Vísir - 08.03.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 08.03.1918, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAiiGB MÖLLÉ'R SÍMl 117 Afgreiðsla t AÐALSTRÆTI 14 SIMl 100 8. áig. Föstndaginni 8. mais 1918 G6 m. mmla ilð Óvenjufallegur sjónleikur í 5 þáttum um ást og æfintýri ungrar stúlku í Parísarborg. Myndin er tekin ýmist í Sevilla eða Parísarborg í afarfallegu landslagi og efn- ið skemtilegt og spennandi. Tölusett sæti 0.85, 0.60, 0.25. Kaupið iBnlead höfnðföt. Bestu höfuðíöt bæjarins úr ágætu efni og með vatns- heldu skygni, iæst aðeins hjá Reinh. Andersson, Laugavegi 2. Húfur og kaskeiti saumuð eftir máli. — Styðjið innlendan iðnað. Vísií* er eista og besta dagblað landsins. 'u heldar fand annað kvðld í Gioodtemplaraliúsinn kl. 71/, sd. Félagsmenn fjöliaenni. STJ ÓRNIhl. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnnm, að elsku- leg konan mín, Helga Jónsdóttir, andaðist að heimili sínu, Lágholti, kl. 6 á miðvikudagskveldið. Bjarni Jónsson. Samsöngur karlakórs K. F. D. H. verðnr enðnrtekiun í BÁRUBÚÐ snnnnd. 10. þ. m. kl. 9 sd. í siðasta sinn. Aðgöngumiðar kosta kr. 1,00 og 75 aura. Fást í bókaverslun ísafoHar og Sigf. Eymundssonar á laugardaginn og í Bárunni á sunnudaginn frá kl. i__5 e< Flutningsgj ald meö X90L.S. S3 ’V’-nir á milli hafna, er nú það sama og með strandferðaskipi landssjóðs, og sfeipum Eimskipafélags íslands. H.f. Breiðafjarðarbáturiun. Afgreiðslan. NÝJÁ B10 J ohn Stor: i. Alþýðnsýning i kvðlð. Tölusett sæti kosta 0,80. Almenn 0,60. Barnasæti 0,16. Myndin sýnd í síðasta sinn í kvöld. Símskeyti frá fréttaritara „Vísis“. Khöfn, 7. mars. Búmenar og Miðrikin hafa gert með sér bráðabyrgðar-friðar- samning, og var hann undirritaður í Buffea. Viðskiftasamningur sá, sem ítússar gerðu við Þjóðverja árið 1904 hefir verið endurnýjaður. Þýðingarmestu hlunnindin fyrir Þjóðverja eru þau, að þeir framvegis geta rekið verslun við Persiu og Áfgahnistan um Rússland, og að Rússar mega ekki hækka innflutningstoll á vörum frá Þýskalandi fyr en árið 1925. Tefeið skal tillit til allra forráttinda Þjóðverja, þar á meðal lánbeiðni. Frá Londun er símað, að Redmond, hinn þekti írski stjórn- málamaður, sé látinn. John Edward Redmond var fæddur 1856. Árið 1881 var hann kosinn á þing og gerðist þegar einn hinn ákveðnasti fylgis- maður írska heimastjórnarflokksins. Kaupmannahöfn 7. mars, FriðarsaniBíiiigar Rmnena. Aðalatriðiu í friðarsamnmgum Rumena eru þessu: Rumenar eiga að leysa upp 8 herdeildir, sem barist hafa við Mackenseu. Þeir láta Dobrndscha af hendi. Landamæri Ungverjalands verða „lagfærð“. Konstanza við Svartahafið verðnr opin hainarborg. Útlendir herforingjar (bandamanna) sem verið haia með her Rnmena verða sendir heim. Um Bessarabiu ræðir ekkert í samningnn- um. Friður á að vera endanlega saminn fyrir 19. þ. m. Þjóðverjar hafa sett her á land í Aabo og á Álands- eyjum. Bretar hafa hrnndið æðisgengnnm áhlanpnm Þjóðverja hjá Lens og Frakkar í Fossesskóginnm. » A11 s konar vö rur til vélabáta og seglskipa Kaupið eigi veiðarfæri án þess að spyrja uui verð hjá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.