Vísir - 12.03.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 12.03.1918, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLEH SÍMI 117 Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SIMI 400 8 árg. Þriðjudaginm 12. mars 1918 70. tW. MISLA Blð "■ Spilabaokinn. Óvenju spennandi og áhrifa- naikill sjónleikur í 4 þáttum. Leikinn af bestu amerískum leikurum. Hvað efni, útbúnað og leik- list snertir er þessi mynd frá byrjun til enda án efa fyrsta flokks mynd. St. Verðanði nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8^/a. Agnar Magnússon talar um Norðurland, sérstaklega Skagafjörð. Klransa úr lyngi selur (»uðrún Clausen Hotel ísland. Leikfélag Reykiavikur. ............ NÝJA BIO Upp á 111 og danða. Kafli úr æfisögu „Dóttur næturinnar“. Afar-spennandi leyni- lögreglusjónl, í 4 þáttum, leikinn af filmsfél. „Danmark". Aðalhlutverkin leika: Emilie Sannom og Oda litla, sex ára gömul stúlka, sem leikur af hreinustu snild. Kvikmyndir eiga að vera áhrifamiklar og í þeim verður hver stóratburðurinn að reka annan, tii þess að þær séu sem skemtilegastar. Það er einmitt þessi mynd. Og svo spillir það ekki, að aðalhlutverkið sé leikið af fallegristúlku, og hér er það hin f'ræga Emilie Sannom. Tölus. sæti: 80 a., alm. 60 a. — Börn fá ekki aðgang. •Frænka Charley's verður leikiu föstudaginn 15. mars kl. 8 siðd. í Iðnd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó t á fimtudaginn frá kl. 4—8 síðdegis með hækkuðu verði; á föstuaaginn frá kl. 10 árdegis með venjulegu verði. Jarðaríör Sigrúnar Guðmundsdóttur, er andaðist 4. þ. m., er ákveðin fimtudaginn 14. þ. m. og hefst með húskveðju trá heimili hennar, Grettis- götu 27, kl. ÍIV* f. h. Reykjavík, 11. mars 1918. Sigurður Sigurðsson. Guðrún Sigurðardóttir. Helgi Sigurðsson. Guðgeir Jónsson. Fjerde Söforsikringsselskab (stjdrnaBdi Ahlefeldt Laurvigen greifi) er eitt Mð stærsta og ábyggilegasta sjóvátryggingafélag I danska ríkinn. Sjóvátryggingar á skipum og farmi. Stríösvátryggingar á skipum, farmi og mönnum. Spyarjiö íslandsbanls.a n m félag:ið. Aöalumboösmaöur borvaldur Pálsson, læknir Bankastræti 10. Kanpið eigi veiðarfæri án þess að spyrja um verð hjá A1 i s k o n a r v ö r u r til ® vélabáta og seglskipa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.