Vísir - 19.05.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 19.05.1917, Blaðsíða 1
SHwtfaisím ofi •igTMtsla i íNtaBL ítLASB. sími m 7. árg. Laugardaginn 19. maí 1917. 135. tbl. ™“ GAHLA Btó Saklans dæmdnr Sakamála-sjónieiknr i 4 þátt. Bfnisríkur og afarspenn- andi snildarlega vel leikinn af þektnm dönsknm leik- urnm. Kálgarðar í Skólavörðuholtinu verða útvísaðir þeim, sem um þá hafa sótt, mánudag 21. og þriðju- dag 22. þ. m. kl. 8—12 f. h. báða dagana. Borgarstjórinn í Reykjavik, 18. maí 1917. K. Zimsen. NÝJA BlÓ Æfintýramærin Sjónl. í 3 þáttnm, 50 atr. Aðaihiutv. leika: Betty Nansen, Aage Hertei, Nic. Johannsen, Sv. Aggerholm og. Oscar Stribolt. — Tölusett sæti. — Nýjar vörur í „Edinborg*‘ r Alnavara. Silki fleiri teg. Alklæði Cbeviot Dragtatan inikið úrval Baruabaitar Javi einbr. og tvibr. Beiðfatatau Sinbbasirts Borðdúkar og serviettur DúkadregiD Höfuösjöl Sokkar á börn og fnllorðna Lasting sv. og misl. Morgunkjóla- tau Fiauel margir litir Léreft einbr.og tvibr. Tvisttau Silkibönd Gardinntau mikið úrval Pakk strigi o. m. fl. GJ ervara. Bollapör 50 teg. Diskar Skálar Leirkrnkknr Blómsturpottar Blómsturvasar Puntupottar Syknrkör Þvottasteil Matarstell Tepottar Mjólkur- köunur Barnakönnur Eggjabikarar Piparkallar Vatnsflöskur og glös Sunlight pvottasápa Sunlight handsápa Pears-sápa Og margt fleira. Versl. Edinborg, Hafnarst. 14 Nokkra duglega menn vantar á fiskiskip frá Patreksfirði. — Ágœt kjör í boði. Upplýsingar gefur Eirilini” Kristóíersson, Aðalstræti 8. Heima (uppi) k). 4—5 e. m. Hér með tilkynnist að konan mín JÓMmk GÍSLÍNA ELÍASDÓTTIR frá Vestmannaeyjum lést þann 18. maí á heimili okkar Grettisgötn 1 (áðnr Frakkastíg 14). Björn Jónsson. Fyrirlestur nm ðýrtiðarmái og dýrtíðarsparnað nágrannaþjóðanna heldur Bríet Bjarnhéðinsdóttir í Bárnnui snnnndaginn 20, maí kl. 5 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir við innganginn og kosta eina krónn. Húsið opnað kl. 41/,,. Dletaphonar, og alt þeim tilbeyrandi, fást nú þegar með verksmiðjuverði. Ómissandi fyrir ailar stærri skrifstoiur. heildsali. 1 s i Iþróttaiélag Reykjaviknr heldur fimleikasýningn undir stjórn hr. fimleikakennara Björns Jakobssonar snnnndaginn 20. þ. m. kl. 2 */2 e. h. — Lúðrafél. Harpa undir stjórn br. Reynis Gíslasoner byrjar að spila á AnatHrvelIi kl. 1 s/4 og þaðan verður haldið suðnr á íþróttavöll kl. 2. Aðgöngnmiðar kosta: 50 f. fallorðna, 15 f. börn. X_íó,t;iö petta iberast! A tvinna. Bústýrn, 2 stúlkur, 3 karlmenu og einn vik&dreeg vgntar að Suðsr* Reykjnm i Mosfellssveit. — Ssmjið við Pál Spítalastíg 10. Heima frá 9—11 f. h. og 6—7 e. h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.