stfg 9. S. ———g———WBi«aa Gunnlaugur Glaessen læknir Bókhlöðustíg 10. Heima kl. 1—2. Sfmi 77. B939SM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.