Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						\fcfc&
•CStel
verslunin í bænum hefur síma
z%
Ferðalöe:
og sumardvalir
í sveit takast best ef menn
nesta sig í
Nýhöfn.
Fimtud. 16. júlí 1914.
13. vika sumars,
Háfl.kl. 8,59'árd. og kl. 9,17'síðd
Afmœli:
Sig. Thoroddsen, adjunct.
&
líssai ssæissa vsszzm ebseto
\0Í
EN
¦
I
Reykjavíkur
BI06RAPH
THEATER.
Sími 475.
£e\tiS,v\%sborn
Mikill og fagur sjónleikur í 3
þátlum
eftir Björn Björnsson.
Leikinn af 1. flokks  norskum
og dönskum leikendum.
Aðalhlutverkin :
Björn Björnsson - Bodil Ipsen.
Adam Poulsen  - And. Egede
Nissen.
Alfr. Möller - Victor Neumann'
Fagur og áhrifamikill vidburður.
Myndin sýnd aðeins fáa daga.
Komið því tímanlega.
það tilkynnist hjermeð
vinum Og vandamönnum
að sonur okkar elskuleg-
ulegur Jóhann K.  Ólafs-
son andaðist í dag á heim-
ili okkar Hæðarenda.
Seltjarnarnesi 13. júlí 1914.
Lára Ólafsdóttir.
Ólafur Jóhannsson.
Innilegustu þakkir fyr-
ir sýnda samúð við lát og
jarðarförfósturdóttur okk-
ar Guðbjargar Lilju.
Guðríður Bjarnadóttir.
Ágúst Eiríksson.
Yfirlýslngf.
R.VÍk 18/7 1914.
í gær og í dag er það auglýst
í „Vísi", að út komi innan skams
„saga eftir Jón Skruðning".
þetta dularnafn hefur maður
einn hjer í bænum notað undir
gamanvísur öðru hvoru nokkurh
undanfarinn tíma. Hann finnur
nú ástæðu til að lýsa því yfir;
að hanner ekkihöfund-
ur þessararvæntanlegu
r i t s m í ð a r. Hjer er því um
nafhstuld að tefla. Jafnan hefur
sú varan reynst lítilsvirði, sem
seld er undir fölsku vörumerki.
Mundi eigi enn svo fara? Jeg
vænti þess, að menn láti eigi
blekkjast af nafnskröki einhverr-
ar linvandaðrar smásálar.
Yðar gamli, frumgetni, ekta og
°g óbrjálaði
Jón Skruðningur.
OR  BÆNDM

Ct
Slys í Dómkirkjunni. í Dóm
kirkjunni hefur gólfið verið tifið
itpp, þvi aö þar á að steypa nýit
gólf. Haíði verið grafin þar gryfja
aHdjúp og hrapaði ofan í 'hana
maður lynrriokkrijm dögum og fót-
brotnaði. í gær datt þar bjálki í
höfuð Arna póstiGíslasyni og meidd-
ist hann allmikið.
Sterling kom kl. 6 í gærkveldi.
Meðal farþega voru : Halldór Her-
mannsson, bókavörður, Jón Krabbe
skrifsíofustjóri, Bogi Th. Melsted
sagnf'r., Th. Thorsteinsson kaupm.,
Jón Sivertsen, Sigríður Björnsdóttir,
Haraldur Thorsteinsson stud., Guð-
rún og Járngerður Ketilsdætur (frá
Kotvogi), frú Flora Zimsen, jgfr.
Sigr. Sighvatsd., Paul Hermann próf.
og margir útlendingar.
Dagskrá á fundi bæjarstjórnar
fimmtudag 15. júlí 1914 kl. 5,
síðdegis.
1. Kosinn fulltrúi í fasteignanefnd.
2. Kosinn fulltrúi í byggingarnefnd.
3. Kosinn fulltrúi í gasnefnd.
4. Byggingarnefndargjörðir frá 13.
júíí.
5. Fasteignanefndargjörðir frá 9.
júlí.
6. þórólfur Bjarnason sækir um
eftirgjöf á útsvari
7. Hjálmtýr Sigurðsson og Jöna-
tan þorsteinsson sækja um
burtfellingu kvaðar á lóðinni
nr. 32 við Lindargötu.
8. Llm skrifstofu borgarstjóra.
9. Brunabótavirðingar.
135?
.?II

nlil I  |n|hin111émI il i ill I Wi   HPI  i*i  i  I lnl i
Danskur dómur um
Knud Berlírt.
P o 1 i t i k e n 23. f. m. fer svo-
feldum orðum um stjórnmála-
afskifti prófessorsins þar um þess-
ar mundir, — má af þeim nokk-
uð marka, hvert álit Berlín hef-
ur með Dönum.
„Berlín prófessor hefur rit-
að í gærkveldi í Berl. Tid.
nokkrar athugasemdir um rof
konungkjörnu sveitarinnar í lands-
þinginu. Einsdæma hæfileikar
hans að misskilja, bregðast hon-
um ekki frekar nú en endra nær
í hugleiðingum sínum um birta
ráðherratillögu til að rjúfa þá
sveit. Samt skiftir litlu að láta
slíkt til sín taka: mönnum fer
að standa á sama um alla mis-
skilninga Berlíns.
Á hinn bóginn er nógu skrítið
að sjá þennan prófessor í ríkis-
rjetti engjast sundur og saman til
að sleppa við fortíð sina. Súvar
tíðin að hann hjelt því fram að
konungkjörna sveit landsþingsins
skyldi rjúfa, og er hann nú sár-
gramur af því að vitnað er í þá
skoðun hans í ástæðunum fyrir
tillögu ráðherranna, því — segir
hann ofur barnalega — hjer sje
að ræða um skoðun er hann hafi
haft áður en hann varð prófess-
or, en sem hann hafi síðan fall-
ið frá.
Berlín prófessor virðist þannig
ætla, að hann hafi vaxið að laga-
visku við það að verða prófess-
or við háskóíann. Kemur þessi
skoðun hans að vísu heim við
hið forntcveðna, að vitið fylgir
valdsmanns tign. En svo er þó
ekki alltaf. Og sjerstaklega er
því svo farið um Berlín próf að
nokkurnveginn mun á sama standa
hvort prófessorstitillinn er hafð-
ur við hann eða ekki. Bæði
með og án prófessorsnafnsins er
Knud Berlín þessi pennaræpa —
maðurinn sem hleypur á sig við
hvert tækifæri af fíkninni í að
láta bera á sjer, og kemst þannig
í sífeldar mótsagnir við sjálfan
sig, en finnst sjer svo misboðið
ef hann er minntur á, að hann
segir sinn daginn hvað".
Svona tekur helsta blað stjórn
arinnar í Danmörku undir skoð-
un þessa manns í dönskum mál-
um, og slíkan dóm leggur það á
starfsemii hans. Mundi nú gaura-
gangur og hamfarir þessa manns
gegn íslendingum í helstu málum
vorum gera oss mikið tjón ?
Voðalegír jarðskjálftar
hafa verið 20. f. m. á S u m a t r a.
Símar slitnuðu á sjó og landi,
fjöldi húsa hrundi, þar á meðal
stjórnarráðshúsið íBen koelen
fjöldi manna fórst og grunur á
að eimskipið Kintuck, er fór
með fjölda farþega þar um slóð-
irhafifarist. — Jarðskjálfta þess-
ara varð greinilega vart á jarð-
skjálftamæli B e 1 o r prófessors í
Laibach í Austurríki, en það er
um 7000 enskar mílur frá Sum-
atra.
Njósnarahræðsla
Þjóðverja
keyrir svo úr hófi að varla er
nokkrum erlendum manni óhætt
að koma nærri fiota þeirra eða
herskálum. Verða oft til athlæg-
is fyrir það, hve þeir hlaupa á
sig. Nýlega hittust flotar þjóð-
verja og Breta í K i e 1, var þá
mikið um dýrðir og var þá Vil-
hjálmur keisari eina klukkustund
yfirsj[óliðsforingi Breta í heiðurs
skyni. En rjett á eftir öll vina-
lætin lá við að gleðjn ogsamúð-
in með þeim stórhöfðingjunum
færi út um þúfur. Miðvikudag-
inn 24. f. m. kom  breskur lá-
$\$re\8a$\ela$
^le^\a\)\^ur
Fastar ferðir mil'i Reykja-
víkur og Þirigvalla byrja að
öllu forfallalausu næstkom-
andi laugardag, þ. 18. þ.
m. — — Farið verður fyrst
um sinn laugardaga, sunnu'-
daga og mánud., frá Reykja-
vík kl. 9 f. h. og kl. 4 e. h.,
og frá Þingvöilum  kl.  12
hád. og kl. 7 e. h.
Nánari upplýsingará skrif-
stofu fjelagsins.
ÍÓ-CAFÉ ER BEST.
SÍMI 349.
HARTVIG NIELSEPC
Skrífstofa
Eljpskipafjeiags fslands, 11
Austurstræti 7.
Oþln kl. 5—7.  Talsími 409.  ili
i^^S^p

varður alkunnur, Brassey að
tignarheiti, 72 ára þulur, til Kiel
á einni skemmtiskútu sinni „Sól-
argeislanum". Hann Ijet sigla
með sig í eimbát frá skipi sínu
um höfnina í nánd við flotann
þýska. þegar hann lagði að
hafnarbryggjugarði óðu aö karli
þýskir lögregluhermenn og lýstu
yfir því, að hann væri tekinn
fastur. Brassey lávarður brást
reiður við og spurði hverju slíkt
sætti, en fjekk það svar að það
fengi hann að vita fyrir rjetti.
Var hann nú kallaður fyrir rjett
og sakaður um að vera breskur
njósnari. Ekki hefur frjest nán-
ar af viðskiftum hans við lög-
reglu þjóðverja, en það tók hann
1V4 klukkustund að færa sönn-
ur á hver hann væri og var
hann þá látinn laus. Brasseylá-
varður er hátt settur í her Breta
og urðu Bretar æfir við sem nærri
má geta, er mælt^að þjóðverj-
ar hafi orðið að biðja góðs fyrir
framhlaup þetta. Og daginn eft-
ir ljet þýskalandskeisari flytja sig
út .4 skip til Brassey og dvaldi
þar góðá stund. Er öllum hulið
hvað þeim keisara og lávarðinum
hafi farið á milli, en það sáu
menn að þeir skildu með virkt-
um og skaplega að öllu.
Kifschener lávarður
blóðhundurinn frá Omdurman og
sigurvegarinn frá Kharthum, nú-
verandi umboðsmaður Breta á
Egyptalandi hefur verið nýlega
gerður að jarli.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4