Vísir - 17.07.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 17.07.1917, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAG Ritatj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SÍMI 400 7. árg Þriðjudagian 17. júlí 1917. 193. tfol. 6AMLA SSé Hin ágæta mynd Paladsleikhussins RÝTIN6URINN. Sjónleiknr í 3 þáttam, leikinn aí Svenska Biographteatern Stoc'tholm. Mynd þessi er framúrskarandi efoisrik og áhrifamikil og er talin vera ein með þeim bestn sem þeíta félag hefir búið til. Aðalhlntv. leiknr I Ali 33eok af framúrskarandi snild. Börn fá ekki aðgang. Eonráð R. Eonráðsson læknir. Þingholtsstræti 21. Sími 575. Heima kl. 10—12 og 6—7. SíSiæi Mótorbátur 8 tonna með góðri véi, fæst á leigu til flatningft o. fl. i lengri eða skemri ferðir. Upplýsingar í Landstjörnumii Hótel íaland. Sími 389, áuglýsið í VisL Jarðarför kona minnar Guðrúnar Sæmnnðsdóttnr, sem anðaðist 10. J). m. er ákveðin fimtudaginn 19. þ. m. og liefst með húskveðju á Lindar- götu 1 6 kl. ll1/* f- k- Vilhjálmur Árnason. Skip til sölu. Skonnorta 3300 smái. að stæið er til eölu nú þegar i New-Yorls. Væntanlegir kanpendnr snúi sér til mím hið fyrsta viðvikjandi nánari upp’ýáingnm. 9 lieildsali, Reykjavík. rsr-*r ;r-A. sí cf> Sonarást /• Sjónleikur í 3 þáttum leikinn af mikilli snild af þeim: Frú Augnstn lllad. Hr. Arne "Weel. Hr, Anton d.e Verdier. Hr. Johs Biug o fl. Hrer og einn sem eér myndina í30H.ía.IK?JÉk'S't hlýfcar að hrífast af þeim göfugn tilfinningum sem breyfa sér bjá syn- innm þegar hann sér móður sínu dregna á tálar. Allir ættu aðdSjá jiessa mynd, þess mun engan iðra. Tölnsett sæti. ímskeyti írá írettarítara ,?isis‘. Eaupm.höfn, 16. júlí. Æsingar íara vaxandi í Finnlandi. Rál mikið hefir kviknað í Þrándheimi og kom eldur- inn fyrst npp i enskum varningi, er þar var i geymslu og átti að flytjast lengra. Margra miljóna tjón hefir orðið af eldsvoða þessum. M.k. Gissur hviti fer til Akureyrar fimtudaginn 19. þ. m. Teknr vörur og farþega. Uppl. hjá M. Jóhannssyni, Þingholtsstræti 15. 3 duglega háseta vantar á sild.veiÖi norðanlands. Agæt Kjör s uppl. Elapparstíg 1 A. Rósenkranz ívarsson. sem elga að birtast í VlSI, verðus aö afhenða í síðasta k1- 9 f. h. ótkoipu-daglnn Ceres sokkin. Eftirfarandi síiDekeyti barst stjórnarrAðina í gærkvöldi frá skip- stjóranum á Cires: Lochboisdale 16, júlí. Ceres sokkin. Farþegum og skipshöfn bjargað, nema öðrumvélameistara og sænsknm kyndara, sem mistn lífið. Lydersen. Farþegar voru þeir feðgarnir Taor Jensen og Richard Thors og Þóra Fxiðriksson og að likindttm skipverjar af Escoadido. L Boisdde er sunnarlega á Hebridaeyjum (South Uist) aust- anvert. Flórn-ferðirnar. V • y v . - j Símskeyti ’hefir bori»t hingað tii Nic. Bjarnasens frá Bergenskp gufuskipafélaginu um að það muni íýrst um sina ekki geta sent skia hing^ð til Ismds i stað Flóru. „áfram“ sokkin. S^mskeyti barst bingað í morgun nm *ð scghkipiuu „Áfram“ hafi vorið sökt á Ieið hingað írá Ea^Iaudi. Ölium mönnum bjargað. Vesta rar skotin í kaf í gær.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.