Vísir - 11.01.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 11.01.1917, Blaðsíða 1
Úigafaadi: HLUTAFÉLAG. JAKOB MÖLLW SÍMI 400. VISXR SkrifMafa ag afgrtiðsla i UÓTBL fSLAKB. SÍMl 400. 7. árg. Fimtudaginn 11. janúar 1917. 10. tbl. Glamla Bio. Hin ágæta mynd Paladsleikhússins Fallna stúlkan. Framúrskarandi fallegur eg efnisríkur sjónleikur í þrem þáttum eftir Hfarold. Weston. Efni myndarinnar er um ungan og ríkan mann, sem er ástfanginn í fátækri stúlku, sem hann ekki má kvongast vegria foreldra sinna. Hvers vegna? Það skýrir myndin frá, en dómur almennings er harðnr! Dessi mynd er án efa einhver sú besta sem flutst hefir hingað til lands. Aðgöngumiðar kosta: tölusett sæti 60 au., almenn 40 au. Börn fá ekki aðgang. Hin ágæta ameriska heyrnarvél Accoustion, sem hægt er að stilla eftir því, hve dauf heyrnin er, er hin mest notaða rafmagnsheyrnarvél veraldarinnar. Hefir verið ráðlögð heyrn- ardaufum af fjölda lækna. Fæst ókeypis lánuð til reynslu. Fékk gullmedalín á heimssýningunni í St. Louis, og mesta fjölda annara viðurkenninga. Er notuð m. a. af ekkjudrotningu Bretakonungs og Carl Svíaprins. Yarið yðnr á eftirlikingum. — Skriflð eftir verðlistum og meðmælum. Einkasali fyrir ísland: Reykjavik. Góð Ijögra herbergja ibúð óshast 14. ma! n. k. A. v. á. Munlð eftir að eg útvega bestu IU 0£ PÍIO aérlega hljómfögur og vönduð. Loftur (xuðmundsson „Sanitasu. — Smiðjustíg 11. Sími 190. Box 263. Kaupið Visl Skotfærin þjóðkunnu, hlaðnar patrónur (reyk- laust púður), patrónubylki, högl, knallhettur, forhlöð, eru aftur væntanleg að forfallalausu með „Gullfossiu í þessum mánuði eða fyrst í næsta. Verðið verður líkt því sem var í fyrra máuuði. Fyrirliggjandi er sem stendur: Forhlöð og patrónuhylki nr. 16 á kr. 7.50 pr. 100 stk. Verslun B. H. Bjarnason. 3ST ;í<í> Dömsdagur Stdrfenglegur sjónleikur í 5 þáttum og 100 atriðum. Aðalhlutverkin leika Olaf Fönss Frú Fritz-Petersen Gbba Thomsen Carl Lauritzen Alf Biiitecher og margir aðrir ágætir leikendur. Þetta er ein af hinum stærstu og íburðarmestu kvik- myndum, sem Nordisk Films heiir tekið. — Þegar hún kom fyrst á markaðinn, vaf hún sýnd í heiían mánuð í Paladsleikhúsinu, jafcan fyrir fnllu húsi, og keptust blöðin um að lofa hana, enda er hún framúrekarandi áhrifamikil. Tölusetta aðgöngumiða iná pants í síma 107 allan daginn og í síma 344 eftir kl. 8 síðd. Menn skulu ekki sleppa því tækifæri, sem hér gefat, til þess að sjá fallega mynd og áhrifamikla- Símskey ti frá fréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 10. jan. Talað er um að óhjákvæmilegt sé að þýska ríkið slái eign sinni á fjórða hluta eigna allra einstakl- inga í ríkinu. Galitzyn er orðinn forsætisráðherra í Rússlandi. Tilkynning. Með því að eg hefi rekið mig á stakasta hirðuleysi með að Ioka hliðinu á girðingunni að neðanverðu við hús mitt, þá bannast hér með öllum er eiga leið að húsi mínu með vörur, reikninga eða til þess að sækja ujólk, umgangur um þetta hlið, og verða þeir því að ganga um hliðið að ofanverðu, við Laufásveg. Reykjavík, 10. janúar 1917. Tlior J"ensen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.