Vísir - 25.08.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 25.08.1917, Blaðsíða 1
Utgefandl: e;lutafelag Bitstj. -JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VÍSIR SkrifBtofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SlMI 400 7. árg. Langardaginn 25. ágúst 1917 2B2. tbl. cau Bið Attnnda boðorðið Pessl framúrfök&randi góða og velleikna mynd verður sýed í kvöld í siðasta sinn. Það er mynd, sem allir hafa gleði og gott &f að sjá. Optimus (ppímusar) nýkomnir i verslnn Hvert barn og hver fullorð^ & ” — W—' w inn ættu að sjá myndiaa. g Laugaveg 44. mikið úrval I nýkomið. OmisBandi 1 ferðalðg. Landstjarnan. Harmonium, Piano og alls konar Nótur em nú fyrirliggjandi í HljúðlæraMsi Reykjaviknr Símnefni: Hljóðfærahúa. Talsími 656. Brúkuð hJjóðíærí keypt og tekin i skiftum- Mikið úrval af Divanteppum nýkomíð. Þorvaldnr & Kristinn Bankastræti 7. Bifreið fer austur að Garðsauka á máimdagmn. Nokkrir menn geta fengið far. Sími 485. Jón Ólafsson. Vísir tr útbnlddosta bkllll Bifreið fer til Þingvalla í kvöld kl. 6—7 Tveir menn gets íengið far. Upplýsingar í Litla búðinni. Rafmagnsvél er til söla. Simi 394 Kanpið VisL NÝJA BÍP Snarræði Mary. Afarspennandi amerísknr sjónleikur í 2 þáttum. Skrifstofustúlka Bunny & Co. FrámnnBl hlægilegnr gaman- Ieikur, eins og nærri má geta þegar Bunny er öðium þræði. Cliaplm verður aldrei ráðþrota. Fjarska blægileg mynd. Snnnndagaskúli K. F. U. M. Skemtiför að Bjarmalandi á morgun (suanud.) ef veðar Ieyfir. Lagt af stsð frá húsi félagsins k). II f. b. Fleira kvenfðlk vantar i móvinnuna í Kringlumýri meÖail 15.- uríllll SteuUH r. Þær sem vilja hjáipa til að hreykja geta farið beint inn i Kringlumýri, gefið sig þar fram við FeSix Gaðmundsson, og fá vinna hvort sem þær viija allail daginn töa noKKurn Uluta dagsins. Jón Porlákssoo, Símskeyti trá frðttarltara ,¥isls'. Kaupm.höfs, 23. ágúst. Bretar hafa sótt fram um 250 iaðma hjá Tpres. Þjóðverjar hafa gert flugvélaárás á Englaud en lítið orðið ágengt. Letschitsky hershöfðingi er orðinn yfirhershöfðingi á vestnrvígstöðvnm Rnssa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.