Vísir - 12.09.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 12.09.1917, Blaðsíða 1
tJígaíandl: HLUTAPELA6 Hitatj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VISIB Skrifatofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SíMI 400 7. árg. MiðTÍkudagiim 12. sept. 1917. 250. tbl. eiiu BiA Flóð og fjara. Amerlskir ejónl. i 3 þáttam um ást og hjónabanð nu á dögnm. Einkennileg og mjög mlkiis- varðandi mynd. Engmyndin tekin eítir gömla fræga málverki. sem sýnir: Það sem flóð ber á land tekur fjara aftur. — Ávait tölasett sæti. — Knattspíél. íftiipr. Agöngamiðar að dansleiknam á sannadaginn verða afhentir í Landstjörnanni til kl. 3 á fösta- daginn. Skemtinefndin. Einingin nr. 14. Fandar í kvöld kl. Mikilsvarðandi mál til amræða. ?erkm&Biafék|ii ,,DM§S1Í1‘I heldor fund annað kvðld í Gnodtemplarahúsinu kl. 8 síðd. Áríðandi mál á dagskrá. — Skorað á félaga að fjölmenna! STJÓRNIK Nýkomið miklar birgðir af: Tjöru, Blackfernis, fex-nis»liix? l>urkeíni, Terpintinu. Allskonar olínrifinni Málniug-. ÍLakki, hvítu, mislitn og glæru, og Trélími. ?c=t margir litir; innan- og ntanhússf&rvi. A ths. Aldrei verið selt meira áf Distemper á íslandi en í samar. Menn era nft fyrst farnir að kannast við ágæti hans á stelnveggi. Mörg stór hús, kirkjar, sjúkrahús og skólahús hafa verið máluð í ár með disteraper. Með núverandi verði á ferniaolía mildii ódýrari en olíafarvi. Bömullarsegldúkur nr. 1—2—3. Manilla, Tjöx*ixtógverls:s E'islsilimxr, Lóða- Belg-ir, "••igurnaglar. Sprittkompásar og nátthús á mótorbáta. Yarmouth-sjófatnaður, sem er sá lang lang "besti liér. Alt enskar vörur og þess vegna ódýrar. Með þessawi viðbót við fyrirliggjandi vörnr, er málningavöra- veiðar- færa- og skipaútgerðarverslnn mín, með tilliti til EÚveranái kringam- stæðna, vel birg. Alt fyrsta flokks vörur. Verðið eins sanngjarnt og hægt er. "V irðixxgarfylst Símar: 608 og 897. O. Ellingsen. NVJA bíó Hugrökk systkini eða: Stóri bróðir og litla, systir. Ljómandi fallegar sjónleikar í 8 þáttam. Aðalhlutverkið leikar hinn góðkanni leikari Carl Alstrup, og birtist hann hér i alveg nýja gerfl, sem ekki er skoplegt. Þá má ekki gleyma litla syatkinanam, sem leika af dæma- fárri Hnild. — „Litla systnr“ leikar sama teípan sem lék í „Skrif&ranam“ og allir dáðast þá svo mjög að. — Tölusett sæti. — íýít sólríkt steinhús iil sölu. Laast til íbúðar 1. okt. n. k. Semja ber við A. J. Johnson Njálsgöta 11. bankaritara. Sími 611. Það tilkynnist vinnm og vandamönnum, að jarðaríör eiginkonu minn- ar, Elínar Teitsdóttur, sem andaðist 7. þessa mán., fer fram langardaginn 15. þ. m. og hefst með húskveðjn kl. 117, árd. frá heimili binnar látnu, Klapparstíg 24. Pétnr Þórðarson. Símskeyti trá tráttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn. 10. sept Frakkar sækja enn fram hjá Verdnn. Ribot er að leita fyrir sér nm mynðnn nýs ráðnneytis. Maximalistar í Rússlandi undirbúa uppþot i Petrograd. Eornilov hefir gert tilraun til að steypa Kerensky frá völdnm í Rússlandi, en Kerensky hefir vikið honnm frá embætti. Alvarleg misklíð er risin milli Svía og bandamanna. Sendiherra Svía í Ruenos Aires og ntanríkisráðherrann í Stokkhólmi ern sakaðir nm að hafa hjálpað Þjóðverjnm til að komafleyniskriitarskeytum milli Ameríku og Þýska- lands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.