Vísir - 27.11.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 27.11.1913, Blaðsíða 1
813 Vísir er elsta—besta og út- breiddasta dagblaðið á íslandi. Vísir er blaðið þitt Hannáttu aö kaupa fyrst og fremst Kemur út alla daga. — Sími 400. I 25 blöð (frá 25.nóv.) kosta á afer. 50 aura. 1 Skrifstofa i Hafn .rstræti 20. (uppi), Algr.i Hafnarstr. 20. kl.-llárd. til 8 síöd. Send út um land 60 au.—Einstblöð3 au. opin kl. 12-3. Sími 400. Langbesti augl.staður i bænum. Augi. sje skilað fyrirkl. 6 daginn fyrir birtingu. Fimmtud. 27. nóv. 1913. Veðrátta í dar-: Loftvog £ '< Viudhraði Veðnrlag Vestme. 738,9 3,8 SA 6 Rcgn Rvík. 735,1 6,0 V 3 Regn ísaf. 733,7 1,2 A 5 Alsk. Akureyri 737,2 0,0 0 Snjór Grínisst. 700,0 2,0 V 6 Regn Seyðisf. 741,8 0,3 NA 2 Snjór Þórshöfn 750,8 7,0 ssv 5 Regn N—norð- eða norðan,A—aus!-eða austan.S—suð- eðasunnan, V— vest- eða vestan - Vindíiæð er talin ístigumþann- ig: 0—logn,l—andvari,2—kul, 3— gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola. 6— stinningska!di,7—snarpur viudur,8— hvas3viðri,9—stormur, 10—rok,l 1 — ofsaveður, 12—fárviðri. Skaleturstölur í- liita merkia frost. Jarðarför dóttur okkar litlu, Jónu Þorbjars'. ar, fer fram næstkomandi laugardag 29. nóvember og hefst kl. 111 /, f.h Rauðarárstíg 3. Guðrún R. Jónsdóttir. Björn Arnórsson. fkklstur fást venjulega tilbúnar á Hveríisg. 6. Fegurð, verð og gæði undir dómi almennings. — Sími 93. — Helgi Helgason. ÖR BÆNUM Vesta er enn (kl. 9) ókomin til Vestmanneyja. Kvöldskemtun ætlar Bjarni Björnsson Ieikari að halda annað kvöld í Bárubúð. Mun hann láta menn heyra þar gamlar og nýjar eftirhermur og talsvert af nýjum gamanvísum eftir ýmsa. m ™ UTLONDUM. Eta Kona fær sjón eftir að hafa verið blind í 50 ár. Frú Mary Welsh í Hillsdale í ríkinu Michigan í Ameríku hefur verið blind í 50 ár, en hefur nú fengið sjónina með því að láta gera skurð á augunum. Hún er nú 66 ára gömul, en missti sjónina 16 ára gömul; þá var vísindunum ekki lengra komið en svo, að vonlaust var fyrir hana að fá sjónina aftur. Mary Welsh var þá óvenjulega fög- ur stúlka og blindan settij sorglegt unaðarmark á fegurð hennar. Marg- ir urðu til að biðja hennar, en ekki giftist hún fyr en 6 árum síðar, og * UTSALA * hjá okkur á árinu, hefst iaugardaginn 29. nóv. og varir um tíma. Við gefum 20% afslátt af Kjólatauum. Klæði, á kr. 3,30 nú 2,60. — --- 4,50 — 3,60. Karlm.föt mikið niðursett. Ekkert undanskilið. Minnsti afsl. 10%, nema af netagarni og taurullum, sem er nú þegar ódýrara en nokkur útsala býður. Varan er vönduð. Verðið viðurkennt lágt. Virðingarfyllst, S Sutmtauassoti & Co., er bóndi hennar fyrir nokkru dá- inn; hefur hún því aldrei sjeð hann. Hún bjó í farsælu hjónabandi og varð 8 barna móðir; eru 6 þeirra á lífi enn. Fyrir. 2 mánuðum sá hún börn sín í fyrsla skifti, þau er hún áður hafði aðeins þekkt með þreifingum. Þetta, að hún fjekk aftur sjónina, er að þakka dr. Sat- terfield, presti við spítala einn í Chicago. Pessi prestur hjelt í Mi- chigan fyrirlestur um Iækningar síð- ari (íma. í lok fyrirlestursins gekk til 'hans gömul kona, blind ogjhvít fyrir hærum. Hún greip í hönd honum og mælti: »Getið þjer hjálp- að mjer? Aðeins einu sinni langar mig til að sjá börnin mín áðnr en jeg dey. Jeg hef beðið guð, og hver veit . . . .« Presturinn lið- sinnti konunni, skurður var gerður á henni og heppnaðist vel. Þegar hún hafði jafnað sig eftir þá gleði, sem það fjekk henni, að sjá börn- in sín, beiddist hún þess að verða Ieidd til grafar manns síns og barna, Langa stund dvaldi hún í litla sveitakirkjugarðinum við leg- stein nianns síns, sem hún haföi búið með svo lengi og þó aldrei augum litið, og mælti af hljóði andvarpandi: »Of seint, of seint!« Áður henni var hleypt úr spítal- anum, voru henni sýnd hin him- inháu hús í Chicago. Gamla kon- an starði á þessa risavöxnu turna, næstum utan við sig, og mælti fyrjr munni sjer: »Þessu get jeg ekki trúað; guð hlýtur að hafa hlaðið upp þessum ógurlegu fjallborgum, enginn vesall maður hefur verið fær um það . . .« Borgaríssrannsóknir. Meðfram út af »Titanic«-sIysinu var enskt hvalveiðaskip, »Scolia«, gert út til þess að rannsaka vísinda- lega borgarís í Atlantshafinu. Eftir fimm mánaða rannsóknir er »Scotia« komin aftur til Englands. Margt liefur verið skrafað um gagnsleysi þessa leiðangurs. Einn hinna vís- indalegu rannsóknarmanna á skip- inu hefur látið það uppi, að við rannsóknina hafi græðst mikilsverð- ar athuganir um myndun borgar- íss. Þegar lokið verður við að vinna úr þessu efni, sem rannsókn- irnar hafa fært vísindunum, og árangurinn birtist um klofningar íssins og hreyfing fjalljakanna, þá er lagður grundvöllurinn fyrir því, hversu ákveða skuli framvegis legu borgaríssins, Loftslagsathuganir og hafstraumarannsóknir verða þá og til mikils stuðnings. Kvennlæknir fyrlr lOO árum. Almennt ætla menn, að það"sje fyrst á þessum síðustu tímum að konur gerist löggildir læknar. Svo er þó ekki, þótt sleppt sje því, að í fornöld voru konur mjög oft iæknar eftir því, er sjá má í sögunum, en fráleitt hefur þar verið bókviti eða prófvísindum til að dreifa. Hitt er vert að geta um, að fyrir 125 árum 12. sept. 1788 fæddist í Heiligen- stadt á Þýskalandi kona að nafni Mariannc Heiland v. Siebold (ættar- nafnið fjekk hún frá stjúpföður sín- um). Faðir hennar var læknir og móðir hennar var ljósmóðir. For- eldrar hennar kenndu henni Ijós- K. F. U. M. Væringjar mæti með kyrtla sína til merkingar fyrir kl. 5. KL 7 Væringjaæfing uppi í K. F. U. M. — 8% FunduríA—D. Allir ung- ir menn velkomnir. mæðrafræði og áárinulðll —1812 las hún þá fræði í Göttingen undir handleiðslu Langenbecks læknis. Hún tók svo að Ieggja stund á lækna- vfsindi, stóðst vel próf sitt 1814 og fjekk ljósmóðurleyfi sama ár, — litlu síðar fjekk hún leyfi til að fram- kvæma allar lækningar, er að fæðingu lúta og varð loks löggiltur læknir í Giessen árið 1817. Kvikmyndasýning fyrir hundal Á Englandi hafa menn fundið upp á því, að sýna hundum kvik- myndir. Kveldblað eitt í Lundúnum efndi til sýningar fyrir hunda, lík- lega til þess að geta boðið lesend- um sínum eitthvað frjettnæmara en ella. Á sýninguna var aðeins boð- ið 12 hundum, er allir höfðu hlot- ið verðlaun á síðustu hundasýningu; voru það hundar af ýmsum teg- undum, sem sje 3 stórir fjárhund- ar, 1 BuII-Terrier, 1 Bulldog, 3 Grand-Danois hundar og 4 Fox- Terrier. Auk hundanna voru eng- ir viðstaddir aðrir en ritstjórar blaðs- ins, og var þeirra hlutverk að gefa gaum að því, hvernig hundunum yrði við myndirnar. Hver áhrif hafa pá kvikmyndir á hundasálir? — Fyrst kom mynd af hundunum sjálfum, tekin er þeir hlutu verð- launin. Áhorfendur brugðust seint við þessari mynd. Þeir færðu sig að myndatjaldinu og þefuðu ræki- lega af ljereftshundunum. En er þeir höfðu sannfærst um það, að þetta væru engir reglulegir hundar með holdi og blóði, snjeru þeir í burtu .mjög sneyptir. Ekki bráði af þeim fyrr en við aðra myndina, en sú var af fíli. Að fílnum geltu þeir allir, hver í kapp við annan; einkanlega varð »Bull-Terrier«inn æfur og varð að halda honum, til þess að hann stykki ekki á ljerept- ið. Sömu útreið fjekk mynd af nas- hyrningi. Að síðustu kom fram mynd af söngfuglum, ránfuglum, örnum og öðrum fuglum, og var þeim þekið með ógurlegri hundgá. Þá urðu »Fox-Terrier«arnir hams- lausir. Eftir myndirnar var áhorf- endunum haldin veisla, og þótt gestirnir færu varhluta við ræður þær, sem við »át« tíðkast, hafa þeir þó víst eigi að síður viljaö hafa mat sinn refjalaust. ^\o£Ya$teatev 5^e^a\j\^av sýnir aftur á morgun ’ 1_| I KT Eftir hinu fræga _ _ _ —samkvæmt ósk margra— III 1^1 1^1 • meistaraverki PAUL LÍNDAUS. Sjónleikur í5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur frægasti núlifandi sjónleikari Þjóðverja, ALBERT BASSERMANN. Aðgöngumiðar kosta: 1. sæti 70 au., 2.sæti50au., 3.sæti30au. Bíól

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.