Vísir - 23.06.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 23.06.1918, Blaðsíða 1
 Hiistjórs og eigandi JAEOB MÖS.I.SR stm m Afgreiðsla 1 AB4LSTRÆT1 14 SIMI 400 8. árg. Sunniidagimt 33, Júní 1818 169 tbl. GAMLA BIO V axiclerhofí-liiieyksliö eða Leyndardómsfulli bústaðurinn. Skemtilegur Bjónleikur í 4 þáttum, afarspennandi frá byrjun til enda. — Aðalhlutverkin leika: 11 ix 11 Forde og Marguerite Coxxrtot. Þessir ágætu leikarar hafa áður leikið hér á kvikmynd- um, eru fríðir sýnum og fara snildarvel með hlutverk sín. — Sýningin stendur yfir á aðra klukkustund. — Tölusett sæti kosta 85 og 70 aura; barnasæti 25 aura. Góðar Kartöflur seldar í heildsölu á í Liverpool. Archimedes utanborðsmótora, 2 og 5 hestafla, hefi eg fyrirliggjandi hér á staðnum og sel þá jneð verksmiðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. Mótortegund þessi hefir 2 kólfhylki (cylindra), magnetkveikju og geDgur fyrir bensíni. Hefir orð fyrir að vera besta tegund, sem enn þekkist af utanborðsmótorum. C3r- Eiríls ss, Reykjavík. — Einkasali fyrir ísland. Arckimedes laudmótora, sænska að efni, smíði og gæðum, stærðirnar 1 og 3 hestafla, hefi eg fyrirliggjandi hér á staðnum og sel þá með verksmiðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. Vélar þessar hafa 2 kólfhylki (cy- lindra), magnetkveikju og ganga jafnt fyrir bensíni sem steinofiu. Eru sérlega hentugir til reksturs smærri rafmagnsstöðva svo og alls konar véla. <3r. Elri3s.ss, Reykjavík. — Einkasali fyrir ísland. Ofnar og eldavélar ítórar og smáar nýkomnar í versl. Krisfján Þorgrimssoii Kirkjustræti 10 Nótur nýkomnar í iljóðfærahúsið. Opið frá 10-7. NÝJA BÍ0 ir Leynilögreglusjónleikur í 3 þáttum leikinn af besta kvikmyndafél. Ameríku: Vitapraph Co, — Stórkostleg mynd. — O Miklar birgðir af ágætum, feitum, „lögruðum" og hreinsuð- um o s t u m Goudaostur, Backsteiner- og Mysuostur verða seldir ódýrt í J/2 og */4 ostum og elnnls i smærrl sölu í kjötbúðinni á Laugavegi 20 B. Innilegt þakklæti tyrir sýnda hlnitekningn við frá- fall og jarðarför ðóttnr okkar, Jóhönnn Lncinda og Gísli isleifsson. Símskeyti trá fréttaritara „Visis“. Khöfn 21. júní siðd. „Berlinske Tidende" segja, að Danmörk ætlist ekki tit þess af fnlltrúum sínum, að þeir sýni pólitíska slægvisku, heldur séu þeir hreinskilnir, ákveðnir og djarfir, og komi heiðarlega fram, og séu drottinhollir. En ef samningarnir beri samt sem áður engan árangur, þá þurfi eigi að fara i grafgöt- ur nm það, hver beri ábyrgðina á því. Khöfn 21. júní árd. Stjórnarbylting er liafin á ný i Vlkraine. Búist er við nýrri sókn af Þjóðverja hálfu á vesturvig- stöðvunum á hverri stundu. ítalir liafa enn tekið 2000 fanga af Austnrrikismönnum. Kaupið eigi veiðarfæri án þess að gpyrja u verð hjá 0 A11 s k o n a r v ö r u r til véiabáta og segiskipa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.