Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						\Q&9
O
verslunin í bænum hefur síma
z\\.
3\
Ferðalög
og  sumardvalir
í sveit (akast best ef meiin
nesta sig í
Nýhöfn.
Mánud. 20. júlí 1914.
Tungl hœst á lefti.
Þorláksmessa á sumrí.
Háflóð 3,20' árd. og 3,44' síðd.
Afinœli:
Húsfrú Júlíana Ingimundardóttir.
Eyþór Oddsson, slátrari.
Hallgr. Benediktsson, kaupmaður.
Ingvar Sigurðsson, stúdent.
Þorsteinn Finnbogason, kennari.
Þorvarður Guðmundsson, gasþjónn.
Póstáœtlun:
Ingólfur fer til Borgarness.
Vestan-og norðanpóstar fara.
Ceres kemur frá útlöndum.
Á MORGUN:
Afmœli:
Frú Ólöf Sveinsdóttir.
Soffía Jónsdóttir, kenslukona.
Jón Jónsson, beykir.
Póstáœtun :
Póstvagn fer til Ægissíðu.
Austanpóstur fer.
Ingólfur kemur frá Borgarnesi.
Sendíð auglýsingar tímanlega.
Reykjavfku
BiOGRAPH
THEATER
Sími 475.
Hin ágæta mynd Palads-leikh.
LOLOTTA LITLA
I Mjng fagur og skemtilegur sjón-
leikur, leikinn af hinum orðlögðu |
leikurum Gaumonts.    j
I  Aðalhlutverkið, Lolottu, leikur j
Iítil sttílka" 7 ára að aldri,
Suzanna Privat.
| Allir, börn jafnt  og  fullorðnirj
Imunu  hafa  gaman  af  að  sjaj
¦Lolottu litlu, sem  fargar  spari-
¦ skildingum  sínnm  til  þess  að
¦ ferðast til París og sæk;a föður
Ssinn þangað og fara með hann
jheim  til  sorgmæddrar  móður
Ísinnar.
Lototta litla fjell svo mjögígeð
IParísarbúa, að þessi leikur
var  sýndur  þar  samtímis  á  4
stærstu Bíó-'eikhúsunum.
Jarðarför okkar elsku-
lega litla drengs, Jóhanns
Kr. Ólafssonar, fer fram
þriðjudaginn 21. júlí frá
heimili okkar, Hæðarenda
á Seltjarnarnesi, og byrjar
húskveðjan kl. 11 f. h.
Lára Loftsdóttir.
Ólafur Jóhannsson.
ÖR BÆNUM
bæarbúar hafa heyrt k >rsöng í þess-
um húsakynnum, síðan þau urðu
að kvikmyndaleikhúsi. Má heita
furða, hvöð sðhgúrinii hljómaði vel,
þar sem iiúsið er þó fóðrað með
pappa. Viröist engin frágangssök
að nota það við lík tækifæri afiur,
á meðan hjer vantar íegluegan sðng-
sal.
'Jrá &tfo%dum
Samsöhgur »17. júní* í Gamla
Bíó í gær var fjölsóttur mjög. Á
söngskránni voru mest íslensk lög,
sem fjelagið hefur áður sungið. —
Mun  þetta  vera  í fyrsta sinn, að
Æsingar í Serbíu.
S e r b a r eru bæði hryggir og
reiðir út af erkihertogamorðinu.
Fellur þeim illa sem fyr er getið,
að Serbi skyldi myrða Framz Fer-
dinand. Lögeglan þar er á þönum
að leita að flökkuliðsforingjanum
Z i g a n o v i c, er grunur leikur á
að verið hafi í vitorði um morðið.
Sú fregn er jafnvel sögð í seib-
nesku blaöi aö Serbastjórn hafi fáli-
ist á að Ieyfa austurrfskum lögreglu-
stjóra að halda áfram eftirgrensl-
unum um morðið í Serbíu. Hins
vegar eru Serbar afarreiðir Austur-
ríkismönnum fyrir framferði þeirra
gegn Serbum eftir ínorðið, segist
sama blað ekki trúa því, að Belg-
radbúar eigi eftir að lifa þá sví-
virðu að austurrískur lögreglustjóri
fái yfirráð þar í borg. Og blaðið
B a 1 k a n er hift svæsnasta. Það
segir að maklegast og rjettast væri
að setja og Ungverjaland undir al-
þjóða-gæsluvald fyrir ofsóknir gegn
saklausum mönnum: Serbar ættu
ekki að taka austurrískum lðgreglu-
og hermönnum með öðru en brugðn-
um bröndum.
Gríkkir og Tyrkir.
Ekki virðist batna um sættirmeð
þeim nábúunum. Laugardaginn 4.
þ. m. skaut tyrkneskur fallbyssu-
bátur á og tók herskildi grískt segl-
skip, er á voru flóttamenn undan
grimd Tyrkja. Því næst rjeö fall-
byssubáturinn á og lagði í eyði
gríska klaustrið á smáeynni G o 11 i
í Grikklandshafi. Sjómenn frá C e r~
m e segja að Tyrkir muni h^fa
drekt öllum er á skipinu voru. —
Daglega flýja Grikkir hópum saman
úr hinum hernumdu hjeruðum, er
Grikkir tóku í ófriðinum oggrimd-
arverkum Tyrkja er enginn endir á.
(Frh. á 4. bls.)
Erindi lögð fram
á lestrarsal Alþingis.
Frh.
38. Brjef frá M. C. Bull, eiganda
hvalveiðastöðvarinnar við Hellis-
fjörð, um 50 000 kr. skaöabætur
fyrir  skaða  þann,  sem  hval-
friðunarlögin baki honum.
39. Áskorun frá hreppsnefnd Hóls-
hrepps í Norður-ísafjarðarsýslu
uni að Alþingi seinji lög, sem
skyldi eiganda jnrðarinnar Ytri-
Búða og fleiri jarða þar til að
selja hreppnum þær.
40. Brjef frá Skúla Thoroddsen al-
þingismanni með um^ókn frá
Þorvaldi lækni Jónssyni á ísafirði
þar sem hann fer fram á, að al-
þingi láti sig halda |óskertum
launum þeim, sem hann hafði
sem bankaútibússjóri, eða veiti
honum að öðrum kosti svo ríf-
leg eftirlaun, sem það sjái sjer
fært.
41.Áskorun frá sýslumanninum í
Mýrasýslu um, að Alþingi veiti
fje til þess að brúa Langá af
nýju.
42. Brjef stjórnarráös íslands ásamt
staðfestu eftirriti af yfirlýsingu
J. J. Bíldfells, dags. 29. jan. 1914.
43. Háskólaráðið tilkynnir nokkrum
alþingismönnum, að það hafi
samþykkt á fundi að óska þess,
kennarastóll verði settur í forn-
tungunum við háskóla fslands.
44. Erindi frá stjórn Eimskipafjelags
fslands um að landssjóður taki
að sjer ábyrgð á allt að Vi hluta
skipaveðláns fjelagsins.
45. Erindi frá stjórn hlutafjelagsins
Þorlákshöfn um 20 000 kr. styrk
og 40 000 kr. lán úr landssjóði
til vjelbátahafnargerðar í Þórláks-
höfn í Árnessýslu.
Ræða Einars Arnórssonar
(viS 2. umr.  frv. um afnám fá-
tækratíundar).
Frh.
Þegar talaS er um að afnema
'eitthvert gjald, er þaS venja
manna, aS byrja á því aS rann-
saka, hverju er slept. Jeg álít aS
hv. þm. Mýram. (Jóh. Eyj.) heföi
átt aS kynna sjer þaS, og ef hann
hefir gjört þaS, þá hefði hann átt
aS segja frá niSurstöSu sinni í því
efni. Jeg hef kynt mjer þetta mál
nokkuS og viS höfum hjer skýrslu
uin tekjur og gjöld sveitasjóSanna
í Landhagsskýrslunum. Samkv.
þeim hefir fátækratíund á öllu
la'idinu numiS 24705 kr. áriS
1909—1910. Ef þessari upphæS er
jafnaS niSur á alla hreppa á land-
inu, þá verSa þaS 100 kr., sem
koma á hvem hrepp aS meöaltali.
Jeg man ekki hreppatöluna meS
vissu, en h)'gg aS hún sje eitthvaS
á þriSja hundraS. Þegar gengiö er
í gegnum skýrsluna um þessa fá-
tækratíund, kemur þaS í ljós, aS
í ca. 82 hreppum nær hún ekki 100
kr., í ca. 100 hreppum er hún 100
—200 kr., í ca. 20 hreppum 200—
300 kr., og í einum 4 hreppum
kenist hún á fjórSa hundraSiS.
Þegar maSur ber fátækratíundina
saman viS aukaútsvörin, sjer maö-
ur fljótt, aS hennar gætir mjög lít-
ÍS. Ef fátækratíundin er talin sam-
an annarsvegar og aukaútsvörin
annarsvegar, þá verSur hlutfalliS
hjer um bil eins og 1 á móti 13,
MeS öSrum orSum: ef fátækratí-
undartalan er margfölduS meS 13,
fær maSur út aukaútsvarstöluna.
Aukaútsvörin voru sem sje 322,-
S28 krónur. En ef miSaS er mi
viS allar tekjur sveitasjóSanna,
verður hlutfalliS 1 á móti 26 og
einum þriSja. Allar tekjur sveita-
sjóSanna voru á þessu timabili
649,661 kr.
Jeg þykist hafa sýnt meS þessu,
aS fátækratíundarinnar gætir lítiS
á fjárhagsreikn. hvers hrepps eöa
sýslu. Þó aS jafna ætti niSur rúm-
unrioo kr. aS meSaltali í hverjum
hreppi, get jeg ekki skiliS, aS þaS
}'rSi til aS skapa neina nýja óá-
nægju.
Jeg þykis't nú hafa sýnt fram á
þaS tvent:
1.  aS fátækratíundin sje rang-
látt gjald, sem kemur þyngra niS-
ur á fátæklingum heldur en efna-
mönnum, og
2.  aS hún nemi svo lítilli upp-
hæS, aS hennar gæti ekki í hrepps-
tekjum.
Auk þessa hefir hv. þm. Mýram.
talaS um aukna vinnu viS útreikn-
ing tíundarinnar. ÞaS hefir og
nokkuS til síns máls, en er þó ekk-
ert aSalatriSi og kæmi alls ekki til
greina ef gjaldiS væri aS ööru leyti
heppilegt og rjettlátt.
Samkvæmt því, sem jeg hú hef
sagt, sje jeg ekki neina ástæSu til
aS halda í fátækratíundina, þó al-
drei nema hún sje veglegur forn-
gripur.
[Aths. ÞaÖ er mælt, að frv. um af-
nám fátækratíundar hafi haft fáa fylg-
ismenn. í nefndinni var aS eins flutn-
ingsmaður frv. (Jóh. Eyjólfsson) meÖ
því. En viS ræðu Einars Arnórssonar,
sem hjer er prentuð, snerist þingmönn-
um svo hugur, að frv. gekk fram til 3.
umr. og hin. rökstudda dagskrá meiri
hluta nefndarinnar var feld.]
Tillaga til þingsályktunar um
fækkun sýslumannsembætta (43);
ein umr.
GuSmundur Hannesson:
ÞaS er algeng þjóSlygi, aS hjer
sje svo mikill urmull af embættis-
mönnum, aS ekki sjeu dæmi til
þvílíks annarstaSar, og sje sú
byrSi, sem þar af stafar, þyngri
hjer en annarstaSar, þegar miSaS
er viS efni og ástæSur. Þótt jeg
komi nú meS þessa tillögu, vil jeg
ekki, aS menn ætli, aS jeg sje þess-
arar skoSunar. En hvaS sem þvi
líSur, þá er þaS víst, aS öllum
þjóðfjelögum er þaS holt aS hafa
ekki fleiri starfsmenn í sinni þjón
ustu, en nauSsynlegt er.
Nú hefir mjer komiS til hugar,
aS sum sýslumannsembættin gætu
fallið niSur, án þess aS veruleg eft-
irsjá væri aS, en af því aS jeg er
ekki nógu fróSur um þessi efni,
þá hefi jeg aS eins viljaS benda
stjórninni á þetta til athugunar og
þvi komiS fram meS þessa tillögu.
Sjerstaklega skal jeg geta þess, aS
mjer hefir virst sem Dalasýsla
mundi geta sameinast Stranda
sýslu eSa Snæfellsness og Hnappa-
dals sýslum. Þegar litiS er á fólks-
fjölda, vegalengd og verslun, virS-
ist þetta ekki fráfælandi. Ef Dala-
sýsla væri sameinuS Strandasýslu
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4