Vísir - 09.02.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 09.02.1918, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAS Ritatj, JAKGB MÖLLER SlMl 400 VXSIR Skrifstofa og afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 14 SIMI 400 8 árg. Langardaginn 9. febrúar 1918 39 tbl. SáUA Btð ““ Mæðnstnndir i baðhúsinn. TTram úr hófi skemtilegur gamanleibur í 2 þáttum leikinn af bestu leikurum Vesturheims. Lifandi fréttablað frá vígstöðvunum i Frakkl. 3 Hús eru til sölu nú þegar. — Eitt þeirra með verslunarbúð. A. v. á fæst allan daginn i Bakariinn á Hverfisgötn 72. Hngheilnsta hjartans þakkir flytjum við hér með, meðlimum Iðnaðar- mannafélags Heykjaviknr og öllnm öðrnm, er heiðrað hafa minnlngn okkar ástkæra eiginmanns og föðnr, Bergs Þorleifssonar, og á lnnllegan og margvíslegan hátt hafa tekið þátt í kjörnm okkar við fráfall hans og Jarðariðr. Hólmiriðnr Árnaðóttir. Guðrún Bergsdóttir. Versl. Guðm. Olsen selnr allskonar nanðsynjavörnr. Hveiti. Hrísgrjón. Haframjöl. Kartöflumj. ^agogrjón stór og sœá. Gerpúlver. Eggjaduft. Vanillesykur. Citron- og Vanilledropar. Möndludropar. Möndl- ur, sætar og beiskar. Muskat. Allehaande. Húsblas. Borðsalt. Sultutau. Maccaroni, í pk. og lausri vigt. Kaffi. Cacao. Chocolade. Te. Kex og Köknr, margar teg. Niðnrsoðnir ávextir. Perur. Ananas. Ferskjur, Þnrkaðir ávextir. Apricosur. Ferskjur. Sveskjur. Eúsínur. Apricosur. Jarðarber. Ymsar aðrar vörur, bvo sem: Asparges. Rödbedor. Lax. Leverpostej. Skildpadde. Þvottasápur. Handsápur. Claus (fægiefni). ÖI. Gosdrykkir. Vindlar, margar tegundir. Cigarettur Talsími 145. Fljét afgreiðsla. Talsími 145. Verslun Guðm. Olsen. Trésmiðaiélag Reykjavikur. Fundur sunnudag 10. febr. kl. 2 síðdegis á Spítalastíg 9 (niðri). Nýir meðlimir velkomnir. STJÓRNIN. NÝJA B10 Stúlkan frá Palis. Þessi Ijómandi skemtilega mynd verður sýnd i slðasta slnn i Kvöia. Leikfélag Reykjavikur. Heimilið verður leikið annað kvöld (10. febr.) kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 síd. með bækkuðu verði. Á sunnudaginn kl. 10—12 og 2—8 með venjulegu verði. TOMBOLA Sjnkrasamlags Reykjaviknr verður á morgun í Goodtemplarabúsinu frá kl. 4—7 og frá kl. 8. Inngangur 25 aura fyrir fullorðna og 15 aura fyrir börn. — Drátturinn 25 aura. — Þar verða margir ágætir mnnir. Lúðrasveit skemtir öðru hvoru meðan tombólan stendur yfir. Reykjavík 9. febrúar 1918. T ombolunef ndin. Símskeyti írá fréttaritara „Vísisu. Kaupmannaböfn 7. febr. Ákafar orostur í Finnland. Maximalistar vilja sameina Finnland og Rússland aítnr. Miðveldin undirbúa hina hamrömmustu sókn á öllnm stöðvnm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.