Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						Ritstjóri og eigaodi
JAKOB MÖLLER
stm «7
¥IS
Afgreiðsla i
AÐ4LSTRÆTI 14
SIMI 100
8. árg.
Mánndaginn 17. jání 1918
163 tbl.
GAMLA BIO
Ballet-
dansmærin.
(Thanhouser-Film).
Áhrifamikill, efnisgóður og
vel leikinn sjónleikur)
í 3 þáttum.
sem
afbrýðissamur eiginmaður.
Málverkasýning Eyjólfs Jðnssonar
verður opin siðasta sinn í dag. í húsi K. F. U. M.
frá kl. 10 f. h. og til kl. 8.
Góður matsveinn
óskast nú strax.  Einnig duglegur háseti. *Hátt kaup í boði. Upp-
lýsingar í dag á Njálsgötu 58 frá kl. 4—5 og 7—9 e. h.
NÝJA BÍO
Óvæntnr gestnr
Vitagraph-kvikmynd i tveim
þáttum.  Aðalhlutv.  leikur
Maurice Costello.
Ákaflega  spennandi  sjónl.
Jerry í fjárkröggum.
Afar hlægileg skopmynd.
Vtoir er eista og besta
dagblaö landslns.
Hér með tilkynnist, að jarðarför konunnar minnar sál.
Valgerðar G. Þórðardóttur fer fram frá Fríkirkjunni og hefst
með húskveðju á Njálsgötu 41, Þriðjudaginn 18. þ. m. kl.
IIY2 árdegis.
Guðjón Egilsson.
I dag, 17. júní
byrja jeg að taka á móti
skófatnadi til viögeröar
á Langaveg 43 (söðlasmíðavmnnstofnnm).
Einar Þóröarson
skósmiður.
Ýms góð skrifstofugögn, ný eða brúkuð, ósk-
ast keypt eða leigð.
Menn snúi sér til
Ó. Benjamínssonar.
1
Sími 166  (Hús Nathan cSTOlsen).
2 kanpamenn
vantar í  sumar  á  gott  heimili i Húnavatnssýslu.  Lysthafendur
snúi sér til Magnúsar öuðmundssonar skrifatofustjóra.
Tómar
steiooiíutunnur
kaupir
Chr. Berndsen,
Skólavörðustíg 15 C.
íslandsmálin
á þingi Dana.
(Símskeyti frá Ritzau).
Silki-
Golftreyjur,
í '
stórn úrvarli
JEgillJacobseti
Æ
Litil, barnlans fjölskylda
óskar eftir ibúð frá 1. október.
Fyrirfram borgun ef óskað er.
Afgreiðslan vísar á.
Brandes segir að sendinefndin
verði að hafa óbundnar hendur.
2.ottböll, fyrv. ráðherra íhalds-
manna greiðir atkvæði á móti
flokksmönnum sínum.*
Khöfn, 16. júní.'
Önnur og síSari umræSa ríkis-
þingsins um ísalndsmálin fór
þannig fram:
Starfandi forsætisráSherra, fjár-
málaráSherra Edward Brandes,
lýsti því yfir, að stjórnin gæti fall-
ist á tillögur meirihluta nefndar-
innar. Hann sagSi, aS sambands-
tíeilan milli Danmerkur og Islands
hefSi nú staSiS yfir í mörg ár og
r.ú aS síSustu harSnaS svo, a'ft
æskilegt og nauSsynlegt væri, aS
byrjaS yrSi á samningatilraun-
um svo fljótt sem unt væri. En þaS
væri ómögulegt aS binda hendur
fulltrúanna fyrir fram á nokkurn
hátt. Hann harrnaoi þaS, aS ekki
hefSi veriö unt aS fá flokkana til
&S fylgast aS málum. íslendingar
væru einhuga, en sendinefnd Dana
ætti ekki alla þjóS sína aS baki
sjer. ÞaS gerSi samningana erfiS-
ari, en þó mætti gera sér bestu
vonir um árangurinn. Danir ósk-
uSu þess allir einhuga, aS ísland
og Danmörk mættu einnig í fram-
tíSinni halda saman.
Tillagan um aS senda fulltrúa til
Eeykjavíkur var samþykt meS 102
atkv. gegn 19.
í Landsþinginu fóru umræSurliar
i sömu átt og í ÞjóSþinginu og
var tillagan þar samþykt meS 46
atkv. gegn 15 og greiddi Rottböll
fyrv. íhaldsmanna-ráSherra atkv„
meS meirihlutanum og á móti i-
haldsflokknum.
Ritzau.
Skrifari nefndarinnar verður.
Magnús Jóusson cand. jur.
Khöfn, 16. júní.
Konungurinn skipaSi í gær sendi-
refndina, sem á aS fara til Reykja-
víkur, þá Chrostoffer Hage versl-
unarmálaráðherra og þjóSþings-
mennina I. C. Christensen, Borg-
bjerg og Erik Arup, prófessor viö
háskólann. Hage er formaSur
nefndarinnar.
RáSuneytiS hefir skipaS cand.
jur. Magnús Jónsson ritará nefnd-
arinnar.
BlöSin láta þá von í ljósi í dag,
áp nefndinni takist aS komast aS
samningum, sem verSi bæSi fslandi
og Danmörku til gagns og gæfu.
Sænsk og norsk blöð s'egja aS
máliS snerti ekki aSeins Danmörku
og ísland, heldur næst þeim öll
NorSurlönd.
Ritzau.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4