Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						Útgefandi:

HLHTAFÉLA6

Ritali. JAKOB MÖLLER

síMiiaoo

Skrifstofa og

afgreiðsla i

ASALSTRÆTI 14

SIMI 400

8. árg.

Langardaginn 12 janúar 1918

11. tw.

GAMLA BIO

Nýársnótt

á berragarðinnm Randrap.

Þessi ágæta mynd verður sýnd i kvöld

í síöasta sina»

1

lolinders skipsmóiorar.

í nóvember/desemberblaði „Ægis" 1917 eru meðal annars ýms

bréf um „Skólaskip og hjálparskip fyrir íslenska fiskiflotann", sem

beir hafa skrifað hvor öðrmn, Matth.Þórðarson fiskifél.erindreki og

Capt. G. J. Wheeler, Liverpool, sem er sérfræðingur í þessum efnum.

Bréf nr. IV frá Capt. Wheeler tiltekur, að í breskum fiski-

skipum séu — iyrst og fremst — notaðir „Boliiad.ers"-

mótorar fyrir jarðolíu.

í „Politiken" frá 27. ágúst er grein um fyrsta skipið úr „stál-

beton" (stálriðið cement), sem bygt helir verið í heitninum, „Nansen-

fjord".  Beynsluförin var farin frá Moss til Christianiu.

Skipið fekk einróma lof allra sórfræðinga, er höfðu tækifæri til

að kynna sér það. I>að er 84 feta langt, 20 feta breitt og 11,6

feta djúpt. í það var settur „BolijadLerss'-mótor, sem gef-

nr þvi 71/,, mílna hraða.

í greinninni er til þess tekið, að þótt taJsverður sjór hafi ver-

ið, hafi mótorinn gengið eins og saumavél. Þetta eru sannindi, sem

mæla með sér sjálf, eins og alt sem sagt er um „Bolinders"-mótora.

AUar nánari upplýsingar gefur

Einkasali á íslandi fyrir

J. & C. Gh Bolinders verksmiðjurnar í Kallhall og Stocholm.

Bolinders báf amótorar - fyrir sunnudag.

í>eir, sem hafa í hyggju að kaupa mótora af mér. og fá þá

hingað til landsins á komandi vori og sumri, gjöri svo vel að flnna

mig að máli fyrir næstkomandi sunnudag i siðasta lagi.

NB. Ennþá eru nokkrir mótorar fáanlegir með gamla verð-

inu, af stærðunum 20, 30, 40, 50 og 60 h. a. 2 cyl. með hreyfan-

legum Bkrúfublöðum.

Gr.  iESlX'llS.SS.

Til kaupmanna.

ffieö S/s Lagarfossi     •

fékk eg miklar birgðir af allskonar keksi og kaffibrauði, þar á meSal

töluvert af matarkeksi, er eg sel mjög ódýrt.

Heiðraðir kaupendur  eru  beðnir að gefa  upp  pantanir sinar

sem fyrst.

C3r* ESiril3E.ssB

VíbIt m útbnlddiite bkiiil

NÝJA BIO

Síðari parturinn í síðasia sinn í kvöld

w Iitt I lafiaistinti 15.

Leikfélag Reykjavikur.

Konungsgiíman

verðnr leikin snnnndaginn 13. ]an. kl. 8 síðd. i Iðnó

Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á laugardaginn frá kl. 4—7 síðd.

með hækkuðu verði, og á sunnudaginn frá kl. 10—12 og 2—8

með venjulegu verði.

•. Símskeyti

frá fréttaritara „Visis".

Katpm.höfn 10. jsn.

Wilson Bandaríkjaforseti heíir tjáð sig samþykkan

iriðarskilmálnm bandamanna.

lllviðri hindra hernaðarframkvæmdir.

Jafnaðarmenn í löndnm bandamanna ætla að halda

ráðstefnn í febrúarmánnði til þess að ræða nm ófriðinn.

Kaupni.böfn 11. jan.

Norðnrlönd viðurkenna sjálfstæði Finnlands.

Friðarsamningnm milli Rússlands, Ukraine og Þýska-

lands er haldið áfram i Brest-Litovsk.

Lansafregnir hafa borist út um það, að Maximalista-

stjórnin russneska hafi í hyggjn að ógilda riklssknldir

Rússlands.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4