Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						í

S&U *§Ö.

Skztfstofe «g

•igraiiela i

SéTKL ÍSLAKS.

SÍSfl 400,

x

7. árg.

Föstudaginn 2. mars 1917.

60. tbl.

X.O.O.F1. 98329

GAMLA BÍÓ

Dansmærin.

Gamanleikur í 4 þáttom;

Aðalhlutverkið Ieikur hin fræga

listadansmær

Adorée "Villany.

í einu helsta kvikmynda-

leikbúeinu í Kfaöfn var að-

eóknin svo mikil, að þessari

mynd, að það varð að eýna

hana í samfleyttar 6 vikur,

og var sýnd 6—8 sinnum

á dag.

Um leið ög myndin er mjög

skemtileg, sýnir hún þar að

anki marga gamla fallega

dansa, þar á meðal hinn

gamla egiptska Apis-dans.

Tölnsæti kosta 60, alm. 40 a.

Börn fá ekki aðgang.

Mnfiið eftir *ð eg útrega besta

OFiel-afflOEÍH öí PÍI8

sérlsga hljómfögar og vönduð.

Loftur GhiðnuiMssofi

„Sanitas". — Smiðjmstig 11.

Sími 651.    Box 263.

Heildverslun

Garöars Gíslasonar

hefir birgðir af

Netagarni — Taumagarni

Manilia.

handa konum og körlum

á lager.       F c möLLER

heildsali.

Dansleikur

klæðskerasveina í Reykjavík

verðcr haldinn í Báruhúsinu laugardaginn 3. mars 1917 kl. 9 e. m.

Orltester-irmsik:.

Aðgöngumiða má vitja í

klseðabtíð Andrésar Andréssonar

Bankaatræti 11.

Sykurseðlar.

Langardag 3. mars verða sykurseðlar afhentir þeim, sem

íengn sykurseðla 24. februar.

Þeir sem hafa fengið sykurseðla seinna en 24. febrúar, fá aftur

söðla sama vikudag og í fyrra skiítiö.

Afhending fer fram í Iðnaðarmannabúsinu kl. 9—5 hvern

^frkan dag...

Borgaratjórinn í Reykjavik, 1. mars 1917.    f

K. Ziinsen.

ixr

bío

Hvíti íanturinn.

Leynilögregiusjónleikur í 3 þáttum, og leika þau aðalhlutverkin:

Svend Kornbt/cb, Carlo "Wieth, Gerd Egede-Nissen.

Nordisk Films Co., sem hefir tekið þessa kvikmynd, hefir

ekkert sparað til þess að gera h&na sem best úr garði, og það

er engin hætta á þvi, að „Hvíti fantnrinn" verði ekki við

hæfi kvikmyndavina.

Tölusatt sæti kosta 60 a.  Almenn sæti 40 a.

Símskeyti

irá freitaritara .vlsis'.

Ksupm.höfc 1. mars

Öll sala sterkra áfengra drykkja (spirit) hefir verið

bönnuð hér (í Rhöfn) um sinn, vín og öl nndantaegið.

Þjóðverjar halda enn uudan fyrir austan Armentieres.

Kvöldskemtun til ágóðíi fyrir heimboðssjóðinn verður haldin

í Bárubúb, sunnudaginn 4. mars og hefst Ri. 9 síðd.

• Dr. Guonumdur Finnbogason flytur  eriudi um  „Landnám.

Stephans G. Stephanssonar".

Einar H. Kvaran Ies npp kvæði eftir skáldið.

Ríkarður Jónsson kveður vísur úr „Andvökum".

Bf til vill verða nokkar kvæði eftir Stephan sungin.

AðgöngBmiðar á kr.  1,25, 1,00, 0,75 verða seldir föstudag og

laugardag í Bðkversíun ísafoldar.

TVeíndin.

JBolinders  xiaLOtoiratr.

JSý meðmæli:

„í mótorbát  „Páll"  frá Hnífsdal, stærð 10 tonn, fekk eg 1912

ísett 12 hesta Bolinder mótor nr. 6745 með 1 cylinder.

Eg hefi brúkað mótorinn stöðugt með mikilli brukun 4}!n ár, og

hefir mðtorinn aldrei bilað eðnr hindrað mig eina einustu sjóferð, jafn-

framt hefir mótorinn þann kost fram yfir flesta aðra mótora, að hann

er mjög olíuspar, og er eg m}ög ánægðnr með mótorinn i alla staði.

Virðingarfylst.

Sign.  Haliaór  JPálsson, Hnífsdal".

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4