Vísir - 12.01.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 12.01.1918, Blaðsíða 1
Ú igefandi: HLUTAFÉLAG Ritalj. JAKOB MÖLLER SÍMI14O0 Skrifstofa og afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 14 SIMI 400 8. árg. Langardagiim 12 janúar 1918 11. tbl. GAMLA B10 N ýársnótt á herragarðimun Randrup. Þessi ágæta mynd verður sýnd í kvöld 1 síðasta sinn. lolinders skipsmótorar. Meðmœli enn. í nóvember/desemberblaði „Ægis“ 1917 eru meðal annars ýms bréf um „Skólaskip og bjálparskip fyrir íslenska fiskiflotann“, sem þeir bafa skrifað hvor öðrum, Matth.Þórðarson fiskifél.erindreki og Capt. Q-. J. Wheeler, Liverpool, sem er sérfræðingur í þessum efnum. Bréf nr. IV frá Capt. Wheeler tiltekur, að í breskum fiski- skipum séu — iyrst og fremst — notaðir „Bolinders11- mótorar fyrir jarðolíu. í „Politiken“ frá 27. ágúst er grein um íyrsta skipið úr „stál- beton“ (stálriðið cement), sem bygt hefir verið í heiminum, „Nansen- fjord“. Beynsluförin var farin frá Moss til Christianiu. Skipið fekk einróma lof allra sérfræðinga, er höfðu tækifæri til að kynna sér það. 3?að er 84 feta langt, 20 feta breitt og 11,6 feta djúpt. í það var settur „Bolinders“-mótor, sem gef- nr því 7'/2 mílna hraða. í greinninni er til þess tekið, að þótt talsverður sjór hafi ver- ið, hafi mótorinn gengið eins og saumavél. Þetta eru sannindi, sem mæla með sér sjálf, eins og a]t sem sagt er um „Bolinders“-mótora. Allar nánari upplýsingar gefur Einkasali á íslandi fyrir J. & C. C. Bolinders verksmiðjurnar í Kallhall og Stocholm. Bolinders bátamðtorar - lyrir smmndag. heir, sem hafa í hyggju að kaupa mótora af mér. og fá þá hingað til landsins á komandi vori og sumri, gjöri svo vel að finna mig að máli fyrir næstkomandi snnnudag i siÖasta lagi. NB. Ennþá eru nokkrir mótorar fáanlegir með gamla verð- inu, af stærðunum 20, 30, 40, 50 og 60 b. a. 2 cyl. með hreyfan- legum Bkrúfublöðum. C3r. 331rll3LíSS- Tií kaupmanna. Með s/s Lagarfossi fékk eg miklar birgðir af allskonar keksi og kaffibrauði, þar á meSal töluvert af matarkeksi, er eg sel mjög ódýrt. Heiðraðir kaupendur eru beðnir að gefa upp pantanir sinar sem fyrst. Elriis.ss. fíilr m ifeiiááiiti, bkiiðl NÝJA B10 Síðari pnrturinn í síðasta sinn í kvöid. LeiRfélng Reykjavikur. Konungsglíman verðor leikin snnnnðaginn 13. jan. kl. 8 síðd. i Iðnó Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á laugardaginn frá kl. 4—7 síðd. með hækkuðu verði, og á sunnudaginn frá kl. 10—12 og 2—8 með venjulegu verði. Símskeyti írá fréttaritara „Visis“. Kcsspm.böfn 10. jsa. Wilson Bandarikjaiorseti hefir tjáð sig samþykkan friðarskilmálnm banðamanna. lllviðri hindra hernaðarframkvæmdir. Jafnaðarmenn í iöndnm bandamanna ætla að halda ráðstefnn í febrúarmánnði til þess að ræða nm ófriðinn. Knxipm.böfö 11. jan. Norðnrlönd viðnrkenna sjáifstæði Finnlands. Friðarsamningum milli Rússlanðs, Dkraine og Þýska- iands er haldið áfram í Brest-Litovsk. Lansafregnir hafa borist út nm það, að Maximalista- stjórnin rússneska hafi i hyggjn að ógilda riklssknldir Rússlands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.