Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						Utgefandi:

HLUTAFELAG

Bititj.  JAKOB MÖLLBB

SÍMI  400

VÍSI

Skriíatoía og

afgreiðsla í

HÓTEL ÍSLAND

SlMI 400

7. arg.

Fimtudagiim 6, sept. 1917.

24á. tbL

SASSLá BÍO ¦"

Saga

Ledu íögru

Nötíðarsjónleikur í 3 þáttum

Jeikkinn i fegurstu héruðum

ítalíu og á hæðsta tindim

Alpafjalla.

Aðalhlntv. leiknr ein aí

besfcu kvikœyndakomm ítala

Frk.  Ijeda G-ys.

Sapa Ledas fögrss er áhrifa-

mikil og afarspennandi, oi?

hefir fengið mikíð lof í blöð-

um erlendia.

Reynir Gísiason

byrjar aftur

timakenslu i Pianospili,

Teori (= hljömfræði

og Instrumentation.

Ritvél

brúknð  en  þó óskemd óskast til

kaups.  A. v. á.

Anglýsið í f isi

étorbátaeigendur

Þeir mðtorbátaeigendur i Reykjavik, sem ætla að

láta báta sina stunda fiskiveiðar i haust og á kom-

andi vetrarvertíö, gefi matvælanetnd skýrslu um nafn

báts og einkennistölu, hestöfi vélar og steinoliuþörf

mánuðina október, nóvember og desember þ. á. og

sérstaklega mánuðina janúar, febrúar og marz næsta

ár. Enn fremur skal tilgreina hvort bátarnir eiga aö

ganga til fiskjar héðan, eða þá hvar annarstaðar og

stundatölu, sem ætla má að bátarnir gangi hvora 3

mánuði.

Skýrslu þessa þarf að gefa fyrir 8. þ. m. til þess

að hægt sé að skýra landsstjórninni frá steinolíuþðrf-

Inni til útgerðar hér i bænum.

Borgarstjórinn í Reykjavik, 4. sept. 1917.

K, Zimsen.

Bifreiðin B.E. 27

fer austur að Hraungerði og Eyrarbakka

£ morgnn.  Nokkrir menn geta fengið far.  Upplýsingar hji

Carl Moritz

Langaveg 20 B.

Junior Fram. *S;

kvöld

Brauðsölubúðin

á Laagaveg 42

verður lokuð kl. 9 að

kveldi frá í dag.

Vald. Petersen.

Eanpið ¥isL

rrtrjrA. BíO

Hamingjudraumar

Sjónleiknr í 3 þattam.

Aðalhlutverk leika:

Gunnar Sommerfeldt,

Frú Fritz Petersen,

Fr. Jacobsen,

Gyda Aller.

— Tölnsett sæti.—

verðnr  haldið

langardaginn 15. september

kl. 2 síödegis

hjá smiðjn br. N. C. Monbergs

við Skólavörðnstig,

og verðmr þar seifc ýmislegt sem bjargast hefir frá Goðafoss-stran dinu

Reyk]avík, 5. september 1917.

pr. N. C. Moaberg

N P. Kirk.

H.f. Eimskipaíél. íslands.

Titu Majorescu.

Kongurinn og hermaðurinn.

Sinn af frægustu stjórnmála-

mönnnm Rúmena, Tifca Majoresca,

fyrv. forsætisráðherra þeirra er ný-

lega látinn. Majorescu þóttí sýna

mikla stjórnkænsku, bæði meðan

& Balkanstyrjðldinnm stóð 1912 og

1913, og eins tvö fyrata árheims-

styrjaidarinnar, meðan Rumenía

syntí milli skers og báru og var

góðnr vinnr beggja.

Eftir síðaTÍ Bnlkanstyrjöldina,

var Ramenia eina Balk&nrikið, sem

stöð jafnrétt eftir og á friðarfand-

inum i Bakarest átfci Majoresct,

sém var þar fnndarstjóri, meatan

þátt i þvi að samkomilag náðist

uhi friðarskilmálana, en Rúmenia

fékk talsverða landaukningn og

hafði her Rúmena þó engan þátt

tekið i styrjöldinni.

Það þykja ekki litil tiðindi, ef.

konnngar koma fram við sauð-

svartan almúgan „eins og maðnr

við mann". T. d. var nýlega sagt

frá því i dönsku blaði, að beraað-

ur einn, sem hafði dottið af hjóli

utanvert "við Kaupmannahðfn og

brotið það, hafi hitt konnnginn

sem var þar einn í vagni skamt

frá og konnngurinn boðið honnm

að aka með sér í vsgainum til

járnbrEutarstöðrarinnar, en það

var töluvert úr leið konungs. Reið-

bjðlið fluttu þeir með sér i vaRU'

inum. Á Idðinni spurði konang-

mr hermannirjn hvort hann hefði

asra til að ksupa fyrir farmiða

með járnbrautarlestinni, en hann

kvaðst balda það. Þeg&r þeir

skildu sagðist konungur nú þnrfa

að flýta sér heiin (á Sorgenfri)

þvi kvðldmatnrinn biði eftir sér.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4